Morgunblaðið - 08.11.1997, Síða 44
44 LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
+
Ástkær maðurinn minn, faðir okkar, sonur,
bróðir og tengdasonur,
KJARTAN ÞÓR KJARTANSSON,
Heiðvangi 19,
Hellu,
sem lést af slysförum föstudaginn 31. októ-
ber, verður jarðsunginn frá Oddakirkju á
Rangárvöllum í dag, laugardaginn 8. nóvem-
ber, kl. 14.00.
Þeir, sem vildu minnast hans, láti Oddakirkju njóta þess.
Hrafnhildur Einarsdóttir,
Elin Huld Kjartansdóttir,
Einar Aron Kjartansson,
Elín Sveinsdóttir, Kjartan Kjartansson,
Sigríður Kjartansdóttir,
Sveinn Kjartansson,
Þórir Kjartansson,
Ólaffa Oddsdóttir, Einar Hróbjartsson.
Ástkær faðir okkar og tengdafaðir,
HAUKUR ÞORSTEINSSON
rafvirkjameistari,
andaðist á heimili sínu fimmtudaginn
6. nóvember.
Valgerður Hauksdóttir, Níels Rask Vendelbjerg,
Þorsteinn Hauksson, Steinunn Sigurðardóttir,
María G. Hauksdóttir, Steinar Guðsteinsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Eiginmaður minn,
SIGURÐUR GUTTORMSSON,
Hleinargarði,
Eiðaþinghá,
andaðist á Sjúkrahúsinu í Neskaupstað fimmtudaginn 6. nóvember.
Fyrir hönd aðstandenda,
Guðbjörg Jóhannesdóttir.
+
Systir okkar,
ÞÓRUNN STEFÁNSDÓTTIR SÓLHÓLM,
Vestnes, Noregi,
frá Fossi, Grfmsnesi,
andaðist á sjúkrahúsi í Molde, Noregi, sunnudaginn 26. október.
Útför hefur farið fram.
Jóhanna, Sigrún, Stefán og fjölskyldur.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför
okkar elskulegu móður, tengdamóður, ömmu og langömmu,
RAGNHEIÐAR SIGURGEIRSDÓTTUR,
Þingvallastræti 33,
Akureyri.
Álfhildur Vilhjálmsdóttir, Jón Trausti Björnsson,
Friðgeir Vilhjálmsson, fris Svavarsdóttir,
Sigrfður Vilhjálmsdóttir, Ingvar Þóroddsson,
barnabörn og barnabarnabarn.
+
Kærar þakkir flytjum við öllum þeim sem hafa vottað okkur samúð sína
og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengda-
móður, ömmu og langömmu,
ÓLAFÍU RAGNARS.
Kjartan Ragnars,
Áslaug, Andrés, Iðunn og Kjartan
Bergljót og Katrfn,
Hildur, Guðjón og Atli
Kjartan, Ragnhiidur, Logi, Ingibjörg Bírna,
Kári, Hákon og Kjartan,
Ragna, Kristfn og Stefán Ari.
ALFÍFA ÁGÚSTA
JÓNSDÓTTIR
+ Alfífa Ágásta
Jónsdóttir fædd-
ist í Reykjavík 9.
ágúst 1907. Hún lést
í Sjúkrahúsi Vest-
mannaeyja 27. októ-
ber síðastliðinn. For-
eldrar hennar voru
hjónin Jón Tómas-
son, f. 13. ágúst 1878
á Berustöðum í Holt-
um, d. 13. maí 1961,
og Guðrún Sigríður
Hákonardóttir, f. 7.
september 1883 á
Hátegi, Akranesi, d.
30. september 1969.
Systkini Ágústu voru
Sigurlaug, f. 24. ágúst 1907, d.
18. mars 1988, Vilborg Þórunn,
f. 24. nóvember 1911, d. 28. febr-
úar 1983, Fanney, f. 29. janúar
1914, d. 30. júlí 1940, Agnar
Hákon, f. 15. mars 1915, d. 3.
janúar 1971, Jónína Guðrún, f.
24. júlí 1917, Axel, f. 20. febrúar
1919, d. 18. mars 1919, Axelma
Gunnfríður, f. 20. desember 1921,
Anton, f. 4. febrúar 1924, og
Magnea, f. 4. nóvember 1926.
Agústa giftist 27. mai 1932
Ingibergi Friðrikssyni, f. 27. jan-
úar 1909, d. 2. janúar 1964. Ingi-
bergur var sonur Friðriks Guð-
mundssonar, f. 2. nóvember 1888,
d. 10. júní 1980, og konu hans,
Sigríðar Guðmundsdóttur, f. 15.
mai 1889, d. 28. ágúst 1973.
Dætur Ágústu og Ingibergs voru
þijár. 1) Ása, f. 13. ágúst 1934,
maki Einar M. Erlendsson, f. 11.
janúar 1932. Börn þeirra eru:
Ingibergur, f. 9. febrúar 1955,
maki Sigríður Krístin Finnboga-
dóttir, f. 16. desember 1955. Þau
eiga þijár dætur, Ásu, Kristjönu
og Bjarteyju. Sigríð-
ur, f. 29. desember
1957, sambýlismaður
Páll Rúnar Pálsson,
f. 13. desember 1961.
Þau eiga tvo syni,
Einar Pál og Daða
Þór. Fyrir á Sigríður
dóttur, Aldísi Gunn-
arsdóttur. Ágúst, f.
9. desember 1960,
maki Iðunn Dís Jó-
hannesdóttir, f. 9.
október 1961. Börn
þeirra eru Guðfinna
Björg og Birkir.
Guðfinna á einn son,
Dag Arnarson.
Helgi, f. 9. desember 1963, sam-
býliskona Agnes Bára Benedikts-
dóttir, f. 29. október 1970. Þau
eiga tvö börn, Aron Huga og
Amey Lind. Fyrir á Helgi tvær
dætur, Björg Olöfu og Heiðdísi
Dögg. Hrefna, f. 3. september
1966, maki Pétur Jónsson f. 30.
júlí 1963. Þau eiga tvo syni, Haf-
þór Óm og Agnar. Fyrir á Pétur
dóttur, Söm. 2) Sigríður Dóra,
f. 24. apríl 1936, d. 15. júlí 1987.
3) Hanna Guðrún, f. 24. aprfl
1938, maki Aðalsteinn Aðal-
steinsson, f. 14. ágúst 1930. Böm
þeirra em: Eiríkur, f. 17. júni
1968, d. 3. mars 1970. Eiríkur
Jóhann, f. 2. janúar 1971. Auður
Lind, f. 11. desember 1975. Fyrir
á Hanna einn son: Fríðrik Björg-
vinsson, f. 25. desember 1957,
maki Sigríður Krisljánsdóttir, f.
22. ágúst 1957. Þau eiga þijú
böm, Valgerði, Ágústu og Hjört.
Útför Agústu verður gerð frá
Landakirkju í Vestmannaeyjum
í dag og hefst athöfnin klukkan
14.
Ágústa, eða Alla eins og hún var
jafnan kölluð, var elst tíu systkina
og eins og algengt var á þeim tíma
sem hún var að alast upp fór hún
fljótlega að taka til hendinni, vinna
fyrir sér og leggja til heimilisins.
Hún var komin af alþýðufólki þar
sem heimilisfaðirinn vann ýmis störf
sem til féllu og húsmóðirin annaðist
sinn stóra bamahóp og má nærri
geta að ekki hefur alltaf verið úr
miklu að spila. Það hefur eflaust
mótað Öllu og haft áhrif á dugnað
hennar og nægjusemi.
Um tvítugt hleypti hún heimdrag-
anum og flutti til Vestmannaeyja.
Þar réð hún sig til afgreiðslustarfa
í bakaríi M. Bergss. og síðar í eldhús
Sjúkrahúss Vestmannaeyja. Dvölin í
Vestmannaeyjum varð lengri en ráð
hafði verið fyrir gert því í Eyjum
kynntist hún tilvonandi eiginmanni
sínum, Ingibergi Friðrikssyni, og
bjuggu þau allan sinn búskap í Eyj-
um. Árið 1932 hófu þau Alla og
Beggi, en svo var Ingibergur jafnan
nefndur, búskap á Gjábakka, og síð-
ar á Geirlandi sem er við Vestmanna-
braut 8. Á þeim árum stundaði Beggi
sjómennsku. Hann var um tíma á
enskum togara. Þar lærði hann ensku
sem átti eftir að koma honum vel
síðar. Þá tók við hjá honum verk-
stjóm á sanddæluskipinu Vest-
mannaey og síðan var hann af-
greiðslumaður hjá Heijólfi hf. eftir
að fyrsti Herjólfur kom til Eyja. Þá
var hann lóðs um tíma og kom ensk-
an þá að góðum notum er erlend
skip þurftu aðstoð.
Á Geirlandi fæddust dætumar
þijár, Ása, Dóra og Hanna. Húsa-
kynnin voru á annan veg en í dag.
Eldhúsið var á fyrstu hæð en svefn-
herbergið á þeirri þriðju. Það má
nærri geta að oft hefur verið erfítt
fyrir húsmóðurina að bera bömin
milli hæða. Það var mikið áfall fyrir
ungu hjónin er Dóra veiktist af heila-
himnubólgu níu mánaða gömul en
upp frá því bjó hún við varanlega
fötlun. Alla og Beggi tókust á við
það eins eins og svo margt annað
og dvaldi Dóra alla tíð í heimahúsum.
Það má segja að Alla hafí helgað
Dóm alla krafta sína. Svo náið var
samband þeirra að varla var minnst
á aðra þeirra að hin væri ekki með.
Árið 1941 fluttu þau að Vegg við
Miðstræti og bjuggu þar til ársins
1955 að þau fluttu í nýtt hús sem
þau höfðu reist á Brimhólabraut 19.
+
Hjartans þakkir færum við öllum þeim fjöl-
mörgu, ættingjum og vinum, sem sýndu okkur
samúð, vináttu og hlýjan hug við andlát og út-
för elskulegs eiginmanns míns, föður okkar,
tendaföður, sonar, bróður og tengdasonar,
JÓNASAR BJÖRNSSONAR
tónlistarkennara,
Seilugranda 8.
Sérstakar þakkir viljum við færa prestinum okkar, séra Halldóri Reynis-
syni, Skólahljómsveit Kópavogs yngri og eldri félögum, Skólakór Kárs-
ness og stjórnendum.
Guð blessi ykkur öll.
Svava Hjaltadóttir,
Ingibjörg, Birna Dröfn og Atli,
Kristín B. Kristjánsdóttir, Bernódus Svelnsson,
Ingibjörg Jónasdóttir,
Anna Þóra Bjðmsdóttir,
Sigrfður Ólafsdóttir,
Kristfn B. Svavarsdóttir,
Björn Guðjónsson,
Gylfi Bjömsson,
Ámi Rafnsson,
Hjaltl Guðmundsson.
Þar naut Alla sín vel. Hún var mikil
húsmóðir, hreinleg svo af bar og
góður kokkur. Minnumst við jólaboð-
anna en þar kom fjölskyldan saman
á jóladag ár hvert meðan kraftar
hennar leyfðu. Hún hafði yndi af
blómum og ræktaði hún lítinn garð
viðhúsið.
Árið 1963 missti Beggi heilsuna
og lést 2. janúar 1964 langt um ald-
ur fram, aðeins 55 ára gamall. Frá-
fall Begga var mikið áfall fyrir Öllu.
Nú þurfti hún ein að sjá um Dóru
ásamt því að hjá þeim var dótturson-
ur þeirra, Friðrik Björgvinsson, sem
þau höfðu tekið í fóstur. Friðrik hef-
ur alla tíð reynst ömmu sinni sem
besti sonur. Álla var þó ekki á því
að gefast upp. Þegar hún var nær
60 ára gömul réðst hún í að taka
bílpróf og festi síðan kaup á bíl. Það
gerði henni kleift að aka um með
Dóru hvort heldur var í Eyjum eða
uppi á fastalandinu. Þetta sýnir
dugnað hennar og kjark.
Alla tók þátt í félagsstarfí í Eyjum
en hún var meðal annars einn af
stofnendum Slysavarnafélagsins Ey-
kyndils og sjálfstæðiskvennafélags-
ins Eyglóar. Þá tók hún virkan þátt
í starfsemi félags eldri borgara, ferð-
aðist víða með þeim og sótti skemmt-
anir þeirra í Eyjum. Fyrir nokkrum
árum flutti hún í fjögurra íbúða hús
fyrir aldraða í Kleifarhrauni 3. Þar
voru nágrannar hennar þijár eldri
konur, Ragnheiður frá Þrúðvangi,
Veiga frá Þinghól og Óla frá Ólafs-
húsum. Með þeim myndaðist góður
félagsskapur og var gaman að fylgj-
ast með þeim. Þær buðu hver ann-
arri í mat, drukku saman kaffí,
horfðu saman á framhaldsþætti í
sjónvarpinu eða, meðan Alla hafði
heilsu til, ók hún þeim í bæinn til
skoðunar- eða innkaupaferða. Þetta
var stórkostlegt samfélag.
Undanfarin tvö ár hefur Alla dval-
ið á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja þar
sem heilsan var farin að bila. 9. ág-
úst síðastliðinn var haldið upp á 90
ára afmæli hennar. Þá kom fjölskyld-
an saman ásamt góðum vinum. Álla
var þá við þokkalega heilsu og gam-
an að sjá hana fagna á þeim merku
tímamótum. Smám saman dvínaði
þó lffsþrótturinn og hún lést á
Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 27. októ-
ber síðastliðinn.
Lokið er löngu en farsælu ævi-
starfi. Um leið og ég kveð kæra
tengdamóður eftir áratuga samveru
vil ég þakka henni allt sem hún hef-
ur gert fyrir mig og mína fjölskyldu
og óska henni Guðs blessunar.
Þinn tengdasonur,
Einar Magnús.
Eimpípan blístrar í síðasta sinn;
sé ég, að komin er skilnaðarstund.
Hugstola sleppi ég hendinni þinni.
Handtakið sbtnar, sem þakkaði kynni,
samvistir allar og síðasta fund. -
Sálimar tengjast við tillitið hinsta
taug, sem að slítur ei fjarlægðin blá.
Brenna í hjartnanna helgidóm innsta
hugljúfar minningar samverastundum frá.
(Erla.)
Á kveðjustund ljúfrar vinkonu og
langömmu dætra minna langar mig
að minnast hennar með nokkrum
orðum. Kemur fyrst upp í hugann
þakklæti og eftirsjá. Þakklæti fyrir
að hafa fengið að kynnast henni og
jákvæðu lífsviðhorfi, og fyrir trausta
vináttu sem aldrei bar skugga á.
Eftirsjá vegna þess að fá ekki að
njóta lengur samvista við hana, enda
reyndist hún mér alltaf sem besta
amma. Dætur okkar hjóna unnu
henni mjög.
Æðruleysi einkenndi allt hennar
fas, gleði jafnt sem sorgir ristu djúpt.
Aðdáunarverð var umhyggja hennar
fyrir fjölfatlaðri dóttur sinni Dóru,
sem lést fyrir nokkrum árum, hún
saknaði hennar mjög þótt ekki færi
það hátt.
Ekkert auðgar lífíð meira en kynni
við gott fólk, ég vil enda þessi kveðju-
orð með tveimur erindum eftir Erlu:
Þó að sleppi hendi hönd
hinsti nálgast fundur.
Eigi slitna andans bönd
algerlega sundur.
Gegn um tárin geisli skín,
gleði og huggun vekur.
Göfug andans áhrif þín
enginn M mér tekur.
Kristfn Finnbogadóttir.