Morgunblaðið - 12.09.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 12.09.1997, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Reykjavík, Háaleitisbraut 58-60, sími 581 3525. Allar töskur á einu verði: kr. 2.990,- Aðeins fimmtudag, föstudag og laugardag. TöskumanIa FÓLK í FRÉTTUM Hawke & Thurman ► ÞAÐ SAMBAND sem er einna mest á milli tann- anna á fólki í Hollywood er milli leikaranna Ethans Hawke og Umu Thurman. Einkum vegna þess að þau hafa ekki látið sjá sig mik- ið saman opinberlega. „Við höfum ekkert verið að flíka sambandinu," sagði Hawke í viðtali við USA Today. Hawke og Thur- man fara með aðalhlutverk í myndinni „Gattaca", sem frumsýnd verður á næst- unni í Bandaríkjunum. „Ég vona að fólk fari á mynd- ina með því hugarfari að myndin geti verið góð, en ekki til að fylgjast með leikurum sem eiga í ástar- sambandi," sagði Hawke ennfremur. UMA Thurman eins og hún kom fyrir sjónir í myndinni um Leðurblökumanninn. BLAÐAUKI TÖLVUR &TÆKNI WBXSSlt Æ, meirl tími fer í það hjá stjómendum fýrirtækja og eiostaklinguin að íýlgjast með því sem efst er á baugi í tölvumálum og þróunin verður sífellt örari. í blaðaukanum Tolvum og tækni verður farið í saumana á Jjví sem hæst ber í síbreytilegum heimi tölvunnar, íjallað um Netið og meðal annars sagt íirá fingra- löngum nelþrjótum, nyjungum í HIML-forritmi og steihum og straumum í tölvuleikjum, rættum nettölvur, nýjungar í stjfikerfiun og íslenskt maigmiðlunaiefhi, fjallað uin gagnagrunnsvefiitgáfu, vandamál vegna ársins 2000 og margtfleim. vSimiiiidaginn 21. september Skilafrestur auglýsingapantaiia er til kl. 12.00 inánudaginn 15. september. Allar nánari upþlýsingar veita starf'srnenn auglýsingadeildar í sima 569 1111. • AUCLYSINGADEILD Sími 569 1111 • Símbréf 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is Stutt Norton & Love ► EDWARD Norton og Courtney Love kynntust við tökur á mynd- inni „Ákæruvaldið gegn Larry Flynt“. Þau hafa átt í ástarsam- bandi síðan, sem þau hafa reynt að halda leyndu. Nýlega hélt Love, sem er 38 ára, afmælis- veislu fyrir Norton og leigði stór- hýsi í Hollywood undir fagnað- inn. I veisluna mættu um 50 manns og þar á meðal voru Liv Tyler, Shirley MacLaine, Leon- ardo DiCaprio og Farrah Fawcett. EDWARD Norton og Courtney Love hafa bæði verið tilnefnd til Óskarsverðlauna. Teiknimynd um Línu Langsokk Merkingar ► ÞAÐ þarf ekki að kynna Línu Langsokk fyrir Islendingum. Bækurnar um hana hafa verið lesnar upp til agna af mörgum börnum og einnig hafa mörg þeirra fengið að kynnast henni í gegnum leikhúsuppsetning- ar og sjónvarps- þætti. Nú hafa Sví- ar, í samvinnu við Þjóðverja og Kanadamenn, gert teiknimynd í fullri lengd um Línu og vini liennar Önnu og Tomma. Einn af blaðamönnum banda- ríska tímaritsisns Variety, Howard Feinstein, hefur barið teiknimyndina augum og er um- fjöllun hans um myndina frekar neikvæð. Að hans mati hefur Lína verið of ameríkaníseruð. Hún á enn að vera sterkasta stúlka í heimi sein hundsar boð og bönn fullorðinna en Feinstein fínnst útlit hennar í teiknimynd- inni og rödd leikkonunnar Melissu Altro grafa undan per- sónustyrk hinnar upprunalegu Línu sem Astrid Lingren kynnti fyrir sænskum lesendum árið 1944. Feinstein finnur þó ekki mynd- inni allt til foráttu og segir nokk- ur söngatriðin vera sérstaklega vel unnin og skemmtileg. Nú er bara að bíða og sjá hvort þessi útgáfa á Linu Langsokk á eftir að gleðja íslenska bíógesti. SVÍAR hafa gert teiknimynd um Línu Langsokk í samvinnu við Þjóðveija og Kanadamenn. {f^Oínasmiöjan Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100 Verksmiója Flatahrauni 13 • Sími 555 6100 Verðmerkingaborðar Skiltarammar á fæti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.