Morgunblaðið - 12.09.1997, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 12.09.1997, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR12. SEPTEMBER1997 43 RAÐAUGLÝSINGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR Kjötiðnaðarmaður Áhugasamur og ábyggilegur kjötiðnaðarmað- ur óskasttil starfa. Reynsla nauðsynleg. Áhugasamir leggi inn nafn, síma, ásamt ítar- legum upplýsingum á afgreiðslu Mbl., merktar: „K - 2121", fyrir 25. september. & Leikskólar Mosfellsbæjar Leikskólinn Hlíð Leikskólakennari óskast til starfa í fullt starf við leikskólann Hlíð, Mosfellsbæ. Einnig kemur til greina að ráða fólk með aðra uppeldis- menntun og/eða reynslu. Starfið er laust nú þegar. Launin eru samkvæmt kjarasamningi Félags ísl. leikskólakennara eða Starfsmanna- félags Mosfellsbæjar, eftir því sem við á, og Launanefndar sveitarfélaganna. Allar nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 566 7375. Óskað eftir starfsmanni Verkalýðsfélagið Eining óskareftirstarfsmanni á skrifstofu félagsins á Akureyri. Starfssvið viðkomandi starfsmanns verður að meirihluta bundið við samskipti við vinnustaði svo og almenn skrifstofustörf. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu af gerð samninga og öðrum verkalýðsmálum. Viðkomandi þarf að eiga auðvelt með að sýna lipurð í samskiptum við fólk. Umsóknarfrestur rennur út þriðjudaginn 16. september 1997. Umsóknum skal skila á skrifstofu Einingar Skipagötu 14, 600 Akureyri. Upplýsingar veitir Björn Snæbjörnsson í síma 462 3503. TILKYIMNINGAR Akipulag ríkisins Höfn utan Suðurgarðs í Hafnarfirði Mat á umhverfisáhrifum — frumathugum Skipulag ríkisins kynnir mat á umhverfisáhrif- um stækkunar Hafnarfjarðarhafnar vestur fyrir Suðurgarð. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningarfrá 12. septembertil 17. október 1997 á eftirtöldum stöðum: Á bæjarskrifstofum Hafnarfjarðar, á Bókasafni Hafnarfjarðar, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagi ríkisins, Reykjavík. Allir hafa rétt til að kynna sérframkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 17. október 1997 til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þarfást enn- fremur nánari upplýsingar um mat á um- hverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. Handverksmarkaður Handverksmarkaðurverðurá Garðatorgi laug- ardaginn 13. septemberfrá kl. 10—18. Á milli 40—50 aðiljar sýna og selja muni sína. Frá NAUSUNGARSALA Sjávarútvegsráðuneytinu Samkvæmt samningum við Noreg hafa íslensk skip rétttil að veiða 10.000 lestiraf norsk- íslenskri síld innan efnahagslögsögu Noregs. Sjávarútvegsráðuneytið auglýsir hér með eftir útgerðum skipa sem hafa áhuga á að taka þátt í þeim veiðum. Miðað er við að 10 skip stundi veiðarnar. Einungis koma til greina nótaveiðiskip sem eru þannig útbúinn að unnt er að kæla aflann og koma með hann til löndunar, hæfum till manneldisvinnslu. Umsóknum skal skilað til sjávarútvegsráðu- neytisinsfyrir hádegi mánudaginn 15. septem- ber 1997. í umsókn skal gerð grein fyrirfrá- gangi lesta skipsins og því hvernig staðið verði að meðhöndlun afla svo hann verði hæfurtil manneldisvinnslu. Sjávarútvegsráðuneytið 10. september 1997. Frá sýslumanninum á Seyðisfirði Hér með tilkynnist, að embætti sýslumannsins á Seyðisfirði mun flytja aðsetur sitt í Suður- götu 8, 710 Seyðisfirði helgina 20. og 21. september. Er vonast til að hægt verði að opna skrifstofuna á hinum nýja stað að morgni mán- udagsins 22. september 1997. Fyrirsjáanlega munu flutningar þessir valda einhverri truflun á starfseminni og eru viðskiptavinir vinsamleg- ast beðnir velvirðingar á þeim truflunum sem þetta kann að valda. Jafnframt tilkynnist flutningur útibús- og lög- reglustöðvar á Vopnafirði í nýtt húsnæði að Lónabraut 2, 690 Vopnafirði. Stefnt er að því að flytja þar inn sem fyrst og eigi síðar en 1. október nk. Símanúmer embættisins verða óbreytt eftir sem áður. Seyðisfirði, 12. sept. 1997, Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Kosningar um sameiningu sveitarfélaga við utanverð- an Eyjafjörð Sveitarstjórnir Árskógshrepps, Dalvíkurkaup- staðar og Svarfaðardalshrepps hafa ákveðið að fresta áður auglýstum kosningum um sam- einingu þessara sveitarfélaga sem fram áttu að fara 4. október 1997. Nýr kjördagur hefur verið ákveðinn iaug- ardagurinn 18. október 1997. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla ferfram svo sem áður hefur verið auglýst og lýkur henni á kjördegi 18. október nk. Kjörstjórnir Árskógshrepps, Dalvíkurkaupstaðar og Svarfaðardalshrepps. Verslunarmannafélag Reykjavíkur Húsi verslunarinnar—Reykjavík Sími 568 7100-Fax 588 8856. Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu í Verslunarmannafélagi Reykja- víkur umfulltrúa á 21. þing Landssambands íslenskra verslunarmanna. Kjörnirverða 55 full- trúar og jafnmargirtil vara. Listar þurfa að hafa borist kjörstjórn á skrifstofu Verslunarfélags Reykjavíkur, Húsi verslunarinnarfyrir kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 15. september nk. Kjörstjórn. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Norræna félagið í Reykjavík Aðalfundur verður haldinn föstudaginn 19. september kl. 17.00 í Bröttugötu 3b. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins i Hafnarstræti 1, ísafirði, þriðjudaginn 16. september 1997 kl. 14.00 á eftirfar- andi eignum: Brimnesvegur 2, Flateyri, þingl. eig. Hjálmar Sigurðsson, Guðbjörg Haraldsdóttir og Gunnhildur H. Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsj. ríkisins, húsbréfadeild. Dalbraut 13, ísafirði, þingl. eig. Viðar Finnsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsj. ríkisins, húsbréfadeild. Fjarðargata 34a, Þingeyri, þingl. eig. Guðbjörg Þóra Snorradóttir og Vagna Sólveig Vagnsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóöur ríkisins og sýslumaðurinn á ísafirði. Fjarðarstræti 2, 0101, Isafirði, þingl. eig. Jens Friðrik Magnfreðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðarstræti 2, 0403, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðar- bæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðarstræti 4, 0101, ísafirði, þingl. eig. Brynja Gunnarsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hlíðargata 35, e.h. Þingeyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðar- bæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hlíðarvegur 3, 0101,1. h.t.v. [safirði, þingl. eig. Guðbjörg Guðleifsdótt- ir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Mjallargata 6a, 0101, ísafirði, þingl. eig. Þórir Guðmundur Hinriksson, gerðarbeiðandi ísafjarðarbær. Sindragat 3, 0103, ísafirði, þingl. eig. Fiskimarkaður ísafjarðar ehf., gerðarbeiðandi Isafjarðarbær. Túngata 15, Isafirði, þingl. eig. Máni Freysteinsson, gerðarbeiðendur Byggingasj. ríkisins, húsbréfadeild, Islandsbanki hf., höfuðst. 500 og Sparisjóður Bolungarvíkur. Öldugata 1, Flateyri, þingl. eig. Guðþjartur Jónsson og Kristján Hálf- dánarson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á fsafirði, 11. september 1997. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Arnarheiði 24, Hveragerði, þingl. eig. Marteinn Jóhannesson og Sigurlaug Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, fimmtudaginn 18. september 1997 kl. 10.00. Heiðarbrún 72, Hveragerði, þingl. eig. Eiríkur H. Sigmundsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og íslandsbanki hf, útibú 532, fimmtudaginn 18. september 1997 ki. 10.30. Heiðmörk 29, Hveragerði, þingl. eig. Kristján Einar Jónsson og Kristín Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, fimmtudaginn 18. september 1997 kl. 11.00. Kléberg 14, Þorlákshöfn, þingl. eig. Guðbjörn Guðbjörnsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki Islnads og Lífeyrissjóður verkalfél Suðurl. fimmtudaginn 18. september 1997 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 11. september 1997. HLJSNÆÐI ÓSKAST íbúð nálægt Landspítalanum Hjúkrunarfræðingur óskar eftir góðri 3ja—4ra herbergja íbúðtil leigu sem næst Landspítalan- - um, þó ekki skilyrði, sem fyrst. Ef einhver er að leita að góðum og traustum leigjanda, þá vinsamlegast hringið í síma 561 9091. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF Að vera meðvitaður umeigin hæfileika Ef þú ert meðvitaður(ud) um þfna eigin hæfileika og getu, mun það endurspeglast í öllu sem þú gerir í vinnu og sam- skiptum við aðra. Þegar gerð- ir þfnar og athafnir byggja á (koma frá) hæfileikum þínum muntu vera miklu öruggari með sjálfa(n) þig og ná miklu meiri árangri. Þetta og margt fleira verður umfjöllunarefni á námskeiði sem Kristín Þorsteins- dóttir og Kaare Sörensen munu verða með nk. sunnudag, kl. 10.00—16.00 í Sjálfefli, Nýbýla- vegi 30, Kóp. Námskeiðið mun fara fram á ensku og íslensku. Kaare hefur haldið námskeið víða um heiminn, á Islandi m.a.. fyrir Stjórnunarfélagið. Nám- skeiðið kostar kr. 5.000 (VISA - Euro - áv. geymdar ef óskað er). Þetta námskeið er mjög aðgengi- legt og nýtist öllum. Skráning fer fram í sima 554 1107 milli kl. 14.00-16.00 föstud. og 17.00- 19.00 laugardag. Þeir sem ekki ná í gegn á símatíma er velkomið að mæta án skráningar. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Haustið er spennandi ferða- tfmi Laugardagur 13. sept.: Kl. 09.00 Hlöðuvellir—Hlöðu- fell. Fjölbreytt fjallasvæði sunn- an Langjökuls. Verð kr. 2.000. Brottför frá BSI, austanmegin og Mörkinni 6. Miðar í bíl. Helgarferð í þórsmörk 12.— 14. sept. Gisting í Skagfjörðs- skála. Árbókarferð 13. —14. sept. Gist í svefnpokaplássi. Hítardal- ur, Háleiksvatn o.fl. Miðar á skrif- stofu. KENNSLA — Leiklistarstúdíó — Eddu Björgvins og Gísla Rúnars. Haustnámskeið fyrir fullorðna. Síðustu skráningar. S. 581 2535.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.