Morgunblaðið - 12.09.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.09.1997, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚStÐ sími 551 1200 Stóra sóiðið kt. 20.00: ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof Frumsýning fös. 19/9 kl. 20 örfá sæti laus — 2. sýn. lau. 20/9 nokkur sæti laus — 3. sýn. sun. 21/9 nokkur sæti laus — 4. syn. fim. 25/9 nokkur sæti laus — 5. sýn. sun. 28/9 — nokkur sæti laus. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 26/9 - lau. 27/9. Litta sóiðið kt. 20.30: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Fös. 26/9 - lau. 27/9. SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YRR Innifatið i áskriftarkorti eru 6 sýningar 5 sýningar á Stóra sóiðinu: ÞRJÁR SYSTUR - GRANDAVEGUR 7 - RAMLET - ÓSKASTJARNAN - KRÍTARHRINGURINN I KAKASUS 1 eftirtalinna sýninga að eic/in Oali: LISTAVERKIO - KRABBASVALIRNAR - POPPKORN - VORKVÖLD MEÐ KRÓKODILUM —GAMANSAMI HARMLEIKURINN - KAFFI - MEIRI GAURAGANGUR Miðasalan er opin alla daga í september kl. 13-20 Símapantanir frá ki. 10 virka daga. sima 568 7111, fax 568 9934 Leikfélagið Regína og Sniglabandið kynna lirt&eú&on ópleáiiiMyteiátin 3. sýn. fos. 12. sept W. 22 4. sýn. 13. sept W. 22 Uppl. og miðapantanir W. 13-17 á Hótel íslandi Stórdansleikur Sniglabandið og Stuðmenn Að lokinni sýningu á Prinsessunni leika Sniglabandið og Stuðmenn fyrir dansi. Húsið opnað f; matargesti kl. ’ h=í □ ig JjSoc Laugard. 13. sept. UPPSELT - biðlisti Lau. 20.9 kl. 23:30 Miðnæturs. Örfá sæti laus Sýningar hefjast kl. 20 i?ft, ÍftátÉlij "Sóo' Þrlréttuð Veðmáls- máltið á 1800 kr. Afsláttur af akstri á Veðmálið. BEIN ÚTSENDING Frumsýning sun. 14. sept. kl. 20 2. sýn. lau. 20. sept. sun. 28. sept. kl. 14 sun. 5. okt. kl. 14 Takmarkaður fös. 12.9. kl.20 uppselt fös. 19.9 kl. 23.30 uppselt mið. 24. sept. örfá sæti laus sýningafjöldi Í^JSn Ath. aðeins örfáar svninaar. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasalan opin frá 10:00 — 18:00 í IS L E N S KII 0 P E H U N NI í kvöld fös. 12/9, örfá sæti laus. Lau. 13/9, uppselt. Lau. 20/9. Sýningar hofjast kl. 20.00. Allra síðustu sýningar. Ath. 2 fyrir 1 á Steikhús Argentínu fylgir hverjum miða. ISÍMH iilil 1475 5 LEIKFELAG \ REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ KORTASALA STENDUR YFIR Stóra svið kl. 20:00: iffiLSúfaiíF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. 3. sýn. í kvöld 12/9, rauð kort, örfá sæti laus, 4. sýn. lau. 13/9, blá kort, 5. sýn. fös. 19/9, gul kort, örfá sæti laus, 6. sýn. sun. 21/9, græn kort. Litla svið kl. 20.00 / eftír Kristínu Ómarsdóttur Frumsýning í kvöld 12/9, uppselt, 2. sýn. lau. 13/9, örfá sæti laus, 3. sýn. fös. 19/9, 4. sýn. sun. 21/9. Stóra svið: Höfuðpaurar sýna: HÁR OG HITT eftir Paul Portner í kvöld 12/9, kl. 20.00, miðnætursýn- ing kl. 23.15, örfá sæti laus, lau. 13/9, miðnætursýning kl. 23.15, örfá sæti laus, sun. 14/9, ki. 20.00, laus sæti. Miðasala Borgarleikhússins er opin daglega frá kl. 13 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greidslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 Eitt blað fyrir alla! - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Asdis KRISTÍN hefur gaman af kvikmyndum um sterkar konur og óforbetranlega kvennabósa. Eitthvað nýtt o g satt „ÉG gaman af vel gerð- um hasarmyndum, það er ekki málið en allt það sem segir eitthvað nýtt en satt um fólk og samskipti verður samt alltaf í uppáhaldi hjá mér,“ segir Kristín um sínar uppá- haldsafþreyingar. Antoniu, segir sögu fjögurra ættliða í kvenlegg á þessari öld, útfrá sjónar- horni yngstu kon- unnar í fjölskyld- unni. Myndin, sem er um sterk- ar konur og sérkennilegt sveita- samfélag, er fyndin, fersk og frumleg.“ HEF LÍKA I hjá Krístínu Ólafs- dóttur nemanda í hagnýtrí fjölmiðlun HÁVEGUM Aðferð Antoniu - 1995 Antonia’s Line Leikstj: Marleen Gorris. Willeke Van Ammelrooy og Els Dotter- mans. „Hollenska myndin Leið Kolya -1996 Kolya Leikstj: Jan Sverak. Zdenek Sverak og Andrej Chali- man.„Tékkneska myndin Kolya er um tónlistarmanninn Louka sem býr í hersetinni Prag. Hann er yndislegur og óforbetranleg- ur kvennbósi sem fær það óvænta verkefni að annast rúss- neskan dreng, Kolya. Fyrst í stað er þessum roskna lífsnaut- namanni það þvert um geð en smám saman myndast fallegt og náið samband milli hans og drengsins. Kolya er skemmtileg en um leið tregafull mynd. Hún gefur væntanlega góða innsýn í líf Tékka eins og það hlýtur að hafa verið eftir innrás so- véska hersins í Tékkoslóvakíu 1968.“ Sálumessa, op. 48. e. Fauré. Messe de Requiem op.48. „Þegar mig langar að gráta og gleðjast, og þegar mig langar í ferðalag út fyrir hversdagsleik- ann, þá set ég Sálumessuna hans Fauré á fóninn ... og stilli hátt.“ Lífið framundan La Vie devant soi „Romain Gary/Emile Ajar sem auk þess að vera rithöfundur með tvö skáldanöfn, var dipló- mat, flughetja og kvikmynda- leikstjóri. í þessari bók hans segir arabastrákurinn og hóru- unginn Momo frá bersku sinni í einu af fátækrarhverfum Par- ísar. Þar ólst hann upp hjá uppgjafapútunni Rósu sem var gyðingur. Rétt eins og myndin Kolya fjallar bókin um sterk vináttutengsl. Samband Momo og Rósu nær þannig út yfir líf og dauða. Lífið framundan er falleg saga um nöturlegt líf undirmálsfólks.“ PdtnaW SIGRÍÐUR Gísladótt- ir, Hafþór Ólafsson kokkur og söngvari í Súkkat og Marjan Zak yfirþjónn. Indíánar o g kúrekar á Búðum ► HÁLFRAR aldar afmæli Hótel Búða var haldið hátíð- legt um síðustu helgi. Fjöl- margir lögðu þangað leið sína í tilefni dagsins og heiðruðu afmælisbarnið með nærveru sinni. Nokkrir af þeim kokkum sem séð hafa um matseldina undanfarin ár komu saman í eldhúsinu og töfruðu fram dýrindis veislumat, sem sam- anstóð af hörpuskel í forrétt, reyktri hrefnu, skarkola með kampavínssósu og loks af- mæl Lokahelgi sumarsins verð- ur svo núna um helgina og verður þemað villta vestrið. Gestir mæta þá í indíána- og kúrekabúningum. Er það end- urtekiÚ efni frá því fyrir tveimur árum, en í fyrra var morðgátuhelgi í anda Agötu Christie. RÚNAR Marvinsson sker sneið af afmæliskökunni handa Lóu Kristjánsdóttur, sem var hótelstýra á Búðum í 18 ár. Hún er 88 ára, var lengst í veislunni og fór fyrst á fætur daginn eftir. HJÓNIN Elín Benediktsdóttir og Guðmundur Jónsson. Hann var fastagestur á Búðum áður fyrr. I kvold 12.sept. Miðnætursynmg kl. 23:15 örfá sæti laus Lau. 13. sept. Miðnætursýning kl. 23:15 örfá sæti laus „Snilldarlegir kómiskir taktar íeikaranna"...Þau voru satt að seaja morðfyndin." (SADV) í BORGARLEIKHUSINU miöapantarnir í s. 568 8000 ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS j f MAT EÐA DRYKK LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD a goori stund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.