Morgunblaðið - 11.09.1997, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.09.1997, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 15 LANDIÐ FASTIR kennarar Grunnskóla Önundarfjarðar ásamt skólastjóra, Rósu B. Þorsteinsdóttur. Grunnskóli • • Onundar- fjarðar settur Morgunblaðið/Egill Egilsson FRÁ fyrsta skóladegi Grunnskóla Önundarfjarðar. Flateyri - Grunnskóli Önundar- fjarðar var formlega settur mið- vikudaginn 3. sept. sl. Hér er um að ræða sameinaðan skóla með nýjum formerkjum og nýrri yfir- stjórn. Nýráðinn skólastjóri, Rósa B. Þorsteinsdóttir, setti skólann að viðstöddu miklu fjölmenni. í ræðu Rósu kom fram að Grunn- skóli Önundarfjarðar hefði ekkert útibú, hann væri rekinn á tveimur einingum, þ.e. húsnæði Grunnskól- ans á Flateyri og húsnæði Grunn- skólans í Holti. Skólinn væri ekki bara húsnæði, þó gerðar væru ákveðnar kröfur um slíkt, heldur væri hann fyrst og fremst innihald- ið, þ.e. nemendurnir, foreldrar þeirra, kennarar, annað utanað- komandi starfsfólk, og ekki kannski síst sú hugmyndafræði sem ræður skipulagi og fram- kvæmd skólahaldsins. í máli Rósu kom fram að skólinn væri fyrir börnin, hvort sem þau byggju á Flateyri eða í Holti. Með samein- ingu hefði skólinn í raun stækkað, þrátt fyrir að hann væri enn lítill á almennan mælikvarða. í vetur yrðu 64 börn í Grunnskóla Önund- arfjarðar. Við skólann koma til með að starfa 18 manns við kennslu og ýmislegt annað tilfallandi. Að lokinni skólasetningu var boðið uppá kaffi og meðlæti. Fyrsti skóladagurinn í Grunn- skóla Önundarfjarðar hófst með því að börnin úr Holti komu yfir í Grunnskóla Flateyrar og kynntu sér innviði skólans ásamt skóla- stjóranum Rósu B. Þorsteinsdóttur. Skólinn var skoðaður í krók og kring og síðan settust börnin í kennslustund þar sem þau kynntu sig hvert fyrir öðru og kynntust um leið kennurum. Fyrsti skóladag- urinn var hefðbundinn, farið var ýmist í hlutverkaleiki eða sögur sagðar. Degi seinna stóð til að heimsækja bömin í Holti og kynna sér skólann. eiqum Cat 307, þyngd 8,2 tonn, breidd á tönn 2,35 m, breidd á beltum 600 mm, hliðarskekkingarbóma, vökvalagnir fyrir aukabúnað. Cat 312,þyngd 13,2 tonn, hámarks aksturshraði 34 km/klst, breidd á tönn 2,5 m, heilbóma, vökvalagnir fyrir aukabúnað. véladeild Hðfum einnig á skrá fjölda notaðra vinnijvéta og vörubiia. Laugavegi 170-174, sími 569 5500 Morgunblaðið/Karl Sigurgeirsson FRÁ Miðfjarðarrétt. Réttað í góðu veðri Hvammstanga - Réttað var í Mið- fjarðarrétt og Síkárrétt i Hrúta- firði laugardaginn 6. september. Gangnamenn hrepptu stór- rigningu á fyrri gangnadegi og var Tvídægra rpjög blaut. Mikið vatn var í kvíslum og ám og er vitað til að 11 kindur drápust í Fitjá á Kjálka sem er austasta heiði Miðfirðinga og eitt lamb fór fram af fossi í Núpsá. Að öðru leyti gengu leitir vel og seinni gangnadagur var nokkuð bjartur og þurr. Réttað var í góðviðri, fé fækk- ar en réttarfólki fjölgar. Á laug- ardagskvöldipu var síðan réttar- dansleikur í Ásbyrgi. Helena Rubinstein Gull - Silfur - Bronze - Rautf - Svart Kynnum nýju huost- og vetrarlilina í dag og ó morgun. Frumleg snyrtitaska fyigir þegar kcypt er fyrir 3.000 kr. eða mcira, þar af _ citthvað úr nýju litulmunni. Bankastræti 8, sírni 551 3140 SW^IIvr^ílVI'RslUNIN C rl lisíftT Allhoimum 74, sími 568 5170 3 Erikur ar uti og tnm • þekkja Erikuna ómstrandi stofulyng entar ekki síður í garðjnum eðaí uti-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.