Morgunblaðið - 12.09.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 12.09.1997, Blaðsíða 53
MUKGUNBLAÖIt) FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1997 53 FÓLK í FRÉTTUM 14 ára fyrirsæta í fótspor Schiffer og Crawford ÍRIS Dögg Oddsdóttir, 14 ára stúlka úr Mosfellsbæ, fór á sunnudaginn var til Nice í Frakklandi til að taka þátt í Elite-fyrirsætukeppni, sem John Casablancas stendur fyrir. Margar frægustu fyrirsætur í heimi eru á meðal sigui-vegara liðinna ára. Sem dæmi má nefna Claudiu Schiffer og Cindy Crawford. íris var spurð út í það hvað hefði fengið hana til að faraút í fyrirsætustarfið. „Ég var að versla í Hagkaupi þegar kona kom til mín og spurði hvort ég hefði áhuga á að gerast fyrirsæta. Ég svaraði því játandi og hún tók niður síma- númerið hjá mér. Stuttu síðar fékk ég hringingu frá Skóla John Casablancas og fór á und- irbúningsnámskeið. Ég tók svo þátt í ís- lensku Elite-keppn- inni, sem fór fram á vegum skólans. Eitt leiddi af öðru og nú er ég á leið út til Nice við frönsku Rívíeruna til að taka þátt í Elite-keppninni sem fulltrúi Is- ihisdö Ji-. Skemmtilegt og fjölbreytt starf °ZZOddsdótti lands. Þátttakendur eru yfir 80 og stúlkurnar í efstu sætunum -------- fá allar góðan fyrir- sætusamning." Er þetta erfítt starf? „Stundum geta tökurnar tekið mjög langan tíma og þá verður mað- ur nokkuð lúinn. Annars er þetta mjög skemmtilegt og fjöl- breytt starf og þeir ljósmynd- arar sem ég hef starfað með hafa verið mjög yndislegir. Ég hef verið um allt við tökur, dæmis uppi á jökli og inni á skemmtistöðum." Ertu kvíðin fyrir keppnina? „Já, svolítið, en Kolla [Kol- brún Aðalsteinsdóttir] fer út með mér og verður mér til halds og trausts.“ Stutt Sigurnafnið Musik Mekka ► SAMKEPPNI um nafn á plötu- búðirnar Laugavegi 13 og Kringl- unni 4-6 lauk í gær. „Musik Mekka“ var nýja nafnið sem varð fyrir valinu. Þátttakendur í keppn- inni voru rúmlega 8 þúsund, að sögn Björns Árnasonar, fram- kvæmdastjóra. Höfundur nafnsins var Gunnar Helgason og vann hann 29 tommu Philips-sjónvarps- tæki með heimabíókerfi og ferð fyrir tvo til Las Vegas með gist- ingu á Caesars Palace. Morgunblaðið/Golli BJÖRN Árnason afliendir Gunnari Helgasyni gjafabréf upp á tvo farmiða til Las Vegas. Iglesias aftur með pelann ► SPÆNSKA hjartagullið Julio Ig- iesias þarf vísast að leggja hljóð- ncmann á hilluna um tíma og taka sér pela í hönd. Hann eignaðist nefnilega son með 31 árs unn- ustu sinni, Miröndu Rijnsburger, á sunnudaginn var. Sonurimi heitir Michael Alexander. Iglesisas, sem er 53 ára, var við- staddur fæðinguna. Heilsast bæði móður og barni vel. I fréttatilkymi- ingu frá söngvaranum sagði að barnið hefði fæðst dökkhært. Igles- ias á þrjú önnur börn, sem eru 26 ára, 24 ára og 22 ára. p€DROU.O alhliða brunndælur til lands og sjávar Margar gerðir og stærðir fyrirliggjandi. Mjög hagstætt verð. Leitið nánari upplýsinga. VELASALAN EHF. ÁNANAUST 1, BEYKJAVÍK. SÍMI 552 6122. „IMERMTIOML SMKESHOW" Tilboð fyrir hópa Einnig yfir 100 tegundir lifandi skriðdýra Upplýsingar gefur Gula línan sími 580 8000 f fyrsta skipti í Evrópu Verð Fullorðnir kr. 700 Ellilífeyrisþegar og námsmenn kr. 600 Börn kr. 500 Opið daglega ffá 14-20 til 28. september í JL-húsinu. Ótrúleg eitursnákásýning frá Thailandi Hræódýrt og vinnur grimmt! • INTEL 166 MHz MMX örgjörvi • 32 MB EDO minni • 15“ flatur lággeisla skjár • ATI 3D booster skjákort • 2.5 GB harður diskur • 20 hraða geisladrif • Soundblaster 16 • 240w hátalarar • 33.6 bás mótald m/faxi og símsvara • 2ja mánaða Internetáskrift fylgir • Kynningarnámskeið um Internetið fylgir Aðeins kr. 118.900 1.7 GB harðir diskar á kr. 11.900 HP Deskjet 690 litaprentari m/ljósmyndagæðum kr. 20.990 20.990 íc Maaw « Tolvur Grensásvegi 3 • Sími 58S 5900 • Fax 588 5905 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.