Morgunblaðið - 11.09.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.09.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 55 DAGBÓK VEÐUR :r\ :r\ :á Rigning % % Slydda T7 Skúrir Y Slydduél Heiöskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % * » >í Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. 4 10° Hitastig Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss eða hvöss norðanátt. Slydda eða rigning á Austurlandi, slydduél norðanlands, en þurrt á Suður- og Vesturlandi. Hiti 1 til 8 stig, mildast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag má btáast við minnkandi norðanátt með smá skúrum eða slydduéljum norðaustanlands, en björtu veðri annars staðar. Á laugardag lítur út fyrir hægan vind og bjart veður um mest allt land, en hætt við næturfrosti. Lægð nálgast landið á sunnudag, rignir um mest allt land í hvössum vindi á mánudag, en gengur líklega í skammvinna norðanátt á þriðjudag. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.06 í gær) Hálkublettir eru á Möðrudalsöræfum. Á Vopnafjarðarheiði og Axarfjarðarheiði er krapi og snjór og þæfingsfærð er á Hellisheiði eystri. Fréttir af hálendinu hafa ekki borist, en þar sem gránað hefur í fjöll má reikna með krapa og snjó á hálendisvegum. Að ððru leiti er greiðfært um þjóðvegi landsins. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök 1*3 spásvæði þarf að 7"T\ 2-1 velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin yfir Suðurlandi þokast suðaustur. Lægðin við Færeyjar fer austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 8 skýjað Lúxemborg 16 léttskýjað Bolungarvík 3 snjóél á síð.klst. Hamborg 17 skýjað Akureyri 5 rigning Frankfurt 18 léttskýjað Egilsstaðir 5 rigning og súld Vín 18 skýjað Kirkjubæjarkl. 7 rigning og súld Algarve 27 skýjað Nuuk 3 skýjað Malaga 29 léttskýjað Narssarssuaq 5 þoka í grennd Las Palmas 26 skýjað Þórshöfn 12 súld Barcelona 27 þokumóða Bergen 11 skýjað Mallorca 28 léttskýjað Ósló 16 skýjað Róm vantar Kaupmannahöfn 16 hálfskýjað Feneviar vantar Stokkhólmur 16 skúr á síð.klst. Winnipeg 7 heiðskírt Helsinki 15 skýjað Montreal 15 heiðskírt Dublin 16 léttskýjað Halifax 15 úrkoma í grennd Glasgow 16 léttskýjað New York 19 mistur London 18 skýjað Washington vantar Paris 19 hálfskýjað Orlando 22 léttskýjað Amsterdam 17 skýjað Chicago 15 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 11.SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.13 2,7 6.27 1,3 13.08 2,9 19.40 1,3 6.35 13.20 20.03 20.48 ÍSAFJÖRÐUR 2.15 1,5 8.40 0,7 15.24 1,7 21.57 0,7 6.39 13.28 20.15 20.57 SIGLUFJÖRÐUR 5.01 1.1 10.58 0,6 17.27 1,2 23.47 0,5 6.19 13.08 19.55 20.36 DJUPIVOGUR 3.18 0,8 10.02 1,7 16.31 0,9 22.33 1,5 6.07 12.52 19.35 20.19 Siávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: I öndunarfæri fiska, 4 þvaga, 7 skrökvar, 8 renningurinn, 9 gríp, II ástundun, 13 ókeyp- is, 14 krumla, 15 drukk- in, 17 þvættingur, 20 amboð, 22 giskar á, 23 frí, 24 reglusystir, 25 fræða. LÓÐRÉTT: 1 hindrun, 2 form, 3 kropp, 4 seglskip, 5 tek- ur, 6 mikið annriki, 10 æsir, 12 reið, 13 spor, 15 ánægð, 16 sett, 18 reyfið, 19 hefja upp, 20 grenja, 21 gaffal. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hjáleigan, 8 seppi, 9 iglan, 10 fen, 11 krapi, 13 aktar, 15 nauts, 18 flaga, 21 tía, 22 gaddi, 23 lið- ug, 24 fangbrögð. Lóðrétt: 2 japla, 3 leifi, 4 ilina, 5 aflát, 6 ósek, 7 knár, 12 pot, 14 kál, 15 nagg, 16 undra, 17 sting, 18 falar, 19 auðug, 20 auga. í dag er fimmtudagur 11. sept- ember, 254. dagur ársins 1997. Réttir byrja. Orð dagsins: En Guðs styrki grundvöllur stend- ur. Hann hefur þetta innsigli: „Drottinn þekkir sína“ og „hver sá, sem nefnir nafn Drottins, haldi sér frá ranglæti“. (II. Tím. 2,19.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Freyja, Lagar- foss, Stapafell, norski togarinn Eldborg Trál og olíuskipið Usup K. í dag eru væntanlegir til hafnar Trinket, Freri og Mærsk Baffin. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Mikel Baka. Arctic Swan fer í dag. Réttir byrja í dag. „Réttir hófust á mismun- andi tíma eftir byggðar- lögum og tímaskeiðum, þó jafnan í september. Sauðfjárrækt varð meg- inþáttur í atvinnulífi í lok miðalda og urðu réttirn- ar þá árleg byggðarhá- tíð, eina árvissa verald- lega samkoma sveit- unga. Umfang hátíða- brigða við réttir fylgir fjölda bænda, víðfeðmi afréttar og gagnalengd. Þau hafa allajafna verið sjálfsprottin þar til réttardansleikir tóku að tíðkast á ofanverðri 19. öld. Þeir voru einkum á Suðurlandi, í Skeiðarétt- um og Landréttum, þar sem fjárfjöldi er mikill og göngur verða einna lengstar," segir m.a. í Sögu daganna. Ný Dögun er með skrif- stofu í Sigtúni 7. Síma- tími er á fimmtudögum kl. 18-20 í s. 557-4811. Mannamót Kór félagsstarfs aldr- aðra Reykjavík. Vetrar- starf kórsins byijar með kóræfingu miðvikudag- inn 17. sept. kl. 13 á Vesturgötu 7. Kórstjóri er Sigurbjörg P. Hólm- grímsdóttir. Ný og breytt söngskrá er í smiðum og eru nýir „söngfuglar" velkomnir í hópinn. Furugerði 1. í dag kl. 9 leirmunagerð, smíðar og útskurður, fótaað- gerðir, hárgreiðsla og böðun. Kl. 9.45 verslun- arferð í Austurver, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 almenn handavinna, kl. 13.30 boccia og kl. 15 kaffiveitingar. Vesturgata 7. Á morg- un föstudag kl. 13.30 verður sungið við píanóið við undirleik Sigurbjarg- ar. Kl. 14.30 verður dansað í kaffitímanum við lagaval Halldóru. Kaffiveitingar. Bólstaðarhlíð 43. Haustfagnaður á morg- un föstudag. Björk Jóns- dóttir syngur við undir- leik Aðalheiðar Þor- steinsdóttir. Ragnar Leví og félagar leika fyrir dansi. Skemmtunin hefst hefst með kvöldverði kl. 17.30. Salurinn opnar kl. 17.10. Uppl. og skráning í s. 568-5052. Hvassaleiti 56-58 og Sléttuvegur 11-13. Mið- vikudaginn 17. septem- ber kl. 12 verður farin haustferð að Hreðavatni. Kaffihlaðborð í húsi skógræktarinnar. Bú- vélasafnið á Hvanneyri skoðað í bakaleiðinni. Leiðsögumaður Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Uppl. og skráning í s. 588-9335 og 568-2586. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Brids, tvímenn- ingur í Risinu kl. 13 í dag. Kúrekadans kl. 20.30. Kennari er Kol- finna Sigurvinsdóttir. Miðaafhending fer fram í dag og á morgun til kl. 17. Söngvaka mánudag- inn 15. september kl. 20.30 í Risinu, allir söng- unnendur velkomnir. Gerðuberg, félagsstarf. Málverkasýning Jóns Jónssonar er opin á opn- unartíma hússins. Sund og leikfimiæfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug kl. 9.30 (réttur tími). Umsjón hefur Edda Baldursdóttir. Árskógar 4. Leikfimi kl. 10.15, handavinna kl. 13-16.30. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-16 félagsvist. Verð-r laun og veitingar. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, stund með Þórdísi kl. 9.30, handmennt kl. 10, brids ftjálst kl. 13, boccia kl. 13, bókband kl. 13.30, létt leikfimi kl. 14, kaffi kl. 15. Dans hefst 17. september kl. 14. Kennari verður Ólaf- ur Geir Jóhannesson. Myndmennt hefst 23. september kl. 13. Kenn- ari verður Margrét Jóns- dóttir. Nánari uppl. vakt í s. 561-0300. Barðstrendingafélagið Spiluð verður félagsvist í Konnakoti, Hverfisgötu 105, 2. hæð í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Félag kennara á eftir- launum heldur skemmti- fund sinn laugardaginn 13. september kl. 14 í Kennarahúsinu v/Lauf- ásveg. Kvenfélag Bústaða- sóknar fer í haustferð 17. september kl. 18 frá kirkjunni. Tilkynna þarfjj^ þátttöku til Elísabetar í s. 553-1473 eða Ingi- bjargar í s. 581-4454 fyrir 14. september. Kvenfélag Fríkirkj- unnar í Reykjavík fer í haustferð 26. september kl. 17 frá safnaðarheim- ilinu. Tilkynna þarf þátt- töku til Ástu Sigríðar í s. 554-3549 eða Ingu í s. 554-3465 fyrir föstu- daginn 12. september. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Fundur í dag kl. 17. Fundarefni hefur Margrét Hróbjartsdóttir. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Laugameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Org- elleikur, altarisganga^. fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimil- inu að stundinni lokinni. Breiðholtskirkja. Fyrsti mömmumorgunn haustsins verður i safn- aðarheimilinu kl. 10-12. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Akraneskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 18.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakiðBBfi. Toppurinn í bíltækjum! DBI 435/útvarp og Beislaspilari • 4x35w magnari •RDS • Stafrænt útvarp • 18 stöðva mlnni • BSM • Loudness • Framhllö er hægt að taka úr tækinu • Aðskilin bassi/diskant • RCA útgangur • Klukka MM1M) Umboósmenn um land allt: Reykjavík: Byggt og Búið Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð.Búðardal Vestflrðir: Geirseyrarbúðin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafirði. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Biðnduósi. Verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavtk. Austurland: Kf. Hóraðsbúa, Egilsstöðum. Verslunin Vík, Neskaupstað. Suöurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshðfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavfk. Rafborg, Grindavík. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.