Morgunblaðið - 12.09.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.09.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1997 17 VIÐSKIPTI Meiri samkeppni í bílaiðnaði Frankfurt. Reuter. GREINILEGUR munur hefur komið fram á bílasýningunni í Frankfurt á nýjum krafti í þýzkum bílaiðnaði og áframhaldandi erfið- leikum franskra bílaframleiðenda. Daimler-Benz AG, framleiðandi Mercedes bíla, segir að sala hafi aukizt á fyrstu átta mánuðum þessa árs og gerir ráð fyrir meiri hagnaði á síðari árshelmingi en hinum fyrri. Um leið er búist við að Renault muni skýra frá tapi á fyrri helmingi ársins og hefur fyrir- tækið ákveðið að skera niður um 20 milljarða franka. Fiat á Ítalíu gerir ráð fyrir að sala aukist um 16% á þessu ári, sumpart vegna styrks frá ítalska ríkinu til bíleigenda sem skila gömlum bílum. Almennt úboð hlutabréfa HMARKS, Hlutabréfamarkaðsins hf. Útgefandi: HMARK Hlutabréfamarkaðurinn hf, kt. 431085-0389 Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Umsjón með útboði: íslandsbanki hf., kt. 421289-5069, Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Nafnverð hlutabréfa: Nýtt hlutafé allt að 200.000.000,- kr. Sölutími bréfanna er 15. september 1997 til 15. mars 1998. Hver hlutur er ein króna. Bréfin verða ekki gefin út í föstum nafnverðs- einingum en lágmarksupphæð er þó 10.000 kr. að markaðsvirði. Bréfln eru seld gegn staðgreiðslu. Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf., Viðskiptastofa íslandsbanka hf. og útibú íslandsbanka hf. Upplýsingar og gögn: Útboðslýsing og önnur gögn sem vitnað er til í útboðslýsingunni má nálgast hjá Verðbréfamarkaði íslandsbanka Itf. og Fyrirtækjaþjónustu íslandsbanka hf. ISLANDSBANKI Almennt útboð hlutabréfa NYMARKS, Nýmarkaðsins hf. Útgefandi: NÝMARK Nýmarkaðurinn hf, kt. 700697-2669 Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Umsjón með útboði: íslandsbanki hf., kt. 421289-5069, Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Nafnverð hlutabréfa: Nýtt hlutafé allt að 500.000.000,- kr. Sölutími: Skilmálar sölunnar: Sölutími bréfanna er 15. september 1997 til 15. mars 1998. Hver hlutur er ein króna. Bréfin verða ekki gefln út í föstum nafnverðs- einingum en lágmarksupphæð er þó 10.000 kr. að markaðsvirði. Bréfin eru seld gegn staðgreiðslu. Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf., Viðskiptastofa íslandsbanka hf. og útibú íslandsbanka hf. Upplýsingar og gögn: Útboðslýsing og önnur gögn sem vitnað er til í útboðslýsingunni má nálgast hjá Verðbréfamarkaði íslandsbanka hf. og Fyrirtækjaþjónustu íslandsbanka hf. ISLAN DSBAN Kl 33 • Internetáskrift fyrir aðeins 1.490 kr. á mánuði • Ekkert skráningargjald • Hringdu í síma 750 5000 cA islandia internet - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.