Morgunblaðið - 10.09.1997, Page 45
i»111111111111»i ri 111111111 ii 11111111«11«111«i« iij i rarED
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1997 45 *
wntim
• « JiiÍÍilÍ EINA 8ÍÓIÐ MEÐ
KRiNGLUBWZ'Si
Kf'íHðluBB* 4-6, sím'j S88 0800
BRODERI
MEG
RXAN
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
mmDIGITAL
Sýnd kl. 4.45. Isl. tal.
T^EI^Á^IPPINU
Sýnd kl. 7.15,
9.05 og 11.
+BÉ8k'k !««■ ★★★Vr dv.
Sýnd kl. 4.45, 6.15, 9 og 11.25. B.i. 16.
uti uu uu. «s a »** f 11 »*r» .IS
SíiaÉm
Srcorrðbrattt 37,
★★★★wbl.
★★★★ DV.
(VIISSIR ÞU
ANDLITIÐ í DAG?
John Travota (Pulp Fiction) og
Nicholas Cage (Con Air, Rock) fara
á kostum i magnaöri spennumynd
í leikstjórn John Woo (Killer,
Broken Arrow). Ein allra besta
spennumynd síöustu ára og ein
vinsælasta mynd sumarsins í
Bandarikjunum. Búið ykkur undir
þrumu sumarsins.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.i. w. BBIIDIGITAL
y n nj r
iiejoarjnun ^
LMRI.NM.XU.RINN
Sýnd kl. 5. B.i.10.
GROSSE POINTE
BLANK
Sýnd kl.9og 11.BÍ16
uuuuw. sa rrt f i I m . i &
ROLLING Stones leggur
eitt lag til plötunnar.
RICHARD Branson var einn af mikilsmetn-
um vinum Díönu.
Safnplata til
minningar
um Díönu
AÐSOKN
laríkjunum
BIOAÐI
í Bandari
BIOAÐSOKN
í Bandaríkjunum
BIOAÐI
í Bandari
Siðasta vika
Titill
1 ■(-■)
2. (1.)
3. (2.)
4. (4.)
5. (3.)
6. (5.)
7. (6.)
8. (7.)
9. (8.)
10 710.)
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
AFMÆLISBARNIÐ hlustar hugfangið á Bítlatónlist Sixties.
Afmælistónleikar
ij ólbarðaþj ónustu
HLJÓMSVEITIN Sixties tróð óvænt upp í Hjól-
barðaþjónustu Hjalta síðastliðinn fóstudag. Til-
efnið var að Hjalti Þórarinsson, eigandi Hjól-
barðaþjónustunnar, átti 35 ára afmæli þennan
dag. „Þetta var ansi óvænt,“ segir Hjalti. „Þeir
bara mættu, stilltu upp hljóðfærunum og byrj-
uðu,“ bætir hann við og hlær. „Þeir fluttu ekki af-
mælissönginn heldur vel valin Bítlalög, enda er ég
aðdáandi Bítlanna númer l.“
STEVEN Seagal fór
beint í efsta sæti í
Bandaríkjunum.
Fire Down Below
G.l. Jane
Money Talks
Hoodlum
Air Force One
Conspiracy Theory
Excess Baggage
Mimic
Cop Land
Men in Black
432 m.kr.
385 m.kr.
352 m.kr.
292 m.kr.
278 m.kr.
240m.kr.
205m.kr. 2,9 m.$
202m.kr. 2,8 m.$
189m.kr. 2,6 m.$
130m.kr. 1,8 m.$
6,0 m.$
5.3 m.$
4.9 m.$
4,0 m.S
3.9 m.$
3.3 m.$
6,0 m.$
33.6 m.$
29.9 m.$
15.9 m.$
159,0 m.$
67,4 m.$
10,0 m.$
20,8 m.$
39.7 m.$
237,0 m.$
Seagal
í efsta
sæti
► HEILDARMIÐASALA í
Bandaríkjunum lækkaði um 31%
frá því í síðustu viku og var að-
eins 52,7 milljónir dollara. Kvik-
myndin „Fire Down BeIow“ með
Steven Seagal skreið naumlega í
efsta sæti með um 6 miiyónir
dollara. Það var eina nýja mynd-
in í efstu tuttugu sætum listans.
Seagal fer með aðalhlut-
verk í „Fire Down Below“
auk þess að vera framleiðandi.
Myndin fjallar um umhverfis-
verndarsinna sem ákveður að
hefna vinar síns. Verður honum
þá uppsigað við auðjöfurinn Or-
in Hanner, sem leikinn er af
Kris Kristofferson.
ANNIE Lennox sér um að hrinda verkinu í framkvæmd.
ey, Rolling Sto-
nes og Sting eru á meðal tíu rokk-
stjarna sem hafa fallist á að leika á
plötu sem helguð verður minningu
Díönu prinsessu.
Talsmaður Richards Bransons
sagði á mánudaginn var að platan,
sem kemur út fyrir jólin, verði
einnig með nýju útgáfunni af
„Candle in the Wind“, sem Elton
John söng í jarðarför Díönu.
Allur ágóði af sölu plötunnar
rennur í minningarsjóð sem stofn-
aður var til minningar um Díönu
eftir andlát hennar.
Ætlunin er að endurspegla allt
litróf tónlistarinnar og hefur verið
rætt við óperusöngvarann Luciano
Pavarotti um að syngja á plötunni.
Annie Lennox og Peter Gabriel
munu sjá um að hrinda verkefninu í
framkvæmd og einnig leggja til eig-
in lög. Lennox syngur nýja útgáfu
af „Angel“ og „Ave Maria“ og Ga-
briel flytur „Your Eyes“.
Góðgerðartónleikar verða haldnir
í London og New York í ágúst á
næsta ári með eins mörgum tónlist-
ai-mönnum af plötunni og mögulegt
er.
Aðrir sem verða á plötunni eru
Phil Collins með „Since I Lost
You“, Seal með „Prayer For The
Dying“, Eric Clapton með „Tears
In Heaven“, sem hann samdi í
minningu fjögurra ára sonar síns
árið 1991.
m
*