Morgunblaðið - 28.08.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997 49
FÓLK í FRÉTTUM
'é
>
J
Fallið með tilburðum
KARL Randler frá Bæjaralandi, sljakar andstæðingi sínum,
Andreas Kropf frá Bamberg, í vatnið. Ekki er hægt að segja
annað en hann falli með tilburðum úr keppni. Þolraunin var liður
í „Fishcherstechen“-keppninni í Bamberg, sem fram fór i vik-
® unni. Tugir fiskveiðimanna komu víðsvegar að úr Bæjaralandi
til að taka þátt í þessu árlega móti. Það nær svo hámarki í „Sand-
kerwa“, víðfrægri bæverskri bjórhátið.
J
J
*
V
i
istimi
FRUMSÝNING Á NÝJU
HAUST- OG VETRARLITUNUM
í dag og á morgun.
Glæsilegir litir
Frábær tilboð
Vertu velkomin
^oQ
missa af þessu
Verzlunarskóli íslands
Öldungadeild
Innritað verður í öldungadeild Verzlunarskóla íslands
25.-28. ágúst kl. 08.30-18.00.
Eftirtaldar námsgreinar verða í boði á haustönn:
Bókfærsla Lögfræði Stærðfræði
Danska Mannkynssaga Tölvubókhald
Efna- og eðlisfræði Markaðsfræði Tölvunotkun
Enska Milliríkjaviðskipti Tölvur (forritun)
Franska Rekstrarhagfræði Verslunarréttur
íslandssaga Ritvinnsla Þýska
íslenska Spænska
Ekki er nauösynlegt aö stefna að ákveðinni prófgráöu og algengt er að fólk
leggi stund á einstakar námsgreinar til aö auka atvinnumöguleika sína eöa
sér til ánægju. Skólagjald er í hlutfalli við kenndar kennslustundir.
Kennsla í öldungadeildinni ferfram kl. 17.30-22.00
mánudaga til fimmtudaga og hefst 1. september.
Umsóknarblöð og námslýsingar fást
á skrífstofu skólans, Ofanleiti 1.
0
J
0
ACE MMX TILBOÐ
32 MB mjög hraövirkt 60 ns, EDO Vinnsluminni
4.0 GB Ótrúlega hraðvirkur harður diskur frá Western Digital
15" Töivustýrður hágæða skjár með allar aðgerðir á skjá
128 bitaTrue Colour PCI skjákort með 4 MB Mdram
33.600 bps Voice-Fax Módem með fax og símsvara hugbúnaði
20x Hraða Geisladrif frá Samsung með play og skip hnöppum
t Sound Blaster AWE 64 3D, Value Edition, magnað hljóðkort
240 W Risa 3D Surround hátalarapar, meiriháttar hljómgæði
mánuðir
9.990,-
Líkamsrœht
Þríggja mánaða kort á áðeins 9.990. Innifalið
er frjáls afnot af tœkjasal, aðgangur í alla
opna tíma: Leikfimi, vaxtarmótun, þolfimi,
fitubrennsla, pallar, magi/rassflœri, hádegis-
púl og Spinning. Nuddpottur og vatnsgufa.
Baðsloppur, handklœði, sjampó og hámcering
fylgja ókeypis við hverja komu.
Tilboðið gildir til 5. sept.
KLRRflR K0NUR
Nýr Idubbur í Baðhúsinu sem
oþnar skemmtilega og ódýra
leið til betri heilsu.
Kynntu þér málið.
Skráning í síma 588 1616
Takmarkaður fjöldi
Fitubrennsla
Baðhúsið býður 8 vikna árangursrík
fitubrennslunámskeið sem hefjast
mánudaginn 8. september. Dag- og
kvöldhópar. Ný og breytt fráðleiksmappa
og uppskriftir að léttum og hollum
réttum. Nœringarráðgjafi heldur
Jyrirlestur. Eins og alltaf í Baðhúsinu
fcerðu baðslopp, handklœði, sjampó og
hámœringu ókeypis við hverja komu.
RAÐHUSIÐ
heilmlind tyrir konur
ÁRMÚLA 30 SIMI 588 1616
y