Morgunblaðið - 12.09.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 12.09.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1997 59—•• DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: , Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað \7 Skúrir 'y Slydduél 's % % % Snjókoma SJ Él é é é * é é é é é * % %. Slýdda J Sunnan, 2 vindstig. j Vindörin sýnir vind- stefnu og fjóðrin SSS ! vindstyrk, heil fjöður 4 * er 2 vindstig. é 10° Hitastig s Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan átt um allt land, allhvöss NA-til en annars hægari. Skúrir víða eða slydduél um N-vert landið en þurrt og víða léttskýjað syðra. Hiti 1-10 stig, hlýjast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag iítur út fyrir fremur hægan vind og bjart veður um mest allt land, en á sunnudag fer líklega að rigna með vaxandi sunnanátt og má búst við vætu um allt land á mánudag. Seint á mánudag snýst vindur til norðlægrar áttar og kólnar, fyrst vestanlands en aftur dregur úr norðanáttinni á þriðjudag. Á miðvikudag verður vindátt sennilega orðin vestlæg. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hálkublettir eru á Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði. Á Axarfjarðarheiði er krapi og snjór einnig á Hellisheiði eystri og Fljótsheiði. Hálkublettir eru frá Suðureyri til Þingeyrar, og einnig á Hrafseyrarheiði. Á Lágheiði er skafrenningur og krapasnjór. Á Fróðárheiði eru hálkublettir. Á hálendinu mun vera leiðindaveður og snjó farið að festa. Veðurfregnir eru iesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. , Til að velja einstök .1*3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: 990 mb lægð við Færeyjar þokast norður. Um 700km SA af Hvarfi er 1030 mb hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíir “C Veður ”C Veður Reykjavík 5 skýjað Lúxemborg 20 léttskýjað Bolungarvík 3 skýjað Hamborg 17 skýjað Akureyri 4 rigning Frankfurt 20 skýjað Egilsstaðir 4 rigning Vín 19 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 7 skýjað Algarve 25 þokumóða Nuuk 6 vantar Malaga 30 hálfskýjað Narssarssuaq 6 skýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 11 skýjað Barcelona 26 mistur Bergen 14 rigning Mallorca 30 heiðskírt Ósló 15 skýjað Róm 27 léttskýjað Kaupmannahöfn 17 skýjað Feneviar 24 léttskviað Stokkhólmur 16 léttskýjað Winnipeg 8 heiðskirt Helsinki 18 skviaö Montreal 18 léttskýjað Dublin 14 rigning Halifax 15 skýjað Glasgow 15 skýjað New York 21 þokumóða London 19 skýjað Washington vantar Paris 23 léttskýjaö Orlando 23 þokumóða Amsterdam 17 alskýjað Chicago 13 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 12. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.47 2,7 8.06 1,2 14.36 3,0 21.07 1,0 6.38 13.20 20.00 21.45 ÍSAFJÖRÐUR 3.50 1,5 10.12 0,7 16.45 1,8 23.13 0,6 6.42 13.28 20.11 21.53 SIGLUFJORÐUR 6.22 1,1 12.16 0,6 18.40 1,2 6.22 13.08 19.51 21.33 DJÚPIVOGUR 4.47 0,8 11.37 1,7 17.58 0,8 6.10 12.52 19.32 21.16 Siávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT; 1 dramb, 8 hráslaga- veður, 9 stjórnar, 10 söngflokkur, 11 bág- indi, 13 fífl, 15 gijái, 18 blæja, 21 litla tunnu, 22 kaka, 23 heldur vel áfram, 24 hryssingsleg orð. LÓÐRÉTT; 2 eyja, 3 karlfugls, 4 gabba, 5 gijótskriðan, 6 lof, 7 vex, 12 gyðja, 14 andi, 15 opi, 16 frægð- arverk, 17 skraut, 18 stíf, 19 fæðunni, 20 kvenmannsnafn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 tálkn, 4 benda, 7 lýgur, 8 ræman, 9 tek, 11 iðni, 13 frír, 14 loppa, 15 full, 17 rugl, 20 orf, 22 getur, 23 orlof, 24 nunna, 25 kenna. Lóðrétt: 1 tálmi, 2 lögun, 3 nart, 4 bark, 5 nemur, 6 annir, 10 espir, 12 ill, 13 far, 15 fegin, 16 látin, 18 ullin, 19 lyfta, 20 orga, 21 fork. í dag er föstudagur 12. septem- ber, 255. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Gefum gætur hver að öðrum og hvetjum hver ann- an til kærleika og góðra verka. (Hebr. 10, 25.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór Brúarfoss og olíu- skipið Usup K. Shidori Maru nr. 18 kemur í dag og út fara Vædderen og Hansewall. Hafnarfjarðarhöfn: I gær fóru Arctit Swan og Brunto. Maersk Baffin er væntanlegur í dag. Fréttir Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt lögfræðingunum Hjalta Pálmasyni og Eyvindi G. Gunnarssyni leyfí til málflutnings fyrir hér- aðsdómi. Mun leyfísbréf Eyvindar verða varðveitt í ráðuneytinu, meðan hann stundar ekki mál- flutningsstörf, segir í Lögbirtingablaðinu. Silfurlínan. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag. Allir velkomnir. Göngu-Hrólf- ar fara t göngu um borg- ina kl. 10 í fyrramálið frá Risinu. Þeir sem eiga frátekin sæti í Þverár- réttaferð nk. sunnudag þurfa að sækja miða sína fyrir kl. 17 í dag. Dansað í Risinu kl. 20 í kvöld. Tíglar leika fyrir dansi. Furugerði 1. í dag kl. 9 smíðar og útskurður, hárgreiðsla og böðun. Kl. 12 hádegismatur, kl. 14 bingó, kl. 15 kaffí- veitingar. Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Vitatorg. Kaffí kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, leikfimi kl. 10, golfæfíng kl. 13, bingó kl. 14, kaffi kl. 15. Vesturgata 7. Dansað í kaffitímanum alla föstu- daga í sumar kl. 14.30. Hvassaleiti 56-58 og Sléttuvegur 11-13. Mið- vikudaginn 17. septem- ber kl. 12 verður farin haustferð að Hreðavatni. Kaffíhlaðborð í húsi skógræktarinnar. Bú- vélasafnið á Hvanneyri skoðað í bakaleiðinni. Leiðsögumaður Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Uppl. og skráning í s. 588-9335 og 568-2586. Bólstaðarhlið 43. Haustfagnaður verður t dag sem hefst með kvöldverði kl. 17.30. Sal- urinn verður opnaður kl. 17.10. Björk Jónsdóttir syngur við undirleik Að- alheiðar Þorsteinsdóttir. Ragnar Lev! og félagar leika fyrir dansi. Uppl. í s. 568-5052. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Ein- staklingskeppni í pútti á Rútstúni mánudaginn 15. september kl. 10, skráning á staðnum. All- ir velkomnir. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur t dag kl. 13.15 í Gjá- bakka. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan mætir í miðbæ Hafnarfjarðar kl. 10 í fyrramálið. Farið verður t Grasagarð Reykjavíkur í Laugardal, gömlu þvottalaugarnar. skoðaðar. Rúta fram og til baka. Kvenfélag Grensás- sóknar fer í haustferð 20. september. Farið verður frá kirkjunni kl. 13. Uppl. gefur Guðrún í s. 553-1455, og Kristín í s. 553-0511. Kátt fólk heldur 179. skemmtifund sinn í Breiðfirðingabúð, laug- ardaginn 27. september nk. sem hefst stundvís- lega kl. 20. Aðgöngumið- ar verða seldir á sama stað fímmtudaginn 18. september kl. 18-20. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl; 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk kl. 13.00 og 19.30. Minningarkort Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands send frá skrifstofunni, Grett- isgötu 89, Reykjavík. Opið v.d. kl. 9-17. S. 561-9570. Minningarkort Kven- félagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reylqavíkur eru af- greidd ! síma 525-1000 gegn heimsendingu gíró- seðils. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, 24 562-1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551-7193 og Elínu Ósk Snorradótt- ur s. 561-5622. Allur ágóði rennur til líknar- mála. Kirkjustarf Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Sjöunda dags aðvent^^ istar á íslandi: Á laug^* ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- fræðsla kl. 10.15. Guðs- þjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Ein- ar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Hvíldardag^f skóli kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Halldór Ólafsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Hvíldardagsskóli kl. 10. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Terry John- son. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.1S, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakijj^ Profadu - „ ostafylltu pizzurnar 1S1 41ut ■g 533 2000 Hótel Esja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.