Morgunblaðið - 11.09.1997, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997
MORGUNBIAÐIÐ
FRETTIR
MenntamálaráöheH'd
Ósanngjamar ásakanir
Blmi Bjamasynl
flnnst óvlðelgandl
gagnvart starfsmðnn-
um að tala um að
RÚV llðl fyHr ófagleg-
ar mannarððnlngar.
ÞETTA er nú bara hreinsunardeild hersins, gott fólk, ekki víkingasveitin.
\ * *
5352000 er talan sem
fjárfestarþurfa að muna
Stórt stökk fram á við í upplýsingagjöf á fjármálamarkaði
í nútíma fjármálaumhverfi þurfa fjárfestar
nýjar og áreihanlegar upplýsingar fljótt og
örugglega. Upplýsingaveita Landsbréfa er
stórt stökk fram á við í upplýsingagjöf um
verðbréf og verbréfamarkað.
Aðeins eitt símanúmer gefur
upplýsingar um: —----------------------
—• Síðasta viðskiptagengi allra félaga
á Verðbréfaþingi Islands og
á Opna tilboðsmarkaðnum.
• Gengi verðbréfa- og
hlutabréfasjóða Landsbréfa.
—• Kaupverð Landsbréfaá húsbréfum
á ákveðnu nafnverði í tilteknum flokkum.
-• Gengi, ávöxtunarkröfu og afföll húsbréfa.
-• Ahugaverð tilboð.
Ennfremur er hægt að nota takkaborð símans
til að fá sent fax með nýjustu upplýsingum um gengi bréfa.
Upplýsingaveita Landsbréfa er opin
allan sólarhringinn - hringdu!
§
, LANDSBREF HF.
Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi (slands.
SUÐURLANDSBRAUT 2 4. 1 0 8 HEYKJAVÍK. SÍMI 5 3 5 2 0 0 0. BRÉFSlMI 5 3 5 2 0 0 1
Gauti Sigþórsson
Sigurður Nordal og menningarumræðan
Stóð í samræðu
en ekki einræðu
GAUTI Sigþórsson
flytur fyrirlestur á
dagskrá um Sig-
urð Nordal og verk hans
í Þjóðarbókhlöðunni á
fæðingardegi Sigurðar,
sunnudaginn 14. sept-
ember kl. 16. Fýrirlestur
Gauta nefnist „Andmæli
óskast: Af vettvangi
Sigurðar Nordals."
Gauti stundar nám í
menningarfræðum við
háskólann í Minnesota í
Bandaríkjunum. í erindi
sínu mun hann einkum
fjalla um síðustu þrjú
bindin í ritsafni Sigurðar
sem nýlega komu út
undir heitinu Samhengi
og samtíð. Sérstaklega
ræðir Gauti um þátt Sig-
urðar í íslenskri menn-
ingarumræðu.
„Ég ætla að fjalla um
hvernig Sigurður mótar vett- ►Gauti Sigþórson er fædd-
vang íslenskrar menningarum- ur í Reykjavík árið 1973.
ræðu í upphafi aldarinnar en Hann lauk stúdentsprófi frá
tveir meginþættir hans voru Fjölbrautaskólanum í Ár-
þjóðernishyggja og nútímavæð- múla 1993. Hanu hefur
ing. BA-próf í almennri bók-
Skrif Sigurðar markast af menntafræði frá Háskóla
ákveðnum viðbrögðum við nú- íslands en stundar nú fram-
tímavæðingu íslands. Sam- haldsnám í menningarfræð-
kvæmt viðteknum lestri á Sig- Um við háskólann í Minn-
urði birtist í skrifum hans hin esota í Bandaríkjunum.
fræga andstæða borgar og Gauti hefur meðal annars
sveitar; hann hampaði sveita- starfað við samningu nýs
menningu á kostnað borgar- hugtakasafns í bókmennta-
menningu. Mig langar til að fræ5j 0g menningarfræð-
bijóta upp þennan skilning á um sem Ástráður Eysteins-
honum og benda á að mennin- son, prófessor í bókmennta-
garpolitik Sigurðar var floknan fræði við Háskóla íslands,
en svo að það se einfaldlega ritstýrir.
hægt að kenna hana við ein-
hvetja „bændamenningu“.“ ____________
- En var Sigurður ekki frek-
ar íhaldssamur í skoðunum sín-
um?
Jú. Hann ásamt Guðmundi
Finnbogasyni mótaði ákveðinn
vettvang fyrir íslenska menn-
ingarumræðu, þeir halda fram
menningarpólitík í tímaritinu unar það sem hann hafi sjálfur
Vöku í upphafi aldarinnar sem skrifað um bókmenntasögu;
var fremur íhaldssöm. menn hefðu þá einhveiju að
Mikilvægast er þó að Sigurð- mótmæla.“
ur mótaði tvær grundvallarhug- - En hafa menn mótmælt
myndir íslenskrar menninga- Sigurði Nordal?
rumræðu langt fram eftir öld- „Sú skýra stefna sem Sigurð-
inni: Hugmyndina um „sam- ur markaði í bókmenntaumfjöll-
hengið“ í íslenskum bókmennt- un hér á landi varði allt fram á
um og menningu, og um að áttunda áratuginn, og varir að
,jafnvægi“ yrði að ríkja milli sumu leyti enn. Formáli Erlends
erlends og innlends í
þjóðmenningunni.
Þessar kenningar
verða svo viðteknar
að andmælendur
hans í pólitík taka
„Bókmennta-
söguskrif
snúast um að
skammast."
Jónssonar að bók-
menntasögu sinni
sem kom út árið 1977
er eins og endursögn
á formála Sigurðar
að Lestrarbókinni frá
þær upp, til dæmis Halldór Lax- 1924 um samhengið í íslenskum
ness. Það er spuming hvort bókmenntum. Skrif Sigurðar
menningarpólitík Sigurðar hafi hafa verið lesin eins og hver
þannig orðið of viðtekin, enginn annar sannleikur og svo hafa
vildi mótmæla honum?“ menn stundum viljað fletta svo-
Og segja má að síðla á ferli lítið ofan af honum, afhjúpa
sínum afskrifi hann það verk- þjóðernishyggjupostulann Sig-
efni að skrifa bókmenntasögu. urð Nordal. En Sigurður gerði
Hann vill frekar snúa aftur að sér sjálfur alveg grein fyrir því
bókmenntunum sjálfum; hann að hann hefði ekki höndlað
vill lesa bókmenntirnar frekar sannleikann. Mig langar til að
en eitthvað um þær. Og hann fjalia um þá hlið hans. Meðvit-
fer að gera lítið úr þeim vett- und hans um sögulegt afstæði
vangi sem hann átti sjálfur þátt eigin kenninga kemur til dæmis
í að móta. Hann talar um að mjög skýrt fram í formálanum
bókmenntasöguskrif snúist um að Islenskri menningu. En ég
að skammast í þeim sem hafi er ekki frá því að þetta hafi
skrifað söguna á undan manni. gleymst; hann gerði sér vel
Og hann nefnir það sem ágæta grein fyrir því að hann stóð í
ástæðu fyrir því að búa til prent- samræðu en ekki einræðu.“