Morgunblaðið - 28.08.1997, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 28.08.1997, Qupperneq 40
•40 FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ R AQ AUGLYSING A TILKYNIMINGAR Scottish Amicable Life Assurance Society Hér með tilkynnist að 26. maí 1997 var afhent beiðni við Court of Session í Skotlandi af Scott- ish Amicable Life Assurance Society, stofnað með Scottish Amicable Life Assurance Soci- ety's Actárið 1976 og með lögheimili að Craigforth, Stirling, FK9 4UE („félagið"), þar sem sótt var um, inter alia, leyfi dómstólsins, í samræmi við grein 49 og 1. kafla í „Schedule 2C" í tryggingalögunum (Insurance Compan- ies Act) frá 1982 („lögin") þarsem samþykkt eráætlun („áætlunin") þarsem langtímavið- skipti (líkt og þau eru skilgreind í lögunum) félagsins eru færð yfirtil The Prudential Assur- ance Company Limited, félag með lögheimili í Englandi og skráðar skrifstofur að 142 Hol- born Bars, London EC1N 2NH. Afrit af beiðninni, skýrsla óháðs umsagnaraðila um áætlunina og dreifibréf til félaga og trygg- ingahafa félagsins, dagsett 28. maí 1997, (dreifibréfið), liggja frammi til skoðunar á þeim stöðum og tímum sem tilgreind eru í töflunni erfylgir þessari tilkynningu, þartil að dóm- stóllinn samþykkir beiðnina. Hægt er að nálg- ast afrit af dreifibréfinu með því að hringja í sérstaka símaþjónustu, Scottish Amicable In- formation Helpline, í síma 0044 990 886 560 ef hringt er utan Bretlands (annars 0345 888 555) alla virka daga (mánudag til föstudags) milli 9 og 18. Tafla: (a) Á eftirfarandi skrifstofum félagsins milli klukkan 9 og 17 alla virka daga (mánudag til föstudag) nema almenna frídaga: — Craigforth, Stirling, FK9 4UE — Westminster House, 11 Portland Street, Manchester M1 3HG — Kestrel House, Hedgerows Business Park, Colchester Road, Chelmsford CM2 5PF. (b) Á eftirfarandi skrifstofum The Prudential Assurance Company Limited milli kl. 9 og 17 alla virka daga (mánudag til föstudags) nema almenna frídaga: — 142 Holborn Bars, London EC1N, 2NH — 250 Euston Road, London NW1 2PQ — 121 Kings Road, Reading RG1 3EA (c) Á almennum afgreiðslutíma alla virka daga (mánudag til föstudags) nema almenna frídaga: 01 Ernst & Young endurskoðun & ráðgjöf ehf.r Borgartúni 20, 105 Reykjavík. ScottismAmicable Q (J) Skrifstofa jafnréttismála JKLJt Jafnréttisráð Kærunefnd jafnréttismála Jafnréttisviðurkenning 1997 Undirbúningur vegna viðurkenningar Jafn- réttisráðs er hafin. Viðurkenninguna geta hlotið einstaklingar, fyrirtæki, stofnun, skóli, bæjarfélag eða félagasamtök sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram úr á sviði jafnrétt- ismála. Tilgangurinn er að verðlauna fyrir vel unnin störf í þágu jafnréttis kvenna og karla, vera hvatning til enn frekari dáða og öðrum fyrirmynd og hvatning til eftirbreytni. Viður- kenningin verður afhent 24. október nk. Val á viðurkenningarhafa byggist á, að um raunverulegt starf á jafnréttisgrundvelli sé að ræða, hvort sem það tekur til margra sam- félagssviða eða er unnið á afmörkuðu sviði. Þá kemur einnig til álita starf, sem felur í sér nýja hugsun á þessu sviði, nýjar áherslur eða nýja framtíðarsýn. Tekið er á móti tilnefningum í síma 552 7420, símbréf 562 7424. Styrkirtil krabbameins- rannsókna o.fl. Krabbameinsfélag íslandsauglýsirstyrki úr þremur sjóðum sem eru í vörslu félagsins. Rannsóknasjóður Krabbameinsfélagsins styrkir vísindastofnanir og einstaklinga til tiltekinna rannsóknaverkefna. Rannsókna- og tækjasjóður leitarsvids Krabbameinsfélagsins veitir styrki til rann- sókna á krabbameini í leghálsi og brjóstum og á öðrum krabbameinum, sem tengjast leitarstarfi Krabbameinsfélagsins. Sjóður Kristínar Björnsdóttur veitir styrki til að rannsaka krabbamein í börnum og ungl- ingum og til aðhlynningar krabbameinssjúkum börnum. Sérstök eyðublöð eru fyrir umsóknir um rann- sóknastyrki og fást þau á skrifstofu Krabba- meinsfélagsins í Skógarhlíð 8, Reykjavík. Umsóknum skal skilað þangað fyrir 20. sept- ember. Stefnt er að úthlutun styrkja fyrir áramót. Krabbameinsfélagið Framhaldsskólinn á Laugum Skólasetning ferfram í íþróttahúsinu sunnu- daginn 31. ágúst kl. 15.00. Foreldrarog velunn- arar skólans eru velkomnir. Kaffisamsæti verð- ur í matsal að athöfn lokinni. Sérstakar rútuferðir verða með SBAfrá Akur- eyrarflugvelli og Umferðarmiðstöðinni á Akur- eyri kl. 14.00 og 20.30 á sunnudag. Skólameistari. UPPBOD Málverkauppboð Höfum hafið móttöku fyrir næsta málverkaupp- boð. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. Opið virka daga frá kl. 12.00—18.00. BORG HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu í Seljahverfi 170 fm einbýli til leigu á góðum stað í Selja- hverfi. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 5. sept- ember nk., merkt: „S — 16720". TILBOÐ/ÚTBOÐ H FÉLAG5STARF £ Landsvirkjun Útboð Norðurálslínur 1 og 2 Álleiðari og stálvír Landsvirkjun óskareftirtilboðum í álleiðara og stálvír fyrir Norðurálslínur 1 og 2 sem liggja munu frá tengivirki Landsvirkjunar á Brennimel aðfyrirhuguðu tengivirki Norðuráls á Grund- artanga í samræmi við eftirtalin útbords- gögn: Útboðsgögn NÁ-03, Álleiðari: Afhending FOB á AAAC leiðara 469,8 mm2 í þvermál, lengd 30,5 km. Útboðsgögn NÁ-04, Stálvír: Afhending FOB á 4,7 km af 253 kN og 20 km af 134 kN stálvír. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá og meðfimmtudeginum 28. ágúst 1997 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 1.000 með VSK fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, til opnunar þriðjudaginn 16. september 1997 kl. 14.00. Fulltrúum bjóðenda er heimilt að vera viðstadd- ir opnunina. HEIMDALLUR Áminning um umsóknarfrest Við minnum á að frestur til að sækja um að verða fulltrúi Heimdallar á 34. sambandsþingi SUS rennur út á hádegi föstudagsins 29. ágúst nk. Tekið er á móti umsóknum í síma 568 2900 milli kl. 9 og 12 og í síma 896 1969 utan þess tíma. Heimdallur. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Dagsferðir næstu helgi: Sunnudagurinn 31. ágúst: Baula, 8. áfangi í fjallasyrpunni. Sunnudagurinn 31. ágúst: Árganga. Gengið með Norðurá frá Grábrókarhrauni. Laus sæti í ferðir á Fimmvörðu- háls 30.—31. ágúst og 13.—14. september. Heimasíða: centrum.is/utivist Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Samkoma kl. 20.30 í umsjá Pál- ínu og Hilmars. Komdu og lofaðu Drottinn með okkur. KENNSLA — Leiklistarstúdíó — Eddu Björgvins og Gísla Rúnars. Haustnámskeið fyrir fullorðna. Sími 581 2535. Beitusíld til sölu — stærð 150 gr og yfir Upplýsingar í síma 478 2256. Borgey hf. KENNSLA Myndlista- og handíðaskóli íslands Skólinn verðursetturmánudaginn 1. septem- ber kl. 10.00 í Skipholti 1. Nemendur mæti í deildirsama dag kl. 11.00. Fornám, grafík, grafísk hönnun, leirlist og textíll í húsnæði skólans í Skipholti 1. Málun, skúlptúr og fjöltækni í húsnæði skólans á Laugarnesvegi 91. Skólastjóri. Por0iwlblaíiiíi - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.