Morgunblaðið - 12.09.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.09.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1997 9 FRÉTTIR Samningur Háskólaráðs og Stúdentaráðs Svartar dragtir með satínkrögum TESS 1 ncð: neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardag kl. 10-14. J akkapeysur Úr 100% ull. Stórar og hlýjar, Litir: Ljósbrúnt, dökkbrúnt og dökkblátt. Verð kr. 10.900 Vökumenn mótmæla HÁSKÓLARÁÐ samþykkti á fundi sínum í liðinni viku samning við Stúdentaráð Háskóla íslands um þjónustu við stúdenta. Fulltrúar Vöku í Stúdentaráði mótmæla samn- ingnum og því fjárhagslega sam- bandi sem þeir segja myndast milli Háskólans og Stúdentaráðs með honum. Formaður Stúdentaráðs seg- ir Stúdentaráð óháð afl og engu háð nema meirihlutavilja stúdenta. Þetta er þriðja árið í röð sem Háskölinn semur við Stúdentaráð á þessum nótum, en sú þjónusta sem um er samið er m.a. rekstur réttinda- skrifstofu, atvinnu-, húsnæðis- og barnagæslumiðlunar, þjónustu við nemendafélög, útgáfu Stúdenta- blaðs og þjónustu vegna Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Fyrir þessa þjónustu greiðir Háskólinn Stúd- entaráði ákveðinn hluta af skrásetn- ingargjaldi hvers nemanda. I bókun Vökumanna, sem lögð var fram á fundi Stúdentaráðs á þriðjudag, segir m.a. að með því að gera Stúdentaráð háð þeim aðila sem það á að gæta hagsmuna stúdenta fyrir sé snarlega dregið úr áhrifum ráðsins innan Háskólans. Augljóst sé að auðvelt sé fyrir Háskólaráð að minnka eða jafnvel stöðva allar íjárveitingar til Stúdentaráðs. Haraldur Guðni Eiðsson, formaður Stúdentaráðs, segir ráðið hafa átt frumkvæði að öllum þeim þjónustul- iðum sem í samningnum eru og að mati þess sé samningurinn eins og best verði á kosið fyrir stúdenta. Þá bendir hann á að samkvæmt samn- ingnum hafi Stúdentaráð fullt vald til að breyta útfærslu þjónustunnar, sé það til að bæta hana. DÖMUSKÓR og brúnir St. 36-42 Verð kr. 9.300 SKÆÐI KRINGLUNNI8-12S.568 9345 Úlpurnar komnar Litir: rautt, Ijósblátt og dökkblátt Verð: l<r. 6.990 Pantanir óskast sóttar Kringlunni, simi 581 I7I7 HEX UOSABEKKUR (Standlampi með þrískiptar perur) og Strata 321 rafnuddtceki til sölu. Mjög lítið notað. Upplýsingar í síma 431 4240. •VfrCSS í 38 ár Hressingarleikfimi kvenna hefst mánudaginn 15. september rik. Kennslustaðir: Leikfimisalur Laugarnesskóla og íþróttahús Seltjarnarness. Fjölbreyttar æfingar - músík - dansspuni - þrekæf ingar - slökun. Verið með frá byrjun. Innritun og upplýsingar I síma 553-3290. Ástbjörg S. Gunnarsdóttir, íþróttakennari. POLARN O. PYRET Vandaður kven- og barnafatnaður Kringlunni, sími 568 1822 „Camport City" - einstaklega mjúkir og þægilegir á 5.956- Styrktur hælkappi Gott innlegg Mjúkt leður Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14 Vorum að fá sendingu af þessum svörtu herraskóm með mjúkum sóla. Skór sem henta hvort heldur til daglegra starfa eða við jakkafötin til spari. Fæst aðeins í svörtu. Stærðir 40-46. Takmarkað magn á þessu frábæra verði. SENDUM UM ALLT LAND. | Dempun í hæl Mjúkur göngusoli Sérstaklega léttur Pottar í Gullnámunni 4.-11. september 1997: Silfurpottar: Dags. Staður Upphæð kr. 4. sept. Kringlukráin...................... 178.033 5. sept. Flughótel, Keflavík............... 143.375 5. sept. Háspenna, Laugavegi............... 106.572 5. sept. Háspenna, Laugavegi................ 57.235 5. sept. Háspenna, Hafnarstræti............. 50.405 6. sept. Ölver............................ 119.091 6. sept. Ölver.............................. 93.265 6. sept. Ölver.............................. 76.032 7. sept. Ölver............................. 129.536 8. sept. Háspenna, Hafnarstræti............ 207.958 9. sept. Ölver.............................. 50.755 9. sept. Ölver............................. 129.213 9. sept. Háspenna, Hafnarstræti............. 67.754 9. sept. Háspenna, Hafnarstræti.............. 55.751 | 10. sept. Kringlukráin....................... 163.743 | 10. sept. Háspenna, Laugavegi................. 78.464 | Staða Gullpottsins 11. september kl. 8.00 var 4.300.000 kr. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.