Morgunblaðið - 11.09.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.09.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 9 FRÉTTIR Umferðar- ljós við Há- teigsveg off Stórholt UM þessar mundir er verið að vinna við uppsetningu umferðarljósa á Lönguhlíð á gatnamótunum við Háteigsveg annars vegar og við Stórholt hins vegar. Sigurður Skarphéðinsson, gatna- málastjóri, segir að í þessar breyt- ingar sé ráðist til þess að auka ör- yggi gangandi vegfarenda og greiða fyrir umferð um gatnamótin. Fyrir eru á Lönguhlíð, rétt sunn- an Háteigsvegar, gangbrautarljós sem nýju umferðarljósin munu leysa af hólmi og verða samstillt fyrir umferð um Stórholt og Háteigsvg. Áætlaður kostnaður við uppsetn- ingu þeirra er 5-6 m.kr. auk þess sem ljósabúnaðurinn kostar 2-2,5 m.kr. Auk þess er verið að vinna við breytingar á umferðareyjum og gönguleiðum og við að koma upp hraðahindrun í Stórholti. Verktaki er Gísli Magnússon. Umferð um Lönguhlíð og Nóatún hefur raskast nokkuð vegna fram- kvæmdanna undanfarnar vikur en þeim hafa fylgt þrengingar og fjöl- margir skurðir í malbiki með hvöss- um brúnum. Gatnamálastjóri segir að óhjákvæmilegt sé að leggja stýri- strengi undir götuna þegar ný um- ferðarljós eru sett upp en truflun af því eigi ekki að vera langvarandi fyrir umferð. F-----------■ SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Qhmtu tískuverslun j V/Nesveg. Seltj.. s. 561 1680 _ Skómarkaður Skór á alla fjölskylduna -- Barnaskór frá kr. 500 ---- ---- Dömuskór frá kr. 900 - ----- Herraskór frá kr. 900 - Skómarkaðurinn Suðurveri /ÝNiNG í PAKKHÚ/INU Á HÖFN Lauqardagitin 6. september opnar Bjarni Jónsson (istmátari sýningu á málóerkum í Pakkhúsinu á Höfn í Hornafirði. Sýningin Oerður opin 6. oq 7. sept. kl. lh-22 oq síðan (östudaejinn 12., lauqardaqinn 13- oq sunnudaqinn 1 ý. sept. kl. —22. Viðfanqsefni mqndanna er áraskipatíminn oq annað þjóðleqt efni. Skótabörnum Oerður qefinn kostur á að skoða sýninquna með teiðsöqn Bjarna. Nú stækkum við t Erum búin að opna á nvium stað í Krinqlunni (gegnt apótekinu) ♦ Full búð af nýjum vörum ♦ Glæsileg opnunartilboð Jtíökfcttm tií að sjá ijkkur Nýjar spennandi vörur Hermannabuxur....fer. 2.590 Drengjaúlpur ..,....br. 4.590 Spice Girls bolir frá ...br. 990 Spice Girls buxur feri.990, Pelsar og feápur y( l Sendum í póstkröfu Barnakot Krinqiunni 4-6 4™' 588 B O G N E R Við Óðinstorg, Reykjavík, sími 552 5177 A Urval góðra gripa Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 FERÐATÖSKUÚRVALIÐ Allar þrjár á tllboöi, aðeins 14.500- (auk 5% staögreiösluafsláttar) CAVALET feröatöskurnar standa fyrir sínu. Allir þekkja Cavalet feröatöskurnar - þessar höröu sem alltaf standa fyrir sínu. Færri vita aö Cavalet framleiðir einnig heföbundnar feröatöskur - einstakar í sinum flokki. Töskurnar eru úr sterku polyesterefni (1000 Din), með höröum botni og á hjólum. Traustur rennilás í báðar áttir og strekkjanlegar öryggisólar. Þrjár stærðir: Stór kostar 5.800-, millistærö kostar 5.400- og lítil kostar 5.000- Settiö kostar aðeins 14.500- á tilboöi. Litir: Grænt, brúnt og svart.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.