Morgunblaðið - 28.08.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.08.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997 49 FÓLK í FRÉTTUM 'é > J Fallið með tilburðum KARL Randler frá Bæjaralandi, sljakar andstæðingi sínum, Andreas Kropf frá Bamberg, í vatnið. Ekki er hægt að segja annað en hann falli með tilburðum úr keppni. Þolraunin var liður í „Fishcherstechen“-keppninni í Bamberg, sem fram fór i vik- ® unni. Tugir fiskveiðimanna komu víðsvegar að úr Bæjaralandi til að taka þátt í þessu árlega móti. Það nær svo hámarki í „Sand- kerwa“, víðfrægri bæverskri bjórhátið. J J * V i istimi FRUMSÝNING Á NÝJU HAUST- OG VETRARLITUNUM í dag og á morgun. Glæsilegir litir Frábær tilboð Vertu velkomin ^oQ missa af þessu Verzlunarskóli íslands Öldungadeild Innritað verður í öldungadeild Verzlunarskóla íslands 25.-28. ágúst kl. 08.30-18.00. Eftirtaldar námsgreinar verða í boði á haustönn: Bókfærsla Lögfræði Stærðfræði Danska Mannkynssaga Tölvubókhald Efna- og eðlisfræði Markaðsfræði Tölvunotkun Enska Milliríkjaviðskipti Tölvur (forritun) Franska Rekstrarhagfræði Verslunarréttur íslandssaga Ritvinnsla Þýska íslenska Spænska Ekki er nauösynlegt aö stefna að ákveðinni prófgráöu og algengt er að fólk leggi stund á einstakar námsgreinar til aö auka atvinnumöguleika sína eöa sér til ánægju. Skólagjald er í hlutfalli við kenndar kennslustundir. Kennsla í öldungadeildinni ferfram kl. 17.30-22.00 mánudaga til fimmtudaga og hefst 1. september. Umsóknarblöð og námslýsingar fást á skrífstofu skólans, Ofanleiti 1. 0 J 0 ACE MMX TILBOÐ 32 MB mjög hraövirkt 60 ns, EDO Vinnsluminni 4.0 GB Ótrúlega hraðvirkur harður diskur frá Western Digital 15" Töivustýrður hágæða skjár með allar aðgerðir á skjá 128 bitaTrue Colour PCI skjákort með 4 MB Mdram 33.600 bps Voice-Fax Módem með fax og símsvara hugbúnaði 20x Hraða Geisladrif frá Samsung með play og skip hnöppum t Sound Blaster AWE 64 3D, Value Edition, magnað hljóðkort 240 W Risa 3D Surround hátalarapar, meiriháttar hljómgæði mánuðir 9.990,- Líkamsrœht Þríggja mánaða kort á áðeins 9.990. Innifalið er frjáls afnot af tœkjasal, aðgangur í alla opna tíma: Leikfimi, vaxtarmótun, þolfimi, fitubrennsla, pallar, magi/rassflœri, hádegis- púl og Spinning. Nuddpottur og vatnsgufa. Baðsloppur, handklœði, sjampó og hámcering fylgja ókeypis við hverja komu. Tilboðið gildir til 5. sept. KLRRflR K0NUR Nýr Idubbur í Baðhúsinu sem oþnar skemmtilega og ódýra leið til betri heilsu. Kynntu þér málið. Skráning í síma 588 1616 Takmarkaður fjöldi Fitubrennsla Baðhúsið býður 8 vikna árangursrík fitubrennslunámskeið sem hefjast mánudaginn 8. september. Dag- og kvöldhópar. Ný og breytt fráðleiksmappa og uppskriftir að léttum og hollum réttum. Nœringarráðgjafi heldur Jyrirlestur. Eins og alltaf í Baðhúsinu fcerðu baðslopp, handklœði, sjampó og hámœringu ókeypis við hverja komu. RAÐHUSIÐ heilmlind tyrir konur ÁRMÚLA 30 SIMI 588 1616 y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.