Morgunblaðið - 28.08.1997, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.08.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997 21 ERLENT Reuter Hagsmunasamtök flytja til Berlínar Nýkomin so-ndiny a! Hja okkur eru Visa- og Euro-raösamningar ávísun á staðgreiðsiu usgogn Armúla 8 - 108 Reykjavík Sími 581-2275 ■ 568-5375 ■ Fax 568-5275 HELMUT Kohl, kanzlari Þýzka- lands, leggur hér með hjálp Eber- hards Diepgen, borgarstjóra Berlín- ar, og ónafngreinds byggingaverka- manns hornsteininn að nýjum höf- uðstöðvum hagsmunasamtaka at- vinnurekenda. Þau munu öll flytja skrifstofur sínar frá Bonn til Berlín- ar samtímis ráðuneytum ríkisstjórn- arinnar árið 1999. Klaus Töpfer, byggingamálaráð- herra þýzku stjórnarinnar, greindi frá því í gær að kostnaður við flutn- ing stjórnarsetursins frá Bonn til Berlínar 1999 muni að líkindum verða um einum og hálfum milljarði marka lægri (um 60 milljörðum króna) en áætlanir hafa hingað til gert ráð fyrir. „Átján og hálfur milljarður [marka] sýnist mér vera raunhæf upphæð,“ sagði ráðherr- ann í viðtali við Berliner Zeitung. Heildarkostnaður við flutningana hafði áður verið áætlaður um 20 milljarðar marka, eða um 800 millj- arðar króna. Töpfer sagði mögulegt að notast verði við meira húsnæði sem þegar er fyrir hendi í Berlín en upprunalega hafði verið reiknað með. Kanzlarinn sjálfur hefur fallizt á að verði nýja kanzlarahöilin steinsnar frá Brandenborgarhliðinu ekki tilbúin á réttum tíma 1999 geti hann flutzt tímabundið í austur- þýzku stjórnarráðsbygginguna í gömiu miðborg Berlínar, þar sem Erich Honecker, leiðtogi Austur- Þýzkalands, hafði sitt embættisað- setur. Svíar og Frakkar í hár saman SÆNSK stjórnvöld hafa miklar áhyggjur af innflutningi á salmon- ella-smituðu kjöti frá Frakklandi og íhuga að taka aftur upp heilbrigði- seftirlit á frönskum kjötinnflutningi. Rannsóknir hafa leitt í ljós að rúm- lega helmingur alls salmonella-smit- aðs kjöts, sem berst til Svíþjóðar kemur frá Frakklandi. Því hefur sænska matvælaeftirlitið í hyggju að heíja eftirlit með innflutningnum að nýju en það var fellt niður er Svíar gengu í Evrópusambandið. „Annars staðar í heiminum elda menn matinn þannig að hitinn drepur salmonelluna," sagði Francois Aillet, landbúnaðarfulltrúi franska sendi- ráðsins í Stokkhólmi við Svenska Dagbladet. Annika Ahnberg landbúnaðrráð- herra Svíþjóðar hyggst taka málið upp í ráðherraráði ESB og hefur rit- að hinum franska kollega sínum harðort bréf. „Ég er ekki reiðubúin að gefa eftir í þessu máli. Ummæli franska landbúnaðarfulltrúans eru dæmigerð fyrir það kæruleysi er virð- ist einkenna meðhöndlun þeirra á málinu.“ íS KRINGLUNNI - LAUGAVEGI 66 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.