Morgunblaðið - 10.09.1997, Page 47

Morgunblaðið - 10.09.1997, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1997 47 DAGBOK VEÐUR ■áöö Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * * * * « %%%% S|ydda Alskýjað %%% *Snjókoma r-7 Skúrir ^ Slydduél V Él ■ Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig * * é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan kaldi, en stinningskaldi eða allhvasst norðvestan- og vestanlands síðdegis. Rigning suðaustan- og austanlands, víða slydda norðan til en skúrir suðvestanlands. Hiti 2 til 10 stig, mildast suðaustanlands en kaldast á annesjum norðvestan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag lítur úr fyrir allhvassa norðanátt með rigningu eða slyddu norðanlands og austan, kólnandi veður. A föstudag og laugardag má búsat við hægari norðanátt með skúrum norðaustaniands en björtu veðri sunnanlands og vestan. Lægð nálgast landið á sunnudag og liklega rignir um mestallt land á mánudag. Yfirlit: Lægðin fyrir suðvestan land þokast norðaustur á bóginn og dýpkar talsvert. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló °C Veður 9 rigning 9 skýjað 8 léttskýjað 8 léttskýjað 8 alskýjað 3 rigning 6 rigning 9 léttskýjað 9 skúr vantar Kaupmannahöfn 11 skúr Stokkhólmur 13 skýjað Heisinki 14 skýjað Lúxemborg 16 Hamborg 13 Frankfurt 18 Vln 22 Algarve 27 Malaga 26 Las Palmas 25 Barcelona 27 Mallorca 28 Róm 31 Feneyjar Veður skýjað skúr skýjað léttskýjað heiðskfrt mistur alskýjað mistur hálfskýjað léttskýjað vantar Dublin Glasgow London Parfs Amsterdam 15 léttskýjað 16 léttskýjað 19 léttskýjað 19 skýjað 17 skýjað Winnipeg Montreal Halifax New York Washington Orlando Chicago heiðskírt alskýjað skúr þokumóða vantar skýjað þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni. 10. SEPT. Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl f suðri REYKJAVÍK 5.09 1,1 11.39 2,9 18.02 1,3 6.32 13.20 20.07 19.53 ÍSAFJÖRÐUR 0.56 1,6 7.19 0,7 13.52 1,6 20.57 0,8 6.36 13.28 20.19 20.02 SIGLUFJÖRÐUR 3.48 1,1 9.46 0,6 16.18 1,2 22.29 0,5 6.16 13.08 19.59 19.41 DJÚPIVOGUR 2.10 0,7 8.34 1,7 15.07 0,8 20.59 1,5 6.04 12.52 19.39 19.24 Sjávarhæð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands Spá kl. 12.00 í dag: I dag er miðvikudagur 10. sept- ember, 253. dagur ársins 1997. Orð dagsins; Legg kapp á að reynast hæfur fyrir Guði sem verkamaður, er ekki þarf að skammast sín og fer rétt með orð sannleikans. (II. Tím. 2,15.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Arnarfell. Mælifell og Reykjafoss fóru. Brúarfoss var væntan- legur á miðnætti. Ilaf narfj arðarhöf n: í gær kom Arctic Swan. Ozhereiye, Dorato og Green Snow fóru. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur er með fataúthlutun og flóa- markað alla miðviku- daga kl. 16-18 á Sólval- lagötu 48. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18 í dag. Mannamót Árskógar 4. Ftjáls spila- mennska kl. 13. Handa- vinna kl. 13-16.30. Vesturgata 7. Kl. 9-16 myndlistarkennsla, kl. 10 spurt og spjallað, kl. 13 boccia og kóræfíng, kl. 14.30 kaffiveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13 myndlist, kl. 13.15 dans. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Gjábakki, Fannborg 8. Fimmtudagsgangan fer frá Gjábakka kl. 10. Létt ganga fyrir alla. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, kl. 9-14 smiðjan, morgunstund ki. 9.30, boccia kl. 10, handmennt kl. 10, bankaþjónusta kl. 10.15, kaffi kl. 15. Gerðuberg, félagsstarf. í dag vinnustofur opnar frá kl. 9, kl. 12 hádegis- hressing í teríu. Eftir hádegi spilasalur opinn, vist, brids og Tónhornið. Kl. 15 kaffitími í teríu. Bókband hefst föstudag- inn 26. september og er skráning hafin. Furugerði 1. í dag kl. 9 bókband, almenn handavinna, fótaaðgerð- ir, hárgreiðsla og böðun. Kl. 12 hádegismatur, kl. 13 létt leikfimi, kl. 15 kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Réttarferð í Þverárrétt í Borgarfirði 15. seþt. nk. Skráning hjá Guðrúnu í s. 555- -1087 og Gunnari í s. 555-1252 og Kristínu í s. 555-0176. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. I sumar verður púttað með Karli og Emst kl. 10-11 á Rútstúni alla mánud. og miðvikud. á sama tíma. Ábyrgir feður halda fund í kvöld kl. 20-22 við Skeljanes í Reykja- vík. (Endahús merkt miðstöð nýbúa.) ITC-deildin Melkorka heldur fund í kvöld kl. 20 í Gerðubergi. Uppl. gefur Nfna í s. 551-9721. Slysavarnakonur í Reykjavík. Hið árlega kvennamót verður haldið á Núpi í Dýrafirði dag- ana 26.-28. september. Uppl. og skráning hjá Hrafnhildi í s. 567-9794 fyrir 12. september. Kátt fólk. heldur sinn 179. skemmtifund í Breiðfirðingabúð, laugardaginn 27. sept- ember nk. sem hefst stundvislega kl. 20. Aðgöngumiðar verða seldir á sama stað fimmtudaginn 18. sept- ember kl. 18-20. Minningarkort Minningarkort Sjúkra- liðafélags tslands send frá skrifstofunni, Grett- isgötu 89, Reykjavík. Opið v.d. kl. 9-17. S. 561-9570. Barnaspitali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Barnasp- ftala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551-4080. Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK, KFUM og KFUK, Holta- vegi 28 (gegnt Lang- holtsskóla) í Reykjavík. Opið kl. 8-16 virka daga, sími 588-8899. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgreidd í síma 552-4440 og hjá Ás- laugu í síma 552-7417 og hjá Nínu í síma 587-7416. Minningarkort Kven- félagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Emu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Kirkjustarf Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloft- inu á eftir. Háteigskirlga. Kvöld- bænir og fyrirbænir kl. 18 í dag. Hallgrímskirkja og Bamadeild Heilsuvemd- arstöðvar eru með opið hús í dag frá kl. 10-12 í Hallgrímskirkju. Fræðsla: Bijóstagjöf. Jóna Margrét Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Selljarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimilinu. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dagkl. 13.30-16. Handa- vinna og spil. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum má koma til prestanna. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Fella- og Ilólakirkja. Helgistund í kirkjunni fimmtudag kl. 10.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Tek- ið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Kletturinn, kristið sam- félag, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Víðistaðakirkja. Starf aldraðra. Opið hús í safn- aðarheimilinu í dag kl. 14-16.30. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í dag kl. 12. Orgelleikur, fyrir- bænir og altarisganga. Léttur hádegisverður á eftir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 kotið, 8 hundur, 9 blóðsugan, 10 fúadý, 11 hálfbráðinn snjór, 13 virðir, 15 bola, 18 hella, 21 spil, 22 hörkufrosti, 23 fim, 24 glímutök. LÓÐRÉTT: 2 margtyggja, 3 skil eftir, 4 líkamshlutann, 5 sakaruppgjöf, 6 sak- laus, 7 röskur, 12 smá- vegis ýtni, 14 græn- meti, 15 pésa, 16 furða sig á, 17 verk, 18 til sölu, 19 rik, 20 skynfæri. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 gúlpa, 4 happs, 7 mæðan, 8 refil, 9 inn, 11 róar, 13 smár, 14 ástin, 15 koss, 17 æfar, 20 haf, 22 aumar, 23 urðin, 24 tjara, 25 dorma. Lóðrétt: 1 gumar, 2 lóðsa, 3 asni, 4 horn, 5 páfum, 6 sælar, 10 nötra, 12 rás, 13 snæ, 15 kjaft, 16 semja, 18 fóður, 19 ranga, 20 hráa, 21 fund. uppgrip 'tyrir \>i<} Hraðbúðir Olís - Uppgríp eru á eftirfarandi stöðum: © Sæbrautvið Kleppsveg © Hamraborg í Kópavogi © Gullinbrú í Grafarvogi © Garðabæ © Álfheimum við Glæsibæ © Langatanga 1 Mosfellsbæ © Háaleitisbraut © Hafnarfirði við Vesturgötu © Mjódd í Breiðholti © Tryggvabraut á Akureyri © Klöpp við Skúlagötu olis léttir þér iifid

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.