Morgunblaðið - 12.09.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 12.09.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1997 55 \ } I 4 i í i * 4 < ( ( < < < < < MEN IW BLACK ean :k\ve mm BÍÖ sms Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MENN í SVÖRTU RETTLÆTIÐ hefur EIGNAST NÝTT VOPN. OG HEIMURINN NÝJA HETJU! l.iUiKa\« «i H4 SÍMI SPAWN ER EINN TÆKNILEGASTI. HARÐASTI. MEST SPENNANDI OG ÆVINTÝRAALEGASTI TRYLLIR SEM KOMIÐ HEFUR I BlÓ I LANGAN TlMA T! ix UK.IIAl DIG TAL ALVORU BIO! mpolby STAFRÆNT ST*«s™ jjauiib meo HLJOÐKERFI í |Tlj V ÖLLUM SÖLUM! • i lETTLÆTIÐ HEEUR NAST NÝTT VOPN. OG HEIMURINN NÝJA HETJU! SPAWN ER EINN TÆKNILEGASTI. HARÐASTI, MEST SPENNANDI OG ' ÆVINTÝRAALEGASTI TRYll IR SEM KOMIÐ HEFUR I BlÓ I LANGAN TlMA Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. r Frumsýning White hefur unnið 26 titla í karate Kvikmyndir/Laugarásbíó og Stjörnubíó sýna ævintýramyndina Spawn sem gerð er eftir einni vinsælustu teiknimyndapersónu síðari ára í Bandaríkjunum Ævintýri umskiptingsins JOHN Leguizamo leikur Trúðinn og Martin Sheen leikur stjómar- erindrekann Jason Wynn. Teiknimyndir um Spawn em svo fam- ar að sjást í bandarísku kapalsjón- varpi og fyrsta kvikmyndin um sögu- hetjuna hefur nú litið dagsins ljós. Spawn er útlitsskaddaður stríðs- maður sem býr yfir hæfileikum launmorðingja, vopnabúri heillar herdeildar og þeim yfirnáttúmlega hæfileika að geta breytt sér í allra kvikinda líki og breyst í hvaða form sem er. Með hlutverk Spawn fer Michael Jai White sem aflaði sér frægðar með því að leika hnefaleika- kappann Mike Tyson í sjónvarps- myndinni Tyson, en Jai White er með 18 ára reynslu í hvers kyns bar- dagaíþróttum og er hann með svarta beltið í sex afbrigðum af karate. Hefur hann meðal annars unnið opna bandaríska meistaramótið í karate, en alls hefur hann unnið rúmlega 26 titla í íþróttinni. Jai White hefur t.d. leikið í kvikmynd- unum 2 Days in the Valley, Univer- sal Soldier og Full Contact, en einnig hefur hann oft komið fram í sjónvai-psþáttaröðinni NYPD Blue. Meðal annarra leikara í Spawn er Martin Sheen sem á að baki á annað hundrað hlutverk í kvikmyndum og sjónvarpi, en kannski er hann þekkt- astur í seinni tíð fyrir að vera faðir þeirra Charlie Sheen og Emilio Estevez. Þá leikur John Leguizamo stórt hlutverk í myndinni, en hann sást síðast á hvíta tjaldinu í Rómeó og Júlíu þar sem Leonardo DiCa- prio og Claire Danes fóm með aðal- hlutverkin. Aðrar myndir sem hann hefur leikið í era To Wong Foo, Thanks For Everything, Julie Newmar, en í henni lék hann dragdrottningu, The Fan, Executive Decision og Carlito’s Way. Leikstjóri Spawn er Mark Dippé, sem gekk til liðs við galdramennina í Industrial Light and Magic árið 1988. Næstu átta árin átti hann stór- an þátt í að þróa þrívíða tölvu- myndagerð og aðrar sjónbrellur fyr- ir kvikmyndir á borð við The Abyss, Terminator 2: Judgement Day og Jurassic Park. Jai White leikur umskipt- inginn Spawn. ARIÐ 1992 hætti Todd Mc Farlane störfum hjá útgáfu- fyrirtækinu Marvel sem sérhæfir sig í teiknimyndasögum, en McFarlane þótti þá einhver hugmyndaríkasti og hæfileika- mesti teiknarinn af yngri kyn- slóðinni. Hann stofnaði nýtt út- gáfufyrirtæki með nokkram fyrrverandi samstarfsmönnum sínum og ári síðar leit Spawn dagsins Ijós á prenti og varð þetta ein söluhæsta teikni- myndasagan í Bandaríkjun- um og sú fyrsta þar sem söguhetjan er blökkumaður. Sló sagan jafnvel út keppi- nauta á borð við Batman, Spiderman og Superman. Fyrsta tölublaðið seldist í 1,7 milljón eintaka en í dag hafa verið seldar um 100 milljón teiknimyndabækur með söguhetjunni í 34 löndum á 13 ólflcum tungumálum. Leikfangafyrirtæki í eigu McFarlanes hefur svo selt fígúrur úr teiknimyndasög- unum og árin 1994 og 1995 vora þessi leikfóng kosin þau merkilegustu af sínu tagi. < f 15. september ÍÞROTTIR ) Sjónvarpinu J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.