Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1997 15 skiltamaour Konráðsdóttir. verslunarmaður Gunnar Regmsson Hver er munurinn á © Er ávöxtun lífeyrissjóðanna Eru lífeyrissjóðirnir á lífeyrissjóðunum og lakari en séreignasjóðanna? móti breytingum? ^ séreignarsjóðum? v Hver er munurinn á lífeyrissjóðunum og séreignarsjóðum? — Séreignarsjóður líkist bankabók með sérstökum úttektarreglum en réttindi í almennum lífeyrissjóði eru líkari tryggingu. Sá sem á inneign í séreignarsjóði getur tekið hana út á ákveðnu tímabili (gjarnan er miðað við 10 ár) þangað til hún er á þrotum. Lífeyris- sjóðirnir tryggja hins vegar sjóðfélögum lífeyri ævilangt. Félagar í lífeyrissjóðunum eru einnig tryggðir fyrir tekjumissi af völdum sjúkdóma og slysa og við fráfall sjóðfélaga greiða sjóðirnir maka- og barnalífeyri. Bæturnar geta oft orðið miklu hærri en greidd iðgjöld. Engin sambærileg trygging fylgir aðild að séreignarsjóði. Fyrir þá sem tök hafa á er sparnaður til efri áranna nauðsynleg fyrirhyggja. Inneignir sem takmarkast við fjárráð hvers einstaklings koma þó aldrei í stað réttinda í lífeyrissjóðunum. Er ávöxtun lífeyrissjóðanna lakari en ávöxtun séreignarsjóðanna? — Nei! Ávöxtun lífeyrissjóðanna hefur batnað ár frá ári og stenst fyllilega samanburð við ávöxtun í séreignarsjóðum. Rekstrarkostnaður lífeyrissjóðanna er einnig mun lægri en hjá séreignarsjóðum og sameining lífeyrissjóða hefur aukið hagkvæmni lífeyriskerfisins í heild. 0 Eru lífeyrissjóðirnir á móti breytingum? — |á og nei! Undanfarin ár hafa lífeyris- sjóðirnir unnið markvisst að því að bæta þjónustu við sjóðfélaga, auka upplýsinga- streymi til þeirra og bæta eftirlit með áunnum réttindum. Um leið hafa þeir leitað nýrra fjárfestingaleiða. Á sama tíma hefur rekstrar- kostnaður lækkað og hagkvæmni aukist. Þessar breytingar skila sér beint til sjóðfélaga. Það væri hins vegar alvarleg skammsýni að gera grundvallarbreytingar á íslensku lífeyrissjóðunum, þegar Ijóst er að þeir munu standa undir lífeyrisskuidbindingum sínum í framtíðinni og verða hagkvæmasti kostur sem völ er á til að tryggja framfærslu íslenskra lífeyrisþega. Traust lífeyriskerfi verður aldrei byggt á skammsýni, óþolinmæði og von um skjótfenginn gróða. LÍFEYRISSIÓÐIRNIR lifðu vel og lengi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.