Morgunblaðið - 12.09.1997, Side 17

Morgunblaðið - 12.09.1997, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1997 17 VIÐSKIPTI Meiri samkeppni í bílaiðnaði Frankfurt. Reuter. GREINILEGUR munur hefur komið fram á bílasýningunni í Frankfurt á nýjum krafti í þýzkum bílaiðnaði og áframhaldandi erfið- leikum franskra bílaframleiðenda. Daimler-Benz AG, framleiðandi Mercedes bíla, segir að sala hafi aukizt á fyrstu átta mánuðum þessa árs og gerir ráð fyrir meiri hagnaði á síðari árshelmingi en hinum fyrri. Um leið er búist við að Renault muni skýra frá tapi á fyrri helmingi ársins og hefur fyrir- tækið ákveðið að skera niður um 20 milljarða franka. Fiat á Ítalíu gerir ráð fyrir að sala aukist um 16% á þessu ári, sumpart vegna styrks frá ítalska ríkinu til bíleigenda sem skila gömlum bílum. Almennt úboð hlutabréfa HMARKS, Hlutabréfamarkaðsins hf. Útgefandi: HMARK Hlutabréfamarkaðurinn hf, kt. 431085-0389 Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Umsjón með útboði: íslandsbanki hf., kt. 421289-5069, Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Nafnverð hlutabréfa: Nýtt hlutafé allt að 200.000.000,- kr. Sölutími bréfanna er 15. september 1997 til 15. mars 1998. Hver hlutur er ein króna. Bréfin verða ekki gefin út í föstum nafnverðs- einingum en lágmarksupphæð er þó 10.000 kr. að markaðsvirði. Bréfln eru seld gegn staðgreiðslu. Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf., Viðskiptastofa íslandsbanka hf. og útibú íslandsbanka hf. Upplýsingar og gögn: Útboðslýsing og önnur gögn sem vitnað er til í útboðslýsingunni má nálgast hjá Verðbréfamarkaði íslandsbanka Itf. og Fyrirtækjaþjónustu íslandsbanka hf. ISLANDSBANKI Almennt útboð hlutabréfa NYMARKS, Nýmarkaðsins hf. Útgefandi: NÝMARK Nýmarkaðurinn hf, kt. 700697-2669 Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Umsjón með útboði: íslandsbanki hf., kt. 421289-5069, Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Nafnverð hlutabréfa: Nýtt hlutafé allt að 500.000.000,- kr. Sölutími: Skilmálar sölunnar: Sölutími bréfanna er 15. september 1997 til 15. mars 1998. Hver hlutur er ein króna. Bréfin verða ekki gefln út í föstum nafnverðs- einingum en lágmarksupphæð er þó 10.000 kr. að markaðsvirði. Bréfin eru seld gegn staðgreiðslu. Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf., Viðskiptastofa íslandsbanka hf. og útibú íslandsbanka hf. Upplýsingar og gögn: Útboðslýsing og önnur gögn sem vitnað er til í útboðslýsingunni má nálgast hjá Verðbréfamarkaði íslandsbanka hf. og Fyrirtækjaþjónustu íslandsbanka hf. ISLAN DSBAN Kl 33 • Internetáskrift fyrir aðeins 1.490 kr. á mánuði • Ekkert skráningargjald • Hringdu í síma 750 5000 cA islandia internet - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.