Morgunblaðið - 12.09.1997, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.09.1997, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1997 33 FRETTIR ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 11. september. VERÐ HREYF. NEW YORK DowJones Ind 7630,6 i 2,1% S&PComposite 909,7 í 1,9% Allied Signal Inc 84,6 i 2.0% AluminCoof Amer... 79,5 ! 2,1% Amer Express Co 77,6 1 2,4% AT & T Corp 42,4 t 2,1% Bethlehem Steel 12.1 0,0% Boeing Co 51,9 J 2,1% Saterpillar Inc 53,9 i 0,8% Shevron Corp 80,3 ! 1.5% Soca Cola Co 57,0 i 3,3% Walt Disney Co 75,9 1 2,9% Du Pont 62,7 J 1,4% Eastman KodakCo... 65,9 J 2,6% Exxon Corp 61,6 ! 3,5% Gen ElectricCo 64,4 1 2,8% Gen Motors Corp 66,3 1 2,1% Goodyear 62,4 t 0,1% Intl Bus Machine 97,6 J 1,3% Intl Paper 52,2 J 2,8% McDonalds Corp 45,9 J 0,4% Merck&Co Inc 91,9 í 1,0% Minnesota Mining.... 89,5 l 1,5% MorganJ P&Co 109,6 J 3,0% Philip Morris 42,6 1 3,9% Procter&Gamble 128,9 J 2,7% Sears Roebuck 55,8 i 1,3% Texaco Inc 119,2 i 0,5% Union CarbideCp 52,4 J 1,5% United Tech 77,2 J 2,4% Westinghouse Elec.. 25,1 i 1,5% Woolworth Corp 22,9 t 0,3% AppleComputer 2620,0 t 1,6% Compaq Computer.. 66,1 J 1,7% Chase Manhattan .... 111,6 i 2,4% ChryslerCorp 36,6 J 1.3% Citicorp 127,3 J 2,4% Digital Equipment 41,6 J 4,0% Ford MotorCo 44,8 i 1,6% Hewlett Packard 66,0 J 2,5% LONDON FTSE 100 Index 4854,8 J 1.0% Barclays Bank 1419,0 J 0,8% British Airways 666,0 0,0% British Petroleum 86,0 8,0% British Telecom 720,0 J 10,0% Glaxo Wellcome 1222,8 J 3,1% Grand Metrop 574,5 J 0,9% Marks & Spencer 585,0 J 0,0% Pearson 758,0 t 0,1% Royal & Sun All 512,0 1 0,2% ShellTran&Trad 428,0 J 2,3% EMI Group 582,0 t 0,7% Unilever 1746,5 J 1.0% FRANKFURT DT Aktien Index 3890,2 J 3,4% Adidas AG 210,5 i 3,4% Allianz AG hldg 407,0 J 1,5% BASFAG 63,1 i 1,3% Bay Mot Werke 1339,0 J 2,0% Commerzbank AG.... 61,1 J 1,5% Daimler-Benz 137,0 0,0% Deutsche Bank AG... 107,1 J 0,9% DresdnerBank 75,2 J 2,1% FPB Holdings AG 305,1 t 0,0% Hoechst AG 75,0 1 3.4% Karstadt AG 653,5 J 0,1% Lufthansa 35,8 i 2,1% MAN AG 508,0 1 1,6% Mannesmann 841,0 J 2,4% IG Farben Liquid 2,7 t 7,2% Preussag LW 483,0 J 0,9% Schering 180,2 i 0,6% Siemens AG 111,8 J 3,0% Thyssen AG 419,0 J 1,4% VebaAG 96,5 J 3,6% ViagAG 777,0 J 1,1% Volkswagen AG 1162,0 J 0,3% TOKYO Nikkei 225 Index 18282.2 J 2,3% AsahiGlass 922,0 i 3,0% Tky-Mitsub. bank 2130,0 i 1,4% Canon 3480,0 i 2,2% Dai-lchi Kangyo 1360,0 1 2,9% Hitachi 1050,0 i 0,9% Japan Airlines 496,0 t 0,2% Matsushita EIND ... 2150,0 i 1,4% Mitsubishi HVY 767,0 J 2,3% Mitsui 958,0 l 1,0% Nec 1360,0 J 1,4% Nikon 1990,0 1 1.0% PioneerElect 2630,0 i 4.7% Sanyo Elec 418,0 i 0,9% Sharp 1150,0 1 0,9% Sony 11000,0 J 2,7% Sumitomo Bank 1700,0 J 1,2% Toyota Motor 3280,0 J 2,1% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 175,2 i 1,5% Novo Nordisk 659,8 J 3,0% FinansGefion 135,0 i 0,2% Den Danske Bank.... 651,0 J 0,9% Sophus Berend B .... 983,0 J 0,7% ISS Int.Serv.Syst 200,0 t 1,0% Danisco 364,3 J 1,5% Unidanmark 404,0 ! 0,5% DS Svendborg 425000,0 0.0% Carlsberg A 340,4 t 0,7% DS1912 B 287000,0 t 0,3% Jyske Bank 600,0 J 0,8% OSLÓ OsloTota! Index 1301,5 J 0,4% Norsk Hydro 427,5 J 0,1% Bergesen B 196,C i 1,5% Hafslund B 36,5 J 1,4% Kvaerner A 395,0 J 0,3% Saga Petroleum B...: 136,0 J 3,2% OrklaB 535,C 0,0% Elkem 129,0 j 1,5% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3051,5 J 1,4% Astra AB 130,0 J 2,6% Electrolux 600,0 0,0% EricsonTelefon 137,5 J 3,2% ABBABA 109,0 í 1.8% Sandvik A 75,0 0.0% VolvoA25SEK 54,0 j 3,6% Svensk Handelsb... 69,0 0,0% StoraKopparberg... 126,0 i 1,9% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJows VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækkun í Wall Street og dollar lækkar VERULEG lækkun varð á gengi evrópskra hlutabréfa í gær eftir verðfall í Wall Street í fyrrinótt. Óttazt er að dollar standi illa að vígi og að hagnaður fyrirtækja á þriðja ársfjórðungi verði minni en ætlað var. Mikil verðlækkun hluta- bréfa í hátæknifyrirtækjum vekur einnig ugg að sögn verðbréfasala. Dow Jones lækkaði um meira en 40 punkta eftir opnun og tveimur stundum síðar hafði vísitalan lækk- að um 80 punkta og stefndi enn niður á við. Dollar lækkaði í 1,78 mörk vegna þeirra ummæla þýzkra seðlabankamanna að þróun til lægri verðbólgu væri lokið, en seldist fyrir rúmlega 119,50 jen. Þýzka IBIS DAX vísitalan lækkaði um rúmlega 3,4% í 3890,24 eftir að venjulegum viðskiptum lauk og hefur ekki verið lægri síðan 29. ágúst vegna veikari dollars og ástandsins í Wall Street. Búizt er við áframhaldandi óstöðugleika. J.P Morgan hyggst breyta með- mælum með þýzkum hlutabréfum í „hlutlaus" úr„ofmetin.“ Hlutabréf í Allianz AG lækkuðu í verði þegar tilkynnt var að fyrirtækið mundi eiga 15-17% í nýjum banka, sem verður til við samruna Vereinsbank og HypoBank. Bréf í Hoechst, Bayer og BASF lækkuðu vegna veikari dollars. FTSE 100 lækkaði um 50,4 punkta í 4854,8. Lokaverð franskra hlutabréfa lækkaði um 1%, en meiri lækkanir höfðu orðið um daginn, aðallega vegna er- lendra áhrifa. Veik staða var einnig á mörkuðum í Asíu og Afríku. Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. júlí FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 11. september 1997 Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 63 53 61 4.876 299.188 Blandaður afli 13 13 13 109 1.417 Blálanga 74 74 74 1.830 135.420 Hlýri 118 100 115 9.087 1.048.975 Karfi 86 64 81 8.929 724.180 Keila 69 30 63 15.229 961.881 Langa 97 50 92 2.815 258.621 Langlúra 120 116 119 310 36.961 Lúða 565 230 393 1.106 434.385 Lýsa 5 5 5 25 125 Sandkoli 65 45 58 802 46.697 Skarkoli 128 70 108 3.680 398.856 Skata 100 100 100 17 1.700 Skrápflúra 51 51 51 318 16.218 Skötuselur 230 160 225 757 170.633 Steinbítur 1.500 30 118 4.763 563.862 Sólkoli 290 180 230 918 210.687 Tindaskata 11 11 11 1.134 12.474 Ufsi 79 30 59 7.012 414.045 Undirmálsfiskur 76 50 73 450 33.029 Ýsa 122 70 97 15.954 1.546.219 Þorskur 148 77 112 62.141 6.930.262 Samtals 100 142.262 14.245.835 FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 100 100 100 37 3.700 Skarkoli 114 95 103 884 90.628 Steinbítur 1.500 1.400 1.445 40 57.800 Sólkoli 180 180 180 150 27.000 Ufsi 46 46 46 506 23.276 Þorskur 109 94 105 1.713 179.968 Samtals 115 3.330 382.371 FISKMARKAÐUR DALVIKUR Karfi 64 64 64 365 23.360 Keila 50 50 50 80 4.000 Lúða 230 230 230 3 690 Skarkoli 114 114 114 130 14.820 Steinbítur 90 80 90 1.355 121.625 Ufsi 30 30 30 85 2.550 Ýsa 86 86 86 82 7.052 Þorskur 90 77 81 4.739 385.755 Samtals 82 6.839 559.851 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 64 64 64 28 1.792 Langa 50 50 50 44 2.200 Lúða 535 320 368 479 176.124 Skarkoli 124 124 124 502 62.248 Steinbítur 113 113 113 77 8.701 Sólkoli 215 215 215 70 15.050 Ufsi 50 50 50 377 18.850 Ýsa 121 94 119 197 23.350 Þorskur 128 94 116 4.567 529.041 Samtals 132 6.341 837.356 Esjudagurinn á sunnudag HJÁLPARSVEIT skáta býður til Esjudags sunnudaginn 14. septem- ber. Þetta er í sjötta skipti sem HSSR býður almenningi að ganga eða hlaupa á Esjuna í fylgd þraut- reyndra fjallamanna úr Hjálpar- sveitinni. Lagt verður af stað frá skóg- ræktinni við Mógilsá og félagar HSSR verða á staðnum frá kl. 10-16, fólki til aðstoðar og gefa ráðleggingar varðandi búnað o.fl. sem tengist útivist. Best er að vera á góðum skóm með þykkum botni og hafa meðferðis hlífðarfatnað. Starfsfólk Skátabúðarinnar mun kynna göngustafí, skó og fleira. Eins og áður verður boðið upp á keppnishlaup samhliða Esjudegin- um. Veitt verða verðlaun í tveimur aldurshópum karla og kvenna 12-39 ára og 40 ára og eldri. Skráning keppenda er við Mógilsá frá kl. 11.30-12.30 en hlaupið hefst kl. 13. í fyrra var það Daníel Jak- obsson sem átti bestatímann, 31,21 mín., sem er núgildandi met á leið- inni. Lýðskólinn settur í fjórða sinn LÝÐSKÓLINN verður settur mánu- daginn 15. september kl. 13 í Nor- ræna húsinu. Þetta er í fjórða sinn sem skólinn er settur. Hingað til hefur skólinn verið ætlaður 20 nem- endum en nú hafa 50 nemendur sótt um skólavist. Með ákveðinni hagræðingu verða teknir inn 32 nemendur. Skólasetningin verður tvískipt. Eftir athöfn í Norræna húsinu verð- ur öllum boðið að skoða húsakynni skólans að Hverfisgötu 76 og þiggja veitingar. Lýðskólinn er styrktur af Reykja- víkurborg og Rauða krossi íslands. Einnig hafa menntamálaráðuneytið og Norræna húsið styrkt skólann. Önnin er 14 vikur, þar af eru 2 vikur í Færeyjum. Þá mun hópur danskra lýðskælinga koma í heim- sókn í eina viku og vinna að sam- vinnuverkefni við Lýðskólann í leik- list. Frumbyggjamessa í Kópavogskirkju SVONEFND frumbyggjamessa verður haldin í Kópavogskirkju sunnudaginn 14. september kl. 14. Tilefni hennar er að senn eru liðin 35 ár frá því kirkjan var vígð en þeirra tímamóta verður minnst með ýmsum hætti á komandi mán- uðum. Frumbyggjamessan markar upphaf afmælisársins en til hennar eru allír velkomnir en sérstaklega er vænst þátttöku frumbyggja Kópavogs og þeirra sem lengst hafa búið í bænum. Að lokinni guðsþjónustu gefst kirkjugestum tækifæri til að hitt- ast. og eiga góða stund saman í Félagsheimili Kópavogs. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 11. september 1997 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 63 63 63 4.076 256.788 Blandaðurafli 13 13 13 109 1.417 Blálanga 74 74 ■ 74 1.830 135.420 Karfi 86 79 83 7.530 626.948 Keila 69 54 66 682 44.992 Langa 89 50 81 307 24.855 Langlúra 120 116 119 310 36.961 Lúða 565 250 362 331 119.971 Lýsa 5 5 5 25 125 Sandkoli 65 65 65 477 31.005 Skarkoli 128 119 127 669 84.809 Skata 100 100 100 17 1.700 Skötuselur 230 160 225 365 81.986 Steinbítur 118 30 94 160 15.096 Sólkoli 290 215 242 698 168.637 Tindaskata 11 11 11 1.134 12.474 Ufsi 79 45 60 4.933 297.065 Undirmálsfiskur 76 50 72 ■ 150 10.829 Ýsa 122 70 102 5.175 526.194 Þorskur 106 80 H02 3.769 386.134 Samtals 87 32.747 2.863.405 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 50 40 48 484 23.430 Samtals 48 484 23.430 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Sandkoli 45 45 45 45 2.025 Skarkoli 103 70 97 1.327 128.201 Skrápflúra 51 51 51 318 16.218 Steinbítur 116 109 114 661 75.552 Ýsa 110 74 105 2.145 224.453 Þorskur 90 90 90 890 80.100 Samtals 98 5.386 526.550 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Sandkoli 45 45 45 183 8.235 Samtals 45 183 8.235 HÖFN Annarafli 53 53 53 800 42.400 Hlýri 118 115 116 9.050 1.045.275 Karfi 73 70 72 1.006 72.080 Keila 65 30 64 13.983 889.459 Langa 97 86 94 2.464 231.567 Lúða 520 425 497 229 113.921 Skarkoli 80 80 80 11 880 Skötuselur 230 215 226 392 88.647 Steinbítur 117 114 115 2.470 285.087 Ufsi 66 34 65 1.111 72.304 Undirmálsfiskur 74 74 74 300 22.200 Ýsa 110 76 91 6.345 580.250 Þorskur 148 98 116 46.463 5.369.264 Samtals 104 84.624 8.813.334 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 370 370 370 64 23.680 Sandkoli 56 56 56 97 5.432 Skarkoli 110 110 110 157 17.270 Ýsa 92 92 92 2.010 184.920 Samtals 99 2.328 231.302
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.