Morgunblaðið - 11.09.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.09.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 41 FRETTIR Vetrarstarf ABR hafið ALÞÝÐUBANDALAGIÐ í Reykja- vík hefur vetrarstarf sitt formlega föstudaginn 12. september með gönguferð um Gijótaþorpið undir leiðsögn Guðjóns Friðrikssonar, sagnfræðings. Safnast verður sam- an í Miðgarði, félagsmiðstöð Al- þýðubandalagsins að Austurstræti 10, kl. 19. I kjölfar göngunnar verður fyrsti félagsfundur vetrarins haldinn þar sem vetrarstarf ABR verður kynnt og kosin verður uppstillingarnefnd vegna kjörs fulltrúa á landsfund Alþýðubandalagsins. Eftir fundinn verður boðið upp á kaffi og léttar veitingar. Stjórnin ákvað að hleypa nýju lífi í málgagn félagsins, Landnem- ann, og mun hann koma út síðar í mánuðinum. Þá var ákveðið að fara af stað með stutta fundi hálfsmán- aðarlega með einum fyrirlesara og örstuttum umræðum. Þessir fundir verða haldnir í Miðgarði annan hvern fimmtudag á nokkuð óvenju- legum fundartíma kl. 17.30 og munu ekki standa lengur en í einn klukkutíma. Stjórn félagsins skipa: Gestur Ásólfsson formaður, Kolbeinn Ótt- arsson Proppé, Margrét Guðmunds- dóttir, Sjöfn Kristjánsdóttir, Sig- þrúður Gunnarsdóttir, Guðný Hild- ur Magnúsdóttir, Steingrímur Ólafsson, Sjöfn Ingólfsdóttir, Árni Þór Sigurðsson og Nanna Rögn- valdardóttir. -----» -------- Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður Nýbýlavegi 12, sími 554 4433 Gáfu vel til að kenna nýja lagnatækni NYLEGA gáfu REHAU og Fjöl- tækni Borgarholtsskóla í Grafar- vogi samsetningarvél fyrir RE- HAU lagnakerfi svo hægt sé að kenna þessa nýju lagnatækni í verklegu pípulagninganámi. Á myndinni eru f.v.: Lárus Bjarna- son, aðstoðarskólameistari, Eygló Eyjólfsdóttir, skólameistari, Peter Bragelmann, þýskur tæknimaður frá REHAU fyrirtækinu, Óskar Björnsson, verslunar- og þjónustu- stjóri Fjöltækni sf., Guðmundur Óli Scheving, markaðs- og sölu- stjóri Fjöltækni sf., Þór Þorsteins- son, kennari og Guðmundur Guð- laugsson, verkefnastjóri málmiðn- aðardeildar. September-helg- arskákmótið ■ BARNAKOR KFUM og K sem hóf starfsemi í fyrravetur mun nú aftur koma saman til æfinga mið- vikudaginn 17. september. Kórinn er ætlaður börnum 7-10 ára en eldri börn eru velkomin með. Æft verður á miðvikudögum kl. 16.30-18 í húsi félaganna við Holtaveg, á mótum Sunnuvegar gegnt Langholtsskóla. Stjórnandi kórsins er Helga Vilborg Sigur- jónsdóttir kennaranemi. Öll börn sem áhuga hafa eru velkomin í kórinn og nýjum kórfélögum vel tekið. ------♦ ♦ ♦----- TAFLFÉLAG Reykjavíkur stóð fyrir helgarskákmóti dagana 5.-7. sept- ember. Alls tóku 34 keppendur þátt og voru 11 skákmenn með yfir 2.000 Eló-stig. Sem fyrr voru tefldar 7 umferðir en fyrstu þijár voru atskák- ir en fjórar síðari með umhugsunar- tímanum 1,5 klst. á 30 leiki og síðan 30 mín. til að klára. Úrslit urðu sem hér segir: 1. Bragi Halldórsson 6 v. af 7 mögulegum 2. Sævar Bjarnason 5,5 3. Berg- steinn Einarsson 5 4. Jón Viktor Gunnarsson 5 5. Sigurbjörn Björns- son 5 6. Björn Þorfinnson 5 af 7. Ólafur ísberg Hannesson 5 8. Stefán Kristjánsson 4,5 af 9. Matthías Kjeld 4,5 10. Sigurður Daði Sigfússon 4 11. Arnar E. Gunnarsson 4 af 12. Einar Hjalti Jensson 4 13. Björgvin Víglundsson 4 14. Haldór Garðars- son 4 af 15. Guðjón Heiðar Valgarðs- son 3,5 16. Davíð Kjartansson 3,5 17. Guðni Stefán Pétursson 3,5 18. Guðmundur Kjartansson 3,5 19. Sig- urður Páll Steindórsson 3,5 20. Guð- mundur G. Guðmundsson 3,5 21. Siguijón Sigurbjörnsson 3,5. Skákstjórar voru Ríkharður Sveinsson og Ólafur S. Ásgrímsson. ■ í TILEFNI af alþjóðlegum frið- ardegi verður einnar mínútu þögn í versluninni Betra líf, Kringlunni 4-6, kl. 12 þriðjudaginn 16. sept- ember í þágu heimsfriðar. Fyrir og eftir þögnina verður friðarfulltrúi frá Bænasamtökum Heimsfriðar (World Peace Prayer Society) með kynningu á samtökunum og sölu á friðarbarmmerkjum. Brandtex fatnaður Alþjóðlegur friðardagur ÞRIÐJI þriðjudagur hvers sept- embermánaðar var yfirlýstur sem alþjóðlegur dagur friðar af Sarn- einuðu þjóðunum árið 1981. Á þeim degi hefst þing Sameinuðu þjóðanna með einnar mínútu þögn tileinkaðri heimsfriði. Árið 1995 var alþjóðlegur dagur friðar einnig nefndur „Hear The Children Day“ eða dagur barn- anna. Á þessu ári mun ungt fólk alls staðar að úr heiminum taka þátt í einnar mínútu þögn í þágu friðar á slaginu tólf á sínu eigin tímasvæði til að styðja friðarheit Sameinuðu þjóðanna, segir í fréttatilkynningu frá Bænasam- tökum Heimsfriðar. Samskipti foreldra og barna NÚ í september hefst námskeiðið Samskipti foreldra og barna fjór- tánda árið í röð. „Námskeið þessi hafa verið haldin við góðar undirtektir for- eldra enda er fjallað um mikilvæga þætti í uppeldi barna á námskeið- inu. Aðferðirnar sem kynntar eru og „æfðar“ byggjast á hugmynd- um sálfræðingsins dr. Thomasar Gordons en námskeið sem þessi eru haldin S 30 löndum víðsvegar um heim. Allir sem fylgjast með umræðu um stöðu uppeldismála, ýmiskonar forvörnum, frammistöðu barna í námi o.fl. vita að góð uppvaxtar- skilyrði barna þar sem hlúð er að frumkvæði, ábyrgð, sjálfstæði og tillitssemi barnanna er eitt það mikilvægasta fyrir gengi þeirra í lífinu," segir í fréttatilkynningu frá Samskiptum. LEIÐRETT Birting mistókst MISTÖK urðu við birtingu myndar af málverki Aðalheiðar Valgeirsdóttur með umsögn í blaðinu í gær. Þess vegna er myndin birt hér aftur um leið og beðizt er afsökunar á mistökunum. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings VINNINGA- SKRÁ 10. september Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 (Tromp) 41656 Aukavinningar: Kr. 50.000 Kr. 250.000 (Tromp) 41655 41657 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 (Tromp) 113707 36915 54539 57903 Kr. 100.000 353 8020 2726 9190 3337 21769 Kr. 25.000 Kr. 500.000 (Tromp) 22957 37631 44450 28529 40355 44538 35573 41303 52843 Kr. 125.000 (Tromp) 991 7857 14292 20946 26937 32035 41148 51010 1488 8227 14323 23592 27078 32770 41541 52601 1655 9210 15682 24122 27441 33292 42033 52876 4839 9432 16012 24136 27608 34125 42516 55523 5603 9648 17565 24375 29025 36693 42615 56906 5624 11002 18144 24624 29466 36695 43203 57377 7060 11245 18762 25424 29566 36944. 46185 57766 7225 11767 18775 25967 30428 38450: 46250 58280 7335 11787 19682 26186 30598 38841 49977 58745 7602 14041 20038 26541 31410 39254 50968 59308 Kr. 15.000 Kr. 75.000 (Tromp) 61 5101 10040 14760 19524 24522 29833 34974 39613 44315 48774 54495 73 5246 10044 14865 19615 24527 29927 34990 39614 44388 48776 54505 158 5350 10059 14874 19626 24598 30004 35027 39689 44556 48872 54567 237 5407 10122 15153 19655 24709 30096 35105 39707 44594 48967 54695 292 5413 10219 15155 19677 24828 30214 ‘ 35120 39763 44657 48974 54704 372 5462 10236 15164 19719 24904 30226 35355 39823 44667 48994 54715 496 5573 10262 15172 19726 24924 30295 35406 40018 44685 48995 54716 550 5608 10389 15268 19747 24949 30547 35423 40039 44694 49012 54747 593 5652 10454 15318 19766 24962 30642 35480 40040 44765 49014 54779 805 5671 10469 15587 19801 24994 30747 35622 40114 44950 49084 54799 822 5693 10509 15676 19850 25016 30850 35627 40125 44996 49123 54805 941 5697 10512 15680 19914 25108 30855 35733 40142 45019 49231 54861 996 5715 10567 15700 20065 25273 30878 35736 40217 45026 49317 54984 1013 5772 10575 15746 20070 25321 30903 35750 40274 45083 49322 55237 1020 5784 10626 15754 20104 25330 30991 35788 40641 45104 49326 55242 1056 5848 10643 15777 20154 25406 31017 35869 40738 45188 49410 55303 1152 5902 10774 15825 20192 25482 31115 36147 40817 45239 49411 55329 1178 5929 10855 15958 20233 25503 31139 36167 40836 45301 49431 55360 1179 5937 10923 16006 20396 25540 31216 36190 40863 45332 49433 55526 1354 6072 10968 16087 20498 25644 31228 36247 40902 45419 49660 55588 1377 6201 10989 16226 20545 25733 31406 36261 40935 45480 49666 55652 1399 6341 11048 16248 20562 25880 31423 36272 40963 45488 49710 55659 1459 6409 11088 16383 20671 25949 31491 36304 41002 45572 49713 55945 1673 6474 11105 16416 20684 26037 31515 36320 41005 45574 49735 55951 1779 6577 11119 16426 20695 26040 31584 36339 41163 45649 49750 55992 1797 6608 11130 16439 20758 26063 31607 36435 41214 45657 49827 56038 1831 7053 11182 16444 20889 26207 31656 36519 41379 45808 49941 56198 1969 7108 11206 16509 20952 26329 31735 36638 41394 45810 49957 56274 2004 7255 11280 16708 20955 26348 31759 36680 41404 45837 50035 56411 2006 7297 11296 16763 21078 26434 31821 36875 41413 45869 50115 56620 2081 7329 11312 16778 21231 26457 31854 36905 41601 45905 50181 56725 2112 7444 11403 16799 21242 26504 31889 36971 41636 45912 50252 56735 2127 7606 11413 16853 21336 26517 32034 37061 41694 45951 50281 56741 2152 7717 11517 16959 21442 26626 32090 37106 41824 45955 50312 56749 2178 7781 11591 17118 21527 26635 32183 37135 41946 45990 50317 56947 2257 7827 11643 17150 21577 26713 32327 37227 41950 46198 50320 57013 2265 7887 11677 17156 21691 26742 32374 37268 41985 46272 50470 57074 2320 7914 11841 17228 21792 26775 32391 37374 42027 46369 50559 57080 2400 7923 11879 17412 21793 26787 32553 37427 42070 46495 50821 57180 2417 8002 12051 17456 21806 26839 32648 37451 42079 46662 50865 57223 2433 8013 12170 17495 21841 26934 32670 37539 42196 46666 51080 57232 2483 8072 12224 17620 21955 27093 32712 37566 42274 46769 51147 57253 2536 8189 12270 17668 22036 27251 32816 37595 42278 46797 51251 57271 2712 8246 12288 17816 22061 27396 32824 37615 42472 46800 51388 57345 2791 8266 12433 17843 22072 27424 32873 37784 42501 46821 51629 57613 2802 8286 12470 17845 22260 27453 32897 37873 42558 46884 51641 57693 2815 8363 12481 17865 22392 27527 32938 38083 42581 46907 51672 57856 2834 8381 12489 17937 22438 27604 32965 38183 42619 46977 51703 57913 2854 8388 12526 17967 22453 27707 32981 38188 42644 46983 51727 57952 2943 8420 12531 18009 22477 27783 33014 38237 42688 47042 51853 57998 3041 8489 12547 18083 22560 27817 33017 38263 42700 47089 51866 58532 3042 8541 12587 18087 22642 27845 33038 38278 42719 47216 51886 58624 3061 8589 12689 18204 22658 27862 33129 38305 42782 47281 51921 58837 3083 8592 12743 18227 22920 27958 33162 38366 42870 47338 51954 58898 3303 8617 12775 18333 22975 27966 33171 38426 43007 47443 51977 58953 3451 8630 12820 18336 23038 27970 33270 38445 43099 47518 52070 58954 3587 8668 12855 18391 23066 28156 33313 38488 43118 47546 52092 58972 3592 8686 12887 18527 23133 28237 33494 38537 43128 47574 52409 59164 3593 8798 12895 18618 23190 28266 33639 38651 43157 47639 52443 59171 3616 8815 12920 18619 23195 28336 33666 38769 43161 47656 52548 59265 3625 8838 13141 18681 23271 28354 33748 38786 43348 47689 52950 59301 3771 8899 13273 18684 23366 28609 33939 38857 43352 47802 52958 59457 3784 8929 13436 18700 23388 28638 34006 38880 43435 47803 53148 59459 3991 9034 13479 18774 23428 28693 34011 38918 43445 47815 53439 59479 4020 9150 13508 18792 23483 28706 34141 39012 43461 47886 53596 59492 4147 9171 13627 18844 23551 28707 34172 39074 43462 47901 53874 59499 4322 9212 13698 18868 23631 28732 34205 39103 43481 48018 53879 59694 4465 9266 13778 18895 23728 28745 34273 39188 43590 48073 53885 59732 4642 9316 13791 18917 23754 28928 34344 39204 43595 48106 54072 59768 4709 9357 13809 19013 23824 28986 34376 39228 43681 48107 54094 59992 4721 9398 13865 19016 23804 29031 34380 39324 43728 48276 54136 4769 9422 13978 19037 23995 29050 34425 39359 43736 48302 54141 4775 9548 13989 19055 24008 29199 34452 39369 43824 48309 54147 4878 9555 14168 19124 24073 29217 34506 39388 43890 48317 54209 4902 9666 14243 19219 24182 29226 34695 39389 43952 48355 54255 4948 9672 14380 19228 24266 29340 34775 39411 44048 48360 54285 I 4969 9775 14530 19261 24267 29348 34781 39427 44056 48442 54314 4973 9845 14558 19316 24383 29415 34822 39462 44073 48539 54381 5049 9863 14662 19331 24388 29461 34836 39513 44123 48595 54391 5085 9927 14676 19450 24492 29698 34921 39552 44153 48661 54463 6000 viðbótarvinningar: Kr. 2.500 Kr. 12.500 (Tromp) ef tveir síöustu tölustafirnir í númerinu eru 17 6Öa 70 Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.