Morgunblaðið - 11.09.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.09.1997, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ 1 ígí ÞJÓÐLEIKHÚSB sími 551 1200 Stóra sóiðið kl. 20.00: ÞRJÁR SYSTUR — Anton Tsjekhof Frumsýning fös. 19/9 kl. 20 örfá sæti laus — 2. sýn. lau. 20/9 nokkur sæti laus - 3. sýn. sun. 21/9 nokkur sæti laus - 4. sýn. fim. 25/9 nokkur sæti laus — 5. sýn. sun. 28/9 — nokkur sæti laus. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 26/9 - lau. 27/9. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Fös. 26/9 - lau. 27/9. SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Innifatið í áskriftarkorti eru 6 sýningar 5 súningar á Stóra sViðinu: ÞRJÁR SYSTUR - GRANDAVEGUR 7 - HÁN)LET - ÓSKASTJARNAN - KRÍTARHRINGURINN I KAKASUS 1 eftirtalinna sýninga að eigin Vati: LISTAVERKI9 - KRABBASVALIRNAR - POPPKORN - VORKVÖLD MEÐ KROKODÍLUM —GAMANSAMI HARMLEIKURINN - KAFFI - MEIRI GAURAGANGUR Miðasalan er opin alla dac Simapantanir frá k i í september kl. 13-20 10 virka daga. HöTEL frgJLAND síma 568 7111, fax 568 9934 Stórdansleikur Sniglabandið og Stuðmenn Leikfélagið Regína og Sniglabandið kynna J^suttdeddott' (^íecíóúmgíecátai 3. sýn. fös. 12.- sept. kl. 22 — 4. sýn. 13. sept. kl. 22 Uppl. og miðapantanir Að lokinni sýningu á Prinsessunni leika Sniglabandið og Stuðmenn fyrir dansi. Húsið opnað fvrir matargesti kl. 20.00. kl. 13-17 á Hótel Islandi | T Laugard. 13. sept. VILUI UPPSELT - biðlisti KRAFTMIKIL, Lau 2o.9 kl. 23:30 OG HROД Miðnæturs.Örfá sæti laus ífts A.E. DV Cjfijf Sýningar hefjast kl. 20 ....... ,M | IfHslÉdl mammi 552 3000 Þríréttuð Veðmáls- máltið á 1800 kr. Afsláttur af akstri á Veðmálið. t i I kvöld 11. sept. Orfá sæti laus Fös. 12. sept. Miðnætursýning kl. 23:15 örfá sæti laus Lau. 13. sept. Miðnætursýning i kl. 23:15 örfá sæti laus „Snilldarlegir kómískir taktar íeikaranna"...Þau voru satt að segja morðfyndin." (SA.DV) i)Up3C„„^ . . BORGARLE|KHljS|NU *HamaxkP*' miðapantarnir ( s. 568 8000 KRINGLUKRÁIN - á góðri stund ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS i MAT EÐA DRYKK LIFANDITÓNLIST ÖLL KVÖLD áa^LEIKFÉLAG ©fREYKJAVÍKURJ® 1897- 1997 BORGARLEIKHUSIÐ KORTASALA STENDUR YFIR Stóra svið kl. 20:00: risLjufa. iíf eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. 3. sýn. fös. 12/9, rauð kort, örfá sæti laus, 4. sýn. 13/9, blá kort, 5. sýn. fös. 19/9, gul kort, örfá sæti laus, 6. sýn. sun. 21/9, græn kort Litla svið k). 20.00 eftir Kristínu Ómarsdóttur Frumsýning fös. 12/9, uppselt, 2. sýn. lau. 13/9, örfá sæti laus, 3. sýn. fös. 19/9, 4. sýn. sun. 21/9. Stóra svið: Höfuðpaurar sýna: HÁR OG HITT eftir Paul Portner í kvöld 11/9, kl. 20.00, örfá sæti laus, fös. 12/9, miðnætursýning kl. 23.15, örfá sæti laus, lau. 13/9, miðnætur- sýning kl. 23.15, örfá sæti laus, sun. 14/9, laus sæti. BORGARLEIKHUSIÐ Miöasala Borgarleikhússins er opin daglega frá kl. 13 — 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greidslukortaþjónusta Simi 568 8000 fax 568 0383 BEIN ÚTSENDING Frumsýning sun. 14. sept. kl. 20 2. sýn. mið. 17. sept. Ath. aðeins örfáar sýningar. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasalan opin frá 10:00—18:00 - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Vikon BSSE! Ik? B É Nr. var Lag Flytjandi 1. (2) Karma Police Radiohead 2. (1) Catch 22 Quarashi & Botnleðja 3. (7) Stand By Me Oasis 4. (-) One Man Army Prodigy & T.Morello 5. (3) Paradisiaque Ms Solaar 6. (-) Holde Youre Head Up High... Bloodhound Gong 7. (4) Electric Barbarella Duran Duran 8. (8) Hún og þær Vínill 9. (10) Föl Soma 10. (11) Sandman Blueboy 11. (6) Útlenska lagið Quarashi Feat. dj. Tvíhöfði 12. (5) In My Mind Antiloop 13. (13) Eberlong Foo Fighters 14. (14) Not Tonight Lil Kim 15. (23) Bang Bang 2 Shots in the Head Blnck Attack 16. H Faith Limp Bizkit 17. (21) Moaner Underworld 18. (26) Honey Mariah Carey 19. (15) Du Hast Rammstein 20. (9) Filmstar Suede 21. (27) A Better Tomorrow Wu Tang Clan 22. (16) Ready or Not Manbreak 23. (12) Been Around the World Puff Daddy 24. (17) Trip Like 1 Do Crystal Method&Filter 25. (18) Freed From Desire Gala 26. (20) Something Going On Todd Terry 27. (22) Get Up Stretch and Vern 28. (29) Cirdes Adam F 29. H Jackass Beck 30. (30) Disco Súrefni Nýtt krydd frá Spice ► NÝTT lag er væntanlegt frá bresku kryddp- íunum í Spice Girls og nefnist það „Spice Up Your Life“. Kem- ur lagið út 6. októ- ber og er því ætl- að að undirbúa jarðveginn fyrir nýja breiðskífu sveitarinnar, „Spice Up Your Life“, sem kemur út 3. nóvember. Þegar hafa fjögur lög Spice Girls af fyrri plötunni, sem nefndist ein- faldlega „Spice“, farið í efsta sæti vinsældarlist- ans. MYNPBONP Snilldarverk um snilling Undrið (Shine)______________________ Sannsögulcg mynd ★ ★ ★ ★ Framleiðandi: Momentum Films. Leikstjóri: Scott Hicks. Handrits- höfundur: Jan Sardi eftir sögu Scott Hicks. Kvikmyndataka: Geoffrey Simpson. Tónlist: David Hirschfelder. Aðalhlutverk: Geoffrey Rush, John Gielgud, Lynn Redgrave, Armin Mueller-Stahl, Noah Taylor og Alex Rafowicz. 105 mín. Bandaríkin. Pandora/Há- skólabíó 1997. Myndin er leyfð öll- um aldurshópum. STRAX í æsku sýndi Ástralinn David Helfgott undraverða hæfi- leika á tónlistarsviðinu. Það eina sem kom í veg fyrir að hann nyti sín til fullnustu sem píanisti var faðir hans sem hafði mikinn metnað fyrir hans hönd, en vildi eiga hann útaf fyrir sig. Undrið er stórkostleg kvikmynd um mannlega kosti og galla, ást og afbrýði sem ekki eiga alltaf rétt á sér. Hér hefur tekist einstaklega vel til að gera mynd byggða á sönn- [ IS L E N S K U Ú P E R U N NI í kvöld 11.9, kl.20:00 fös. 12.9, örfá sæti laus. Lau. 13.9. Örfá sæti laus. Fös. 19/9, Lau. 20/9. Allra síðustu sýningar. Ath. 2 fyrir 1 á Steikhús Argentínu fylgir hverjum miða. leikhépurlnn IIPI'LÝÍilllllll llll HlllllPllllllltllll í SÍHII 1)1)11471) um atburðum því handritið er pott- þétt. Þetta er átakamikil mynd á tilfinningasviðinu, djúp, fyndin og —einstök skemmt- un á alla vegu, auk þess að end- urspegla vel líf og líðan þessa sérstaka manns. Kvikmynda- takan er í heild- ina mjög falleg. Þar ber sérstak- lega að nefna tónleikana sem urðu vendipunktur í lífi hans. Myndataka og klipping þess atriðis eru snilldarleg. í mynd- inni er stöðugt farið á milli nútíðar og þátíðar, og eru þau skipti gerð einstaklega laglega, og eru áhorf- endum sérstakt augnayndi. Leikstjórnin er mjög góð. Persón- ur myndarinnar eru mjög raunsann- ar og er leikurinn í samræmi við það. Leikararnir eru heldur ekki af verri endanum. Geoffrey Rush fékk Óskarsverðlaunin sem besti aðal- leikarinn fyrir hlutverk sitt sem David. Það verður þó að segjast að þeir tveir sem leika hann á yngri árum standa sig einnig mjög vel. Það mæðir mikið á Noah Taylor sem leikur David sem ungan mann, og verður gaman að fylgjast með þess- um unga leikara í framtíðinni, sem hér stendur sig frábærlega, og er einstaklega sannfærandi. Mér fannst hann eiginlega betri en Geoffrey Rush, og alveg jafn mikill aðalleikari myndarinnar. Armin Mueller-Stahl leikur föður hans David og var hann tilnefndur til Óskarsverðlauna sem besti karlleik- ari í aukahlutverki. Hann skilar sínu vel, en mér fannst skrítið hvernig hann eltist ekkert á þeim 40 árum sem myndin spannar, og vitkast ekki heldur. Tónlistin er mjög góð, sem nærri má geta. En nú er mál að linni því það á ekki að blaðra um svona fal- legar myndir, heldur á að horfa á þær, svo hver og einn geti upplifað hana á sinn hátt. Ég mæli með því að allir þeir sem gaman hafa af góðum myndum um mannleg örlög (sem eru ansi margir, ef ekki allir, að ég held) drífi sig sem fyrst út á næstu leigu og biðji um Undrið. Hildur Loftsdóttir. Barbie engin glyðra LAGIÐ „Barbie Girl“ með dönsku hljómsveitinni Aqua nýt- ur mikilla vinsælda í Bandaríkj- unum og er í fimmta sæti Biil- board-vinsældalistans. Ekki eru samt allir jafn ánægðir með vin- sældir lagsins. Eigendur Mattie- leikfangaverksmiðjunnar, sem framleiðir Barbie-dúkkurnar, hafa lýst því yfir að þeir hefðu helst kosið að lagið hefði aldrei verið samið. Sú Barbie sem lýst er í laginu virðist vera of fijáls- lynd fyrir þeirra smekk. Lagið „flokkar allar ungar konur sem kynverur“, segir Sean Fitzgeraid, talsmaður fyr- irtækisins. 900 þúsund eintök af „Aquarium“, nýjustu plötu dönsku sveitarinnar, eru engu að síður á leið á markað í Banda- ríkjunum og kemur hún til með að fylgja plötunni eftir með tón- leikaferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.