Morgunblaðið - 10.09.1997, Page 38

Morgunblaðið - 10.09.1997, Page 38
38 MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðið kt. 20.00: ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof Frumsýning fös. 19/9 kl. 20 örfá sæti laus — 2. sýn. lau. 20/9 nokkur sæti laus — 3. sýn. sun. 21/9 nokkur sæti laus — 4. sýn. fim. 25/9 nokkur sæti laus — 5. sýn. sun. 28/9 — nokkur sæti laus. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 26/9 - lau. 27/9. Litía sóiðið kt. 20.30: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Fös. 26/9 - lau. 27/9. SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Irwifatið i áskriftarkorti eru 6 sýningar 5 sýningar á Stóra sóiðinu: ÞRJÁR SYSTUR - GRANDAVEGUR 7 - HANJLET - ÓSKASTJARNAN - KRITARHRINGURINN I KAKASUS 1 eftirtalinna sýninaa að eiain óati: LISTAVERKID - KRABBASVALIRNAR - POPPKORN - VORKVÖLD MEÐ KROKODILUM — GAMANSAMI HARMLEIKURINN - KAFFI - MEIRI GAURAGANGUR Miðasalan er opin alla daga í september kl. 13-20 Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sima 568 7111, fax 568 9934 Leikfélagið Regína og Sniglabandið kynna ty,(eSioiútqíeiáun. 3. sýn, fós. 12. sept kl. 22 — 4. sýn. 13. sept kl. 22 Uppl. og miðapantanir kl. 13-17 á Hótel íslandi Stórdansleikur Sniglabandið og- Stuðmenn Að lokinni i __ Prinsessunni leik Sniglabandið og Stuðmenn fyrir dansi. Húsið opnað f; matargesti kl. ’ Pcinuxsv' Fim. 11. sept. Orfá sæti laus Fös. 12. sept. Miðnætursýning kl. 23:15 örfá sæti laus „Snilldarlegir kómískir taktar leikaranna"...Þau voru satt að segja morðfyndin.” (SA.DV) Sýningar hefjast kl. 20 i BORGARLEIKHUSINU miðapantarnir í s. 568 8000 ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS í MAT EÐA DRYKK LIFANDl TÓNLIST ÖLL KVÖLD KRINGLUKRÁIN - á góðri stund □lo -E2 Laugard. 13. sept. UPPSELT - biðlisti Lau. 20.9 kl. 23:30 Miðnæturs. Örfá sæti laus Sýningar hefjast kl. 20 Námuféiagar fá 15% afslátt af sýningum 2.-10. IfastA “SfS" Þríréttuð Veðmáls- máltiö á 1800 kr. á Veðmálið. BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 20:00: ii»L3Úf 3- líF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. 3. sýn. fös. 12/9, rauð kort, 4. sýn. 13/9, blá kort, 5. sýn. fös. 19/9, gul kort, 6. sýn. sun. 21/9, græn kort Höfuðpaurar sýna: HÁR OC HITT eftir Paul Portner Fim. 11/9, 8rfá sæti laus, fos. 12/9, mið- nætursýning kl. 23.15, örfá sæti laus, lau. 13/9, miðnætursýning kl. 23.15, örfá sæti laus, sun. 14/9, laus sæti. Litla svið kl. 20.00 Frumsýning fös. 12/9, uppselt, 2. sýn. lau. 13/9, örfá sæti laus, 3. sýn. fös. 19/ 9, 4. sýn. sun. 21/9. BORGARLEIKHÚSIÐ Miðasala Borgarleikhússins er opin daglega frá kl. 13 — 18 og fram að sýningu syningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greidslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 BEIN ÚTSENDING Frumsýning sun. 14. sept. kl. 20 2. sýn. mið. 17. sept. Ath. aðeins örfáar sýningar. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasalan opin frá 10:00—18:00 FÓLK í FRÉTTUM Fróðleiksmolar Mótleikarinn api ► ÞEGAR Clint Eastwood var kjör- inn borgarstjóri í bænum Carmel, þá á einn fúll andstæðingur hans að hafa sagt „Hvað telur hann að mið- aldra leikari, sem leikið hefur á móti apa í bfómynd, hafi f stjórnmál að gera?“ Eastwood benti þessum bitra manni á kvikmyndina „Bed- time for Bonzo“, en þar lék Ronald Reagan á móti apa. Ekki í nærfötum ► EFTIR að það uppgötvaðist að Carmen Miranda, sem frægust er fyrir að syngja og dansa með ávexti í hattinum sinum, gengi ekki í nær- fötum, dvínuðu vinsældir hennar ntikið. Mörgum aðdáendum hennar fannst þetta ósæmileg hegðun. Fyrsti óskarinn ► KVIKMYNDIN „Lady in the La- ke“ (1946) var fyrsta kvikmynd, þar sem áhorfendur sáu atburðarásina með augum aðaisöguheijunnar. Errol Flynn notaði kókaín sem kynörvandi lyf. Gregory Peck var fyrstur Kali- forníu-búa til að fá Óskarsverðlaun. Þykir það nokkuð undarlegt ef all- ur sá fjöldi er skoðaður sem vinnur við kvikmyndir og kemur frá Kali- forníu. ■ IHi p^íi 1 .31 ■ U ’ Sííi? 1 . > n :iy 1 • k •~1 % . , m. ^ djpfcA t '• jjpfty j LINDA Fiorentino reynist algjör engill. LEIKSTJÓRINN Kevin Smith er þekkt nafn í jaðarkvikmyndum Hollywood. ALAN Rickman er rödd Guðs. Af nglum, "kynslóð og Þriðja myndin í röðinni er „Chasing Amy“ og hefur hvar- vetna fengið mik- ew jersey KEVIN Smith er eitt þekktasta nafn í jaðarkvikmyndum Bandaríkj- anna, en fyrsta mynd hans var hin stórskemmtilega „Clerks“, sem var hræódýr í framleiðslu og hvatning fyrir marga til að fylgja hans for- dæmi. „Clerks“ var fyrsta myndin í þrenningu Smiths um New Jersey, en önnur myndin var „Mallrats“ frá árinu 1995 með Shannen Doherty úr „Beverly Hills“ þáttunum í einu aðalhlutverka. Þrátt fyrir gott skemmtanagildi þeirrar myndar var Smith ekki ánægður með hana. Svo óánægður raunar að hann baðst afsökunar á „The Independent Spirit“-verð- launaafhendingunni. ið lof gagn- rýnenda. Ólíkt „Clerks“ og „Mallrats", sem voru gamanmynd- ir, er „Chasing Amy“ á mun alvar- legri nótum og mun persónulegri en fyrri myndir Smiths. Samt er kímni Smiths aldrei langt undan. Pjallar myndin um fólk sem lifir á því að skrifa teikni- myndasögur og heitustu umræðu- efnin eru kynferðisleg hegðun ým- issa teiknimyndapersóna. Tvær persónur úr íyrri myndum Smiths birtast aftur í „Chasing Amy“. Það eru Silent Bob og Jay, holdgervingar X-kynslóðarinnar. Smith sjálfur leikur Bob, en hlut- verk Jays er í höndum Jason Mewes. Þrátt fyrir að „Chasing Amy“ sé síðasta myndin í New Jersey þrenn- ingu Smiths, hafa áhorfendur ekld séð sitt síðasta af Silent Bob og Jay, en þeir leika stórt hlutverk í næstu mynd Smiths, sem ber nafnið „Dogma“ eða Kennisetning. Baráttan á milli helvítis og himnaríkis er viðfangsefni „Dogma“ og eru margir góðir leik- arar orðaðir við hana, eins og Alan Rickman, sem mun leika rödd Guðs og Linda Fiorentino. Fiorentino leikur engilinn Bethany, sem Guð hefur vísað frá himnaríki og til þess að mótmæla ákvörðun al- mættisins hefur Bethany hafið störf við fóstureyðingarmiðstöð. En þegar Guð er handsamaður af illum öflum og þarf Bethany að hjálpa honum úr klípunni með að- stoð Silent Bob og Jay. „Dogma“ er væntanleg í kvikmyndahús í Banda- ríkjunum í lok þessa árs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.