Morgunblaðið - 10.09.1997, Síða 46
J*46 MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjóimvarpið
Tfllll IQT 17.00 ►Hátíð-
lUnLlul artónleikar við
upphaf RúRek ’97 Bein út-
sending frá setningu djasshá-
tíðarinnar í Útvarpshúsinu við
Efstaleiti. Pierre Dorge ásamt
hljómsveit sinni, New Jungle
Orchestra, þýska djassleik-
húsið Off-Off Theater und
Tanzwerkstatt, Tríó Egils
Staume frá Lettlandi, Stór-
sveit Reykjavíkur og septett
skipaður Tríói Carls Möllers
og strengjakvartettinum M30
leika. [49720]
17.50 ►Táknmálsfréttir
: [2719861]
18.00 ►Fréttir [52045]
18.02 ►Leiðarljós (Guiding
Light) Bandarískur mynda-
flokkur. (722) [200042497]
18.45 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan [140942]
19.00 ►Myndasafnið (e)
[82671]
19.25 ►Undrabarnið Alex
(The Secret Worid ofAlex
Mack) (33:39) [132958]
19.50 ►Veður [8657671]
20.00 ►Fréttir [519]
20.30 ►Víkingalottó [63584]
20.35 ►Þorpið (Landsbyen)
Danskur framhaldsmynda-
‘ flokkur um líf fólks í dönskum
smábæ. (43:44) [263478]
21.05 ►Brautryðjandinn
Breskur myndaflokkur um
ævi Cecils Rhodes sem var
sendur til Afríku til að deyja
en einsetti sér að tryggja völd
Breta yfir álfunni. Innan tíu
ára hafði land á stærð við
Evrópu verið nefnt eftir hon-
um - Rhodesia. Leikstjóri er
David Drury og aðalhlutverk
leika Martin Shaw, Neil Pear-
son, Frances Barber, Ken
Stott og Joe Shaw. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson. (1:9)
[6558768]
22.00 ►Varastu vininn ís-
lensk heimildarmynd. Um-
sjón: Logi Bergmann Eiðsson
og Óskar Nikulásson. Sjá
kynningu. [65584]
23.00 ►Dagskrárlok
STÖÐ 2
9.00 ►Línurnar ílag [73749]
9.15 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [54639749]
UTVARP
RAS 1 FM 92,4/93,5
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Hér og nú. 8.30 Frétta-
yfirlit. Morgunmúsík. 8.45
Ljóð dagsins.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Hund-
urinn sem hljóp upp til
stjörnu eftir Henning Man-
kell. (15)
9.50 Morgunleikfimi með
Halldóru Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.17 Sagnaslóð.
10.40 Söngvasveigur.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Hádegisleikrit Utvarps-
leikhússins, Þrjátíu og níu
þrep eftir John Buchan.
(8:10)
13.20 Inn um annaö og út um
hitt. (e)
14.03 Útvarpssagan, Hinsta
óskin eftir Betty Rollin. (3)
14.30 Til allra átta. Tónlist frá
ýmsum heimshornum.
15.03 Heimsmynd. (1) (e)
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn. Umsjón:
Trausti Þór Sverrisson.
16.50 Hátíðartónleikar við
upphaf RúRek 97 Bein út-
sending frá setningu djass-
hátíðarinnar í Útvarpshúsinu
13.00 ►Það gæti hent þig (
(It Could nappen To You)
Nicolas Cage fer með aðal-
hlutverkið í þessari bráð-
fyndnu mynd sem er byggð á
sannsögulegum atburðum.
Sagan er á þá leið að lögreglu-
maður í New York heitir á
gengilbeinu nokkra að skipta
með henni vinningnum ef
hann hreppi þann stóra í lottó-
inu. Auk Cage eru Bridget
Fonda og Rosie Perez í aðal-
hiutverkum. Leikstjóri:
Andrew Bergman. Maltin gef-
ur ★ ★ ★ 1994. (e) [9470126]
14.40 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [3266720]
15.00 ►Bræðrabönd (Brot-
herlyLove) (5:18) (e) [7381]
15.30 ►Mótorsport (e) [7768]
16.00 ►Prins Valíant [41377]
16.25 ►Sögur úr Andabæ
[303039]
16.50 ►Súper Marfó bræður
[6538126]
17.15 ►Glæstar vonir
[3680861]
17.40 ►Lfnurnar ílag
[2295869]
18.00 ►Fréttir [50687]
18.05 ►Nágrannar [8157132]
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [8478]
19.00 ►19>20 ►[5792]
20.00 ►Melrose Place
(30:32) [6836]
21.00 ►Harvey Moon og
fjölskylda (Shine On Harvey
Moon) (8:12) [213]
21.30 ►Milli tveggja elda
(Between TheLines) (6:10)
[64855]
22.30 ►Kvöldfréttir [35738]
22.45 ►Það gæti hent þig (It
Could Happen To You) Sjá
umfjöllun að ofan. [8531861]
0.25 ►Dagskrárlok
við Efstaleiti. Umsjón: Guð-
mundur Emilsson. Sjá kynn-
ingu.
18.03 Víðsjá. 18.30 Lesið fyrir
þjóðina: Góði dátinn Svejk
eftir Jaroslav Hasék. (80)
18.45 Ljóð dagsins. (e)
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Augl. og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna.
(e) Barnalög.
20.00 Menningarþjóðir á mið-
öldum. Lokaþáttur. (e)
21.00 Út um græna grundu.
(e)
22.10 Veðurfregnir
22.15 Orð kvöldsins: Jón Odd-
geir Guðmundsson flytur.
22.30 Kvöldsagan, Minningar
elds eftir Kristján Kristjáns-
son. (10:12)
23.00 RúRek 1997 Útsending
frá tónleikum í Súlnasal Hót-
els Sögu. Pierre Darge og
New Jungle Orchestra.
0.10 RúRek-miðnætti. Beint
útvarp frá Jómfrúnni við
Lækjargötu.
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns:
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður-
fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00
Hér og nú. 9.03 Lísuhóll. 12.45
Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi.
16.05 Dægurmálaútvarp o.fl. 19.32
Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöld-
tónar. 21.00 Pierre Dorge og New
Jungle Orchestra á tónleikum. 23.00
Kvöldtónar. 0.10 Næturtónar. 1.00
Börnin hafa ekki farið varhluta af hörmung-
um stríðsins.
Varastu vininn
Kl. 22.00 ►Heimildarmynd Hálft
annað ár er nú liðið frá því að skrif-
að var undir Dayton-samkomulagið. Þar með
lauk hræðilegu stríði sem staðið hafði í fjögur ár
í hinu nýstofnaða ríki. Margt er þó eftir og stór-
ir hlutar landsins rústir einar, hagkerfið er í
molum og hatur ríkir enn á milli þjóðanna þriggja
sem landið byggja. í stjórnmálum gætir tor-
tryggni og ferðafrelsi þekkist ekki í raun. Logi
Bergmann Eiðsson og Óskar Nikulásson fóru
til Bosníu í sumar og kynntu sér ástandið í fjór-
um borgum í landshluta múslima, hvernig fólki
gengur að byrja nýtt líf í nýju landi.
Pierre Dorge og New Jungle á lokatónleik-
um RúRek ’96.
RúRek ’97
Kl. 16.50 ►Djass RúRek-djasshátíðin er
haldin í sjöunda sinn í samvinnu Ríkisút-
varpsins, Reykjavíkurborgar og FIH. Bein út-
sending verður frá setningu RúRek ’97 í dag
en þá verða haidnir líátíðartónleikar í Útvarps-
húsinu. Fram koma margir þeirra listamanna
er sækja okkur heim að þessu sinni, þ.á m. Pi-
erre Dorge og sveit hans, þýskur djassleikhóp-
ur, Tríó Egils Straume, Stórsveit Reykjavíkur
og Tríó Carls Möller ásamt strengjakvartett.
Af öðrum sem spila á RúRek ’97 má nefna Tríó
Jacky Terrasson og Frank Foster. Útvarpað
verður daglega frá tónleikum hátíðarinnar og
eftir miðnætti í djassklúbbi RúRek á veitingahús-
inu Jómfrúnni í beinni útsendingu.
SÝN
17.00 ►Hálandaleikarnir
Sýnt frá aflraunakeppni. (5:9)
[6497]
17.30 ►Gillette sportpakk-
inn (Gillette WorldSport
Specials) (15:28) [9584]
Tflkll |QT 18.00 ►Taum-
lUnLIOI laus tónlist
[4823]
18.30 ►Landsleikur íknatt-
spyrnu Bein útsending frá
landsleik Englands og
Moldavíu í undankeppni HM.
[8587890]
Þorgeir Ástvaldsson og Mar-
grét Blöndal eru umsjónar-
menn morgunþáttar Bylgj-
unnar kl. 6 alla virka daga.
Næturtónar á samtengdum rásum.
Veöurspá.
Fréttir og fréttayfirlit ó Rás 1 og
Rás 2 lcl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18,
19, 20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Auðlind.
(e) Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir.
5.00 og 6.00 Fréttir og fróttir af
veðri, færð og flugsamgöngum.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norfturlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurlands. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Þuríður Sigurðardóttir. 9.00
Hjalti Þorsteinsson. 12.00 Diskur
dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Steinar Viktorssoni. 19.00 Kristinn
Pálsson. 22.00 I rökkurró. Ágúst
Magnússon.
20.35 ►Vandræðagaurinn
Dick (Trouble With Dick)
Skáldsagnahöfundurinn Dick
á í stökustu vandræðum um
þessar mundir. Hann er uppi-
skroppa með góðar hugmynd-
ir að skáldsögu. 1987. Bönn-
uð börnum. [814720]
21.55 ►Strandgæslan (Wat-
er RatsI) (11:26) [486381]
22.40 ►Hálandaleikarnir
(5:9) (e)[8640565]
23.10 ►Emanuelle3Ljósblá
kvikmynd. Stranglega bönn-
uð börnum. (e) [9908836]
0.45 ►Dagskrárlok
Omega
7.15 ►Skjákynningar
9.00 ►Heimskaup - sjón-
varpsmarkaður [68032316]
16.30 ►Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn (e)[867382j
17.00 ►Líf íOrðinu Joyce
Meyer. (e) [417841]
17.30 ►Heimskaup - sjón-
varpsmarkaður [4901749]
20.00 ►Step of faith Scott
Stewart. [338381]
20.30 ►Líf í Orðinu Joyce
Meyer. [337652]
21.00 ►Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn Frá sam-
komum Benny Hinn. [425861]
21.30 ►Kvöldljós (e) [382836]
23.00 ►Líf í Orðinu Joyce
Meyer. (e) [712233]
23.30 ►Praisethe Lord
Syrpa með blönduðu efni.
[60348584]
2.30 ►Skjákynningar
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar-
grét Blöndal. 9.05 King Kong. Jakob
Bjarnar Grétarsson og Steinn Ár-
mann Magnússon. 12.10 Gullmolar.
13.10 Gulli Helga. 18.00 Þjóðbraut-
in. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30
Gullmolar. 20.00 Kristófer Helga-
son. 24.00 Næturdagskrá.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18
og 19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafróttir kl. 13.00.
BR0SIÐ FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
Tónlist. 13.00 Ragnar Már. 16.00
Tónlist. 20.00 Nemendafólag Fjöl-
brautaskóla Suðurnesja. 22.00
Þungarokk. 24.00-9.00 Tónlist.
FM 957 FM 95,7
6.55 Þór, Steini og þú. 10.00 Rúnar
Róberts. 13.00 Svali Kaldalóns.
16.07 Sighvatur Jónsson. 19.00
Betri blandan. 22.00 Stefán Sig-
urðsson. 1.00 T. Tryggvason.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12,
13, 14, 15, 16, 17 og 18. íþrótta-
fróttir kl. 10 og 17. MTV-fróttir kl.
9.30 og 13.30. Sviðsljósið kl. 11.30
og 15.30.
KLASSÍK FM 106,8
8.10 Klassísk tónlist. 9.15 Das Wo-
hltemperierte Klavier. 9.30 Diskur
dagsins. 11.00 Halldór Hauksson.
12.05 Léttklassískt. 13.30 Strengja-
kvartettar Dmitris Sjostakovits.
(15:15). (e). 13.50 Síðdegisklassík.
17.15 Klassísk tónlist til morguns.
Fróttir frá BBC kl. 8, 9, 12, 17.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun-
orð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor
gærdagsins. 8.30 Orö Guös. 9.00
Morgunorö. 10.30 Bænastund.
11.00 Pastor dagsins. 12.00 (sl.
tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lof-
gjörðartónlist. 17.00 Tónlist. 18.00
Róleg tónlist. 20.00 Við lindina.
22.00 fal. tónlist. 23.00 Tónlist.
SÍGILT-FM
FM 94,3
6.00 í morguns-árið. 7.00 Darri Ól-
afs. 9.00 Milli níu og tíu með Jó-
hanni. 10.00 Katrín Snæhólm. 12.00
( hádeginu. 13.00 Tónlistarþáttur,
Jóhann Garðar. 17.00 Sígild dægur-
lög, Sigvaldi Búi. 18.30 Rólega
deildin hjá Sigvalda. 19.00 Rólegt
kvöld. 24.00 Næturtónar, Ólafur
Elíasson.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Albert Ágústsson. 17.00 Klass-
ískt rokk frá árunum 1965-1985.
Fróttir kl. 9, 10, 11, 12, 14, 15og 16.
ÚTVARP SUÐURLAND FM 105,1
7.00 Dagmál. 9.00 Hlíðarendi. 10.00
Við erum við. 12.30 íþróttahádegi.
13.00 Flæði, tónlist og spjall. 16.00
Framhaldsleikrit, tónlist. 16.30 Á
ferð og flugi. 18.30 Leggur og skel.
19.30 Iþróttahádegi. (e). 20.00 Leg-
ið á meltunni. 22.00 Náttmál.
X-IÐ FM 97,7
7.00 Las Vegas. 9.00 Tvíhöföi.
12.00 Raggi Blöndai. 15.30 Doddi
litli. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00
Lassic. 1.00 Dagdagskrá endurtek-
in.
Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7
17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón-
list. 18.00 Miðvikudagsumræðan.
18.30 Fróttir. 19.00 Dagskrárlok.
ymsar
Stöðvar
BBC PRIME
4.00 Royal InstituUon Discourse 5.00 BBC
Newsdesk 6.30 Monty the Dog 6.35 Blue
Pctor 6.00 Grango HÍÖ 6.26 The 0 Zone 6.45
Rcady, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Styie
Chailenge 8.30 BastBnders 9.00 Campion
10.00 The Lngiish Country Garden 10.20
Ready, Steady, Cook 10.50 Stylc Chailenge
11.15 Wogan’s Island 11.45 Kilroy 12.30
EastEnders 13.00 Campion 14.00 The Engl-
ish Country Garden 14.30 Monty the Dog
14.35 Blue Pcter 15.00 Grange Hili 15.30
Wiidlife: Walk on the Wiidsidc 16.00 BBC
Worid News; Weather 16.30 Ready, Stcady,
Cook 17.00 EastEnders 17.30 Wogan’s Island
18.00 Next of Kin 18.30 Goodnight Sweethe-
art 19.00 I, Claudius 20.00 BBC Worid News
20.30 Face to Face 21.30 One Foot in the
Past 22.00 Bergerac 23.00 Shaping Up 23.30
The Big Picture 24.00 The Chemisby of a
Forest 0.30 Conservation v Commercialism
1.00 Discoveríng Art 3.00 Understanding
Dyslexia
CARTOON NETWORK
4.00 Oraer and the StarcWld 4.30 Ivanhoe
6.00 The Fmltties 5.30 The Real Story of...
fl.OO Taz-Mania 6.30 Dexter’s Uhoratory
7.00 Cow and Obieken 7.30 The Sraurfs 8.00
Cavc Kkla 8.30 Blinky Bili 9.00 The FVuitties
9.30 Thoraas tbe Tank Engine 9.45 Pac Man
10.00 Wacky Raccs 10.30 Top Cat 11.00
The Bugs and Daffy Show 11.30 Popeye
12.00 Droopy: Mastcr Deteetive 12.30 Tom
and Jcrry 13.00 Scooby and Scrappy Doo
13.16 Thomas the Tank Engine 13.30 BBnky
Bill 14.00 The Smurfs 14.30 The Mask 15.00
Johnny Bravo 15.30 Taz-Mania 16.00 Dext-
er’s Lahoratory 16.30 Batman 17.00 Tom and
Jeny 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby
Doo 18.30 Cow :md Chicktm 18.00 Johnny
Bravo 19.30 Batraan
CNN
Fróttir og viðskiptafróttir fluttar reglu-
lega. 4.30 In3ight 5.30 Moneyline 6.30 World
Sport 7.30 Sbowbiz Today 10.30 American
Edition 10.45 Q & A 11.30 World Sport
12.15 Asían Edition 13.00 Lany King 14.30
Worid Sport 16.30 Q & A 17.45 American
Editkm 19.30 Worid Report 20.30 Insight
21.30 Worid Sport 23.30 Moneyline 0.15
Americ&n Edition 0.30 Q & A 1.00 Larry
King 2.30 Showbiz Today 3.30 World Report
DISCOVERY channel
15.00 History’s Mysteries 15.30 Chariie Bravo
16.00 Next Step 16.30 Jurassica 17.00
Amphibians 17.30 Wild Sanctuaries 18.00
Inventkm 18.30 History’s Tuming Pomts
19.00 Arthur C. Clarke’s Mysterious Universe
19.30 Ghosthunters II 20.00 Chariots of the
Gods 21.00 Nuciear Age 22.00 Top Guns
23.00 Special Forces 23.30 Charlie Bravo
24.00 History’s Tumíng Points 0.30 Next
Step 1.00 Dagskráriok
EUROSPORT
8.30 Kerrukappakstur 7.30 Áhættuiþróttir
$.30 Árabátakeppni 10.00 Railý 11.00 Hjói-
reíðar 11.30 Biflyólatorfæra 12.00 Vatnaskíði
12.30 Skernmtisport 13.00 Hjólreiðar 14.30
Blak 16.00 Akstursiþróttir 17.00 Fóltboltí
10.30 Torfærukeppni 20.00 Fótboiti 22.00
Golf 23.00 Hjólreiðar 23.30 Dagskráriok
rvrrv
5.00 Kickstart 9.00 Mix 13.00 European Top
20 Countdown 14.00 Non Stop Hits 15.00
Select MTV 17.00 So 90’s 18.00 The Grind
19.00 Albums - Smashing Pumpkins 19.30
Top Seiection 20.00 The Reai World - San
Francisco 20.30 Singied Out 21.00 Amour
22.00 Loveiine 22.30 Aeon Flux 23.00 Yo!
MTV Raps Today 24.00 1997 MTV Video
Music Awards 2.00 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
Fréttir og vlðsklptafréttlr fluttar reglu-
iega. 4.00 VIP 6.00 MSNBC News With
Brian Williams 6.00 Thc Today Show 7.00
CNBC’s European Squawk Box 8.00 European
Money Wheel 12.30 CNÐC’s US Squawk Box
14.00 Home and Garden Teieviskm 15.00
MSNBC The Sito 16.00 Nationai Geographic
Television 17.00 The 'Hcket NBC 18.00 Datel-
ine NBC 19.00 Euro PGA Golf 21.00 Conan
O’Brien 22.00 Lator 22.30 Tom Brokaw
23.00 Jay U*no 24.00 MSNBC Internight
1.00 VIP 1.30 Europe ia carte 2.00 The Tfc-
ket NBC 2.30 Talkin’ Jazz 3.00 Eurqpe la
carte 3.30 The Ticket NBC
SKV MOVIES PLUS
• B.OOThe Nativity, 1978 7.00 September, 1988
8.30 The Long Ride, 1984 1 0.30 Shattered
Vows, 1984 1 2.30 Scptemher, 1988 14.00
The NevejetidlHK Story Part III, 1994 18.00
Troop Beverly Hills, 1989 18.00 The Absolute
Truth. 1996 20.00 Rcstoration, 1996 22.00
Indeeent Behavior 3, 1995 0.3B The Hcavenly
Kid. 1985 1.10 Runaway Daughtcr, 1994 2J3S
Exquislte Tendcmess, 1995
SKY NEWS
Fréttir ó klukkutíma fresti. 5.00 Sunrise
5.30 Bloomberg Business Iteport 5.45 Sunrise
Continued 8.30 ABC Nightline 12.30 SKY
Destinations 13.30 Showbiz 14.30 The Book
Show 16.00 Live at Five 18.30 Sportsline
19.30 SKY Business Iteport 20.30 SKY World
News 22.30 CBS Evening News 23.30 ABC
Worki News 0.30 SKY Worid News 1.30 SKY
Business Report 2.30 Iteuter*s Reporte 4.30
ABC Worid News Tonight
SKY ONE
6.00 Moming Gloiy 8.00 Itegis& Katbie 9.00
Another World 10.00 Days of our Lives 11.00
Oprah Wjnfrey Show 12.00 Geraldo 13.00
Sally Jcssy Raphael 14.00 Jenny Jones 16.00
öprah Winfrcy 16.00 Star Trck 17.00 Iteal
TV 17.30 Married... Wíth Childrcn 18.00
The Simpsons 18.30 MASH 19.00 Seventh
Hcavcn 20.00 Pacifíc IhUisadcs 21.00 LAPD
22.00 Star Trek 23.00 David Lctterman
24.00 Hit Mix Long ITay
TNT
20.00 High Society, 1956 22.00 the Philadelp-
hia Stoiy, 1940 24.00 Ninotchka, 1939 2.00
Savage Messiah, 1972