Morgunblaðið - 11.09.1997, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.09.1997, Blaðsíða 38
-#38 FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGLÝSINGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR Kjötiðnaðarmenn Kjötiðnaðarmenn óskasttil starfa í kjötvinnslu okkar á Selfossi. Umsóknir, ertilgreini menntun, aldurog fyrri störf, óskast sendar í síðasta lagi 15. september. Höfn Þríhyrningur hf., Eyrarvegi 37, 800 Selfossi. 1 Rafveita Hafnarfjarðar Rafvirki Rafveita Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa sem fyrst. Umsóknir berist Rafveitu Hafnarfjarðar Strand- götu 6, 220 Hafnarfirði fyrir 15. september nk. Nánari upplýsingar veita rafveitustjóri eða verkstjóri í síma 565 2935. Rafveita Hafnarfjarðar. YMISLEGT VINALÍNAN Sjálfboðaliðar Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands leitar að sjálfboðaliðum sem vilja starfa með Vinalínunni. Vinalínan er símaþjónusta ætluð öllum 18 ára og eldri sem eiga í vanda eða hafa engan að leita til í sorg og gleði. Sjálfboðaliðar svara í síma öll kvöld kl. 20.00-23.00. Kynningarfundur verður haldinn sunnudaginn 14. september kl. 14.00 í Fákafeni 11,2. hæð. Nánari upplýsingar og skráning í síma 551 8800 og 561 6464. -* Myndlistargagnrýni Morgunblaðið vill ráða myndlistargagnrýn- anda til starfa með núverandi gagnrýnanda blaðsins. Æskilegt er að umsækjendur hafi góða menntun og þekkingu á myndbanda- og hljóðlist, innsetningum o.fl. Til greina koma myndlistarmenn, listsögufræð- ingar og aðrir þeir, sem hafa staðgóða þekk- ingu á myndlist, innlendri og erlendri. Umsóknirsendist ritstjórum Morgunblaðsins fyrir 17. september nk. i i i i i í Vestmannaeyjabær Byggingarfulltrúi Vestmannaeyjabær auglýsir lausttil umsóknar embætti byggingarfulltrúa. Byggingarfulltrúi ^»>,skal vera arkitekt, byggingartæknifræðingur, byggingarverkfræðingur eða byggingarfræð- ingur. Framangreindiraðilarskulu hafa að minnsta kosti tveggja ára starfsreynslu, sem byggingarnefnd meturgilda. Byggingarfulltrúi mun jafnframt vinna að hönnunar- og skipu- lagsmálum m.a. á áutisvæðum bæjarins. Hann mun einnig hafa eftirlit með húseignum í eigu | Vestmannaeyjabæjar. Starfið hentar konum sem körlum. Nauðsyn- legt er að viðkomandi hafi staðgóða þekkingu ; á tölvuvinnslu og reynslu af byggingareftirliti. Byggingartæknifræð- » ingur Vestmannaeyjabær óskar að ráða sem fyrst byggingartæknifræðing við tæknideild Vest- mannaeyjabæjar. Viðkomandi mun m.a. hafa umsjón með göt- um, holræsum, landmælingum og almennu byggingareftirliti. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi staðgóða þekkingu á landmælingum, tölvuvinnslu og reynslu af byggingareftirliti. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Hjörleifs- ^«son bæjarstjóri í síma 481 1088 og Ólafur Ólafsson bæjartæknifræðingur í síma 481 1323. Umsóknarfrestur er til 21. september 1997. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, skal senda til Vestmannaeyjabæjar, Ráðhúsinu, pósthólf 60, 902 Vestmanna- éyjum. TILKYNNINGAR Kosningar um sameiningu sveitarfélaga við utanverð- an Eyjafjörð Sveitarstjórnir Árskógshrepps, Dalvíkurkaup- staðar og Svarfaðardalshrepps hafa ákveðið að fresta áður auglýstum kosningum um sam- einingu þessara sveitarfélaga sem fram áttu að fara 4. október 1997. Nýr kjördagur hefur verið ákveðinn laug- ardagurinn 18. október 1997. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram svo sem áður hefur verið auglýst og lýkur henni á kjördegi 18. október nk. Kjörstjórnir Árskógshrepps, Dalvíkurkaupstaðar og Svarfaðardalshrepps. Menntamálaráðuneytið Námsorlof framhaldsskóla- kennara og stjórnenda framhaldsskóla Athygli er vakin á því að umsóknir um náms- orlof framhaldsskólakennara fyrir skólaárið 1998—1999 þurfa að berast menntamálaráðu- neytinu fyrir 1. október nk. Sækja skal um á sérstökum eyðblöðum sem fást í menntamála- ráðuneytinu og skólunum. Athugið breyttan umsóknarfrest. Menntamálaráðuneytið, 9. september 1997. ÍÞRÓTTIR Skíðadeild Víkings Haustæfingar eru hafnar í Víkinni: 9 ára og yngri laugardaga kl. 10 — 11 10 — 12 ára þriðjud. og fimmtud. kl. 18 — 19 13 — 16 ára mánud., þriðjud., fimmtud., laugard. Nánari upplýsingar á símsvara: 558 8010. Nýir félagar velkomnir Ath. kynnignarfundur í Víkinni nk. mánudag 15. sept. kl. 20.00. TIL SÖLU Bækur og rit Evrópusambandsins. Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2. TILBOO/UTBOe Hjúkrunarheimili á Fáskrúðsfirði Framkvæmdasýsla ríkisinsf.h. heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, Búðahrepps, Fáskrúðsfjarðarhrepps og Stöðvarhrepps, óskar eftirtilboðum í byggingu hjúkrunarheimilis á Fáskrúðsfirði. Verkið nær til nýbyggingar á 850 m2 húsi á einni hæð. Grafa skal fyrir húsi, steypa upp, ganga frá húsi að utan, innrétta húsið og skila því full- búnu. Einnig skal ganga frá lóð, bílastæðum, hellulögn og gróðri. Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júlí 1999. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.225 frá 15. september 1997, hjá Ríkiskaupum, Borg- artúni 7, 150 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þann 1. október 1997 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. RÍKISKAUP 0 t b o & s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 705 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is BATAR SKIP Fiskiskip til sölu Fiskiskipin Aðalvík KE 95, skipaskrárnúmer 971, stálskip, 211 brúttórúmlestir og Njarðvík KE93, skipaskrárnúmer219, stálskip, 132 brúttórúmlestir, eru til sölu ásamt veiðileyfum, veiðiheimildum og veiðarfærum. Nánari upplýsingar gefur Jakob Bjarnason í síma 560 5931. KENN5LA Stýrimannaskólinn í Reykjavík Námskeið í verklegri sjóvinnu: Gagnlegir hnútar, splæs, tó og vír, netavinna, bætingar og hnýting til viðhalds veiðarfæra. Kennari: Lárus Þ. Pálmasson netagerðarmeist- ari. Kennt 2 kvöld í viku kl. 18.00. — 21.30. þriðjudaga og föstudaga. Hentar mjög vel með 30tonna námskeiði, sem erfrá kl. 18.00. — 21.00. mánudaga, miðvikudaga og fimmtu- daga, en er einnig unnt ad taka sjálfstætt. Námskeiðið er áformað í 8 vikur og hefst þriðjudaginn 16. septembernk. kl. 18.00., ef næg þátttaka fæst. Hámarksfjöldi 12 þátttak- endur, þátttökugjald kr. 12.000. GMDSS - námskeið: 22. sept. — 1. okt. 13. okt. — 22. okt. 3. nóv. — 12. nóv. í framhaldi eru haldin 4ra daga ARPA — ratsjárnámskeið Upplýsingar og skráning í síma 551 3194, bréfsími (fax) 562 2750. Skólameistari. Þýskunámskeið Germaníu Námskeiðin hefjast 15. september. Boðið er upp á byrjendahóp, fimm framhaldshópa ogtalhóp. Innritað verður á kynningarfundi í Lögbergi, Háskóla íslands, stofu 102, í dag, fimmtudaginn 11. september. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 551 0705 kl. 17 — 19 á virkum dögum. Geymið auglýsinguna. Stjórn Germaníu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.