Morgunblaðið - 11.09.1997, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 15
LANDIÐ
FASTIR kennarar Grunnskóla Önundarfjarðar ásamt skólastjóra, Rósu B. Þorsteinsdóttur.
Grunnskóli
• •
Onundar-
fjarðar
settur
Morgunblaðið/Egill Egilsson
FRÁ fyrsta skóladegi Grunnskóla Önundarfjarðar.
Flateyri - Grunnskóli Önundar-
fjarðar var formlega settur mið-
vikudaginn 3. sept. sl. Hér er um
að ræða sameinaðan skóla með
nýjum formerkjum og nýrri yfir-
stjórn. Nýráðinn skólastjóri, Rósa
B. Þorsteinsdóttir, setti skólann að
viðstöddu miklu fjölmenni.
í ræðu Rósu kom fram að Grunn-
skóli Önundarfjarðar hefði ekkert
útibú, hann væri rekinn á tveimur
einingum, þ.e. húsnæði Grunnskól-
ans á Flateyri og húsnæði Grunn-
skólans í Holti. Skólinn væri ekki
bara húsnæði, þó gerðar væru
ákveðnar kröfur um slíkt, heldur
væri hann fyrst og fremst innihald-
ið, þ.e. nemendurnir, foreldrar
þeirra, kennarar, annað utanað-
komandi starfsfólk, og ekki
kannski síst sú hugmyndafræði
sem ræður skipulagi og fram-
kvæmd skólahaldsins. í máli Rósu
kom fram að skólinn væri fyrir
börnin, hvort sem þau byggju á
Flateyri eða í Holti. Með samein-
ingu hefði skólinn í raun stækkað,
þrátt fyrir að hann væri enn lítill
á almennan mælikvarða. í vetur
yrðu 64 börn í Grunnskóla Önund-
arfjarðar. Við skólann koma til með
að starfa 18 manns við kennslu og
ýmislegt annað tilfallandi.
Að lokinni skólasetningu var
boðið uppá kaffi og meðlæti.
Fyrsti skóladagurinn í Grunn-
skóla Önundarfjarðar hófst með því
að börnin úr Holti komu yfir í
Grunnskóla Flateyrar og kynntu
sér innviði skólans ásamt skóla-
stjóranum Rósu B. Þorsteinsdóttur.
Skólinn var skoðaður í krók og
kring og síðan settust börnin í
kennslustund þar sem þau kynntu
sig hvert fyrir öðru og kynntust
um leið kennurum. Fyrsti skóladag-
urinn var hefðbundinn, farið var
ýmist í hlutverkaleiki eða sögur
sagðar. Degi seinna stóð til að
heimsækja bömin í Holti og kynna
sér skólann.
eiqum
Cat 307, þyngd 8,2 tonn, breidd á tönn 2,35 m, breidd á beltum
600 mm, hliðarskekkingarbóma, vökvalagnir fyrir aukabúnað.
Cat 312,þyngd 13,2 tonn, hámarks aksturshraði 34 km/klst, breidd
á tönn 2,5 m, heilbóma, vökvalagnir fyrir aukabúnað.
véladeild
Hðfum einnig á skrá fjölda
notaðra vinnijvéta og vörubiia.
Laugavegi 170-174, sími 569 5500
Morgunblaðið/Karl Sigurgeirsson
FRÁ Miðfjarðarrétt.
Réttað í góðu veðri
Hvammstanga - Réttað var í Mið-
fjarðarrétt og Síkárrétt i Hrúta-
firði laugardaginn 6. september.
Gangnamenn hrepptu stór-
rigningu á fyrri gangnadegi og
var Tvídægra rpjög blaut. Mikið
vatn var í kvíslum og ám og er
vitað til að 11 kindur drápust í
Fitjá á Kjálka sem er austasta
heiði Miðfirðinga og eitt lamb fór
fram af fossi í Núpsá. Að öðru
leyti gengu leitir vel og seinni
gangnadagur var nokkuð bjartur
og þurr.
Réttað var í góðviðri, fé fækk-
ar en réttarfólki fjölgar. Á laug-
ardagskvöldipu var síðan réttar-
dansleikur í Ásbyrgi.
Helena Rubinstein
Gull - Silfur - Bronze - Rautf - Svart
Kynnum nýju huost- og vetrarlilina
í dag og ó morgun.
Frumleg snyrtitaska fyigir
þegar kcypt er fyrir 3.000 kr.
eða mcira, þar af
_ citthvað úr nýju litulmunni.
Bankastræti 8, sírni 551 3140
SW^IIvr^ílVI'RslUNIN
C rl lisíftT
Allhoimum 74, sími 568 5170
3 Erikur
ar uti og tnm
• þekkja Erikuna
ómstrandi stofulyng
entar ekki síður í
garðjnum eðaí uti-