Morgunblaðið - 11.09.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 9
FRÉTTIR
Umferðar-
ljós við Há-
teigsveg off
Stórholt
UM þessar mundir er verið að vinna
við uppsetningu umferðarljósa á
Lönguhlíð á gatnamótunum við
Háteigsveg annars vegar og við
Stórholt hins vegar.
Sigurður Skarphéðinsson, gatna-
málastjóri, segir að í þessar breyt-
ingar sé ráðist til þess að auka ör-
yggi gangandi vegfarenda og
greiða fyrir umferð um gatnamótin.
Fyrir eru á Lönguhlíð, rétt sunn-
an Háteigsvegar, gangbrautarljós
sem nýju umferðarljósin munu leysa
af hólmi og verða samstillt fyrir
umferð um Stórholt og Háteigsvg.
Áætlaður kostnaður við uppsetn-
ingu þeirra er 5-6 m.kr. auk þess
sem ljósabúnaðurinn kostar 2-2,5
m.kr. Auk þess er verið að vinna
við breytingar á umferðareyjum og
gönguleiðum og við að koma upp
hraðahindrun í Stórholti. Verktaki
er Gísli Magnússon.
Umferð um Lönguhlíð og Nóatún
hefur raskast nokkuð vegna fram-
kvæmdanna undanfarnar vikur en
þeim hafa fylgt þrengingar og fjöl-
margir skurðir í malbiki með hvöss-
um brúnum. Gatnamálastjóri segir
að óhjákvæmilegt sé að leggja stýri-
strengi undir götuna þegar ný um-
ferðarljós eru sett upp en truflun
af því eigi ekki að vera langvarandi
fyrir umferð.
F-----------■
SLIM-LINE
dömubuxur
frá gardeur
Qhmtu
tískuverslun
j V/Nesveg. Seltj.. s. 561 1680 _
Skómarkaður
Skór á alla fjölskylduna
-- Barnaskór frá kr. 500 ----
---- Dömuskór frá kr. 900 -
----- Herraskór frá kr. 900 -
Skómarkaðurinn Suðurveri
/ÝNiNG í PAKKHÚ/INU Á HÖFN
Lauqardagitin 6. september
opnar Bjarni Jónsson (istmátari
sýningu á málóerkum í Pakkhúsinu á Höfn í Hornafirði.
Sýningin Oerður opin 6. oq 7. sept. kl. lh-22
oq síðan (östudaejinn 12., lauqardaqinn 13-
oq sunnudaqinn 1 ý. sept. kl. —22.
Viðfanqsefni mqndanna er áraskipatíminn oq annað þjóðleqt efni.
Skótabörnum Oerður qefinn kostur á að skoða sýninquna
með teiðsöqn Bjarna.
Nú stækkum við
t Erum búin að opna á nvium stað í Krinqlunni
(gegnt apótekinu)
♦ Full búð af nýjum vörum ♦ Glæsileg opnunartilboð
Jtíökfcttm tií að sjá ijkkur
Nýjar spennandi vörur
Hermannabuxur....fer. 2.590
Drengjaúlpur ..,....br. 4.590
Spice Girls bolir frá ...br. 990
Spice Girls buxur feri.990,
Pelsar og feápur y( l
Sendum í póstkröfu Barnakot
Krinqiunni 4-6 4™' 588
B O G N E R
Við Óðinstorg, Reykjavík, sími 552 5177
A
Urval góðra gripa
Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977
FERÐATÖSKUÚRVALIÐ
Allar þrjár á tllboöi, aðeins 14.500- (auk 5% staögreiösluafsláttar)
CAVALET feröatöskurnar
standa fyrir sínu.
Allir þekkja Cavalet feröatöskurnar - þessar höröu sem alltaf standa fyrir sínu.
Færri vita aö Cavalet framleiðir einnig heföbundnar feröatöskur - einstakar í
sinum flokki. Töskurnar eru úr sterku polyesterefni (1000 Din), með höröum
botni og á hjólum. Traustur rennilás í báðar áttir og strekkjanlegar öryggisólar.
Þrjár stærðir: Stór kostar 5.800-, millistærö kostar 5.400- og lítil kostar 5.000-
Settiö kostar aðeins 14.500- á tilboöi. Litir: Grænt, brúnt og svart.