Morgunblaðið - 11.09.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.09.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 45 I DAG BRIDS llmsjón GuAmundur l’áll Arnnrson TIL AÐ koma heim fimm hjörtum, þarf sagnhafi ein- hvern veginn að vinna úr lauflitnum án þess að gefa þar nema einn slag. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 2 V G109873 ♦ Á54 * G106 Vestur Austur ♦ K10875 ♦ G963 ♦ Á2 lllin v~ ♦ DGIO 111111 ♦ K98762 ♦ K75 ♦ D98 Suður ♦ ÁD4 ♦ KD654 ♦ 3 ♦ Á432 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta 1 spaði 2 hjörtu 4 spaðar Dobl Pass 5 hjörtu Allir pass Útspil: Tíguldrottning. Norður fór rólega af stað í þeirri von að kaupa samn- inginn í flórum hjörtum, en það reyndist tálvon. Fjórir spaðai- fara hins vegar aðeins einn niður, svo það er vel þess virði að reyna fimm hjörtu. Þar á vömin slag á hjartaás og einn á lauf - kannski tvo. Hvemig myndi lesandinn spila? Ýmislegt kemur til greina. Ein áætlun felst í því að trompa út tígul og spaða og spila síðan hjarta. Ef trompásinn er blankur, verð- ur vömin að hreyfa laufið og þá er spilið auðunnið. Annar möguleiki er að spila strax trompi og reyna svo að hitta á háspil annað í laufi hjá öðrum móthetjanum. Hvomgt gengur, eins og spil- ið liggur. Þriðji kosturinn er að færa sér spaðadrottning- una í nyt. Þá trompar sagn- hafi tígul í öðrum slag og spilar trompi. Vestur verður að hoppa upp með ás til að spila sig aftur út á hjarta, ella verður honum spilað inn á ásinn síðar. Sagnhafí tekur þann slag í borði og trompar þriðja tígulinn. Tekur svo tvö tromp í viðbót og þá er stað- an þessi: Norður ♦ 2 V GIO ♦ - ♦ G106 Vestur Austur ♦ K108 ♦ G9 V - 1 tf _ ♦ - 111111 ♦ K ♦ K75 ♦ D98 Suður ♦ ÁD4 ♦ - ♦ - ♦ Á43 Enn er trompi spilað og laufi hent heima. Ef vestur fleygir spaða, má trompa út spaðakónginn, svo vestur er tilneyddur til að fækka við sig laufum. En þá spilar sagnhafi laufás og meira laufi með skemmtilegum af- leiðingum. Ast er. . . \ÍaÍ-0 8-19 ... að baða hana í blómum. TM Reg U.S. Pat Ofl. - all rights reserved (c) 1997 Los Anfleles Times Syndicate Arnað heilla Ljósmynd Helgi Olafsson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. ágúst í Raufar- hafnarkirkju af sr. Arnaldi Bárðarsyni Þóra Soffía Gylfadóttir og Einar E. Sigurðsson. Heimili þeirra er að Vogsholti 12, Raufar- höfn. Ljðsmyndari Rúnar Ásbergsson BRUÐKAUP. Gefin voru sanian 7. júní í Hjallakirkju í Ölfusi af sr. Tómasi Guð- mundssyni Sigrún Theó- dórsdóttir og Jón Ólafur Vilmundarson. Heimili þeirra er að Oddabraut 6, Þorlákshöfn. Motiv-Mynd Jón Svavars BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. júní í Víðistaða- kirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Þóra Ein- arsdóttir og Arni Her- mann Björgvinsson. Heimili þeirra er í Hæðar- gerði 20, Reyðarfirði. Ljósmyndas. Pétur Pétursson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. desember 1996 í Grensáskirkju af sr. Hall- dóri Gröndal Ágústa Rósa Finnlaugsdóttir og Hákon Valtýsson. Heimili þeirra er í Safamýri 41, Reykjavík. Ljósmynd Heimir Óskarsson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. desember 1996 í Laugarneskirkju af sr. Pálma Matthíassyni Hanna Sif Hafdal og Lárus Lúð- vík Hilmarsson. Heimili þeirra er á Hrísateig 8, Reykjavík. Ljósmynd Heimir Óskarsson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. júlí í Þykkvabæ- jarkirkju af sr. Auði Eir Vilhjálmsdóttur Særún Sæmundsdóttir og Heimir Hafsteinsson. Heimili þeirra er í Smáratúni, Þykkvabæ. HÖGNI HREKKVf SI // ZfrxJcirrUr L Puolxjnurn scgja* t /rt'tr-ao þod sé. Kö/ru'ru*, morgurv*/. ' STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert sjálfstæður og vilt hafa þitt fram. Gættu þess þó aðgeta líka sam- ið um hlutina. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú átt erfitt með að ná til fólks til að byija með, en skjótt skipast veður í lofti og þú munt eiga gott sam- starf við þá sem máli skipta. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Einhveijir erfiðleikar kunna að koma upp í starfi, en þeg- ar á daginn líður munu öll mál leysast af sjálfu sér. Tvíburar (21.maí-20.júní) Oft var þörf, en nú er nauð- syn á aðhaldi í íjármálunum. Fjölskylduböndin munu koma sér vel. Krabbi (21-júnf- 22-júlí) Ekki eru allir viðhlæjendur vinir og það á ekki síst við í viðskiptum. Gefðu sjálfum þér meiri gaum og tíma. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Nú reynir á þig þegar ný verkefni blasa við. Starfið er mikilvægt, en gættu þess að sinna þínum nánustu líka. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhveijir erfiðleikar kunna að gera vart við sig í fjöl- skyldunni, en ef rétt er á málum haldið, munu allir hlutir leysast farsællega. vTg (23. sept. - 22. október) Mundu að ekki er allt sem sýnist og því betra að skyggnast undir yfirborð hlutanna. Sporódreki (23. okt. -21. nóvember) ®)|j0 Þig skortir ekki ráðgjöf á ijármálasviðinu en farðu varlega í að hlaupa eftir því sem aðrir segja. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) £3 Það skaðar ekki að gera eitt- hvað sérstakt fyrir þína nán- ustu. Nú er rétti tíminn til þess að bjóða vinum sínum í heimsókn eða fara sjálfur og heimsækja. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Nú virðist ailt geta gengið í haginn í vinnunni. Mundu að þú átt engan betri vin í þessum heimi en sjálfan þig. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Það er nauðsynlegt að leggja eitthvað á sig til þess að við- halda samheldni fjölskyld- unnar. Þegar þau mál eru komin á hreint, geturðu ótrauður snúið þér áfram að öðrum verkefnum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) -us*. Það hefst ekki allt með hamagangi, eins og þú munt komast að í starfi þ!nu. En þú ert á réttri leið og munt skila árangri þótt lúðrablást- urinn vanti. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki & traustum grunni vísindalegra staðreynda. r LANCOME Kynning á haust- og vetrar- litunum í dag og á morgun. Spennandi litir - Spennandi kaupauki BRA Laugavegi 66 sími 551 2170. J ■ r: MyndRstarmenn atftugið! Haustsýning Listaskálans í Hveragerði verður haldin 1.-23. nóv. 1997 Öllum, sem telja að þeir eigi erindi á þessa samsýningu, er boðið að senda inn 3—5 myndlistarverk til dómnefnd- ar, sem velja mun úr innsendum verkum. Innritunargjald er kr. 2.900 sem ekki endurgreiðist, þótt verkin verði ekki með á sýningunni. Myndlistarverkum skal skila inn 27. okt. milli kl. 13.00— 19.00 til Listaskálans i Hveragerði, Austurmörk 21, 810 Hveragerði, s. 483 4858 og einnig á vinnustofu Valgarðs Gunnarssonar, Suðurlandsbraut 26, 108 Reykjavík. Dómnefnd skipa Einar Hákonarson, myndlistarmaður Magdalena Margrét Kjartansdóttir, myndlistarmaður Valgarður Gunnarsson, myndlistarmaður. • Virðing • Traust • Ábyrgð • Tillitssemi • Sjálfstæði • Ákveðni • Hlustun • Sameiginlegar lausnir „Efallirfœm á svona samskipta- námskeið yrðijörðin paradís Jyrir börnin okkar“ Jón Börkur Ákason, Þjóðfræðinemi, Háskóla íslands Nú er að hefjast nýti námskeið fyrir foreldra í samskiptum foreldra og barna. Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Hugo Þórisson og Wilhelm Norðfjörð. Skráning og upplýsingar í síina 562 1132 og 562 6632 s 7 VANTAR ÞIG VOG SOEHNLE Pakkavogir 20 kg - 50 kg - 100 kg EINFALDAR OG ÓDÝRAR Verð frá kr. 35.949 Einnig allar stærðir iðnaðarvoga Hagstætt verð Leitið upplýsinga ÓLAFUR GÍSLASON & CO HF SUNDAB0RG3 SÍMI5684800 FAX5685056
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.