Morgunblaðið - 08.11.1997, Síða 58

Morgunblaðið - 08.11.1997, Síða 58
58 LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLADIÐ FÓLK í FRÉTTUM nglingaHljóm- | sveitinHanson samanstendur if isaac, Taylo og Zac og hreppt’1 Rún tvenn verðlaun. aririn Dfurií-í Uoppl er rétl *ér varf fyí»r U;rli þegai’ hann til- kynnti ad í.;ii hefVii u-i ii) vaitn hesia tónleíkasvpitin. Prodigy fékk flest verðlaun ►PRODIGY sló út sveitir á borð við Radiohead, The Verve, Blur og Chemical Bros. þegar sveitin hreppti þrenn verðlaun á afhendingu evrópsku tónlistarverð- launanna á MTV-sjónvarpsstöðinni síðastliðið fimmtu- dagskvöld. Fór afhendingin fram á Ahoy-leikvangin- 3um í Rotterdam. Spice Girls hlotnaðist mesti heiður kvöldsins þegar hún var valin besta hljómsveitin. Áhorfendaverðlaun MTV fékk hljómsveitin Backstreet Boys fyrir lagið „As Long As You Love Me“. Rúmlega hálf milljón áhorf- enda MTV í Evrópu tók þátt í atkvæðagreiðslunni. Björk Guðmundsdóttir var tilnefnd sem besta söng- kona en hafði ekki erindi sem erfíði. Janet Jackson varð fyrir valinu. Er þetta í annað sinn sem Janet Jackson er valin fram yfir Björk. Hvernig sem á því stendur. ÞAÐ þarf svo sem fáum að koma á óvart að rokksveit- in U2 var val- in besta tón- leikasveitin. BRESKA gleði- sveitin Spice Girls var valin besta hljóm- sveitin. m m JW-tónÍist arverðiaunin 1997 Besti söngvari: Jon Bon Jovi Besta söngkona: Janet Jackson Besta hljómsveit: Spice Girls Besta lag: „MMMBop“, Hanson Besta nýsveitin: Hanson Besta rappsveitin: Will Smith Besta Rokksveitin: Oasis Besta tónleikasveitin: U2 Besta jaðarsveitin: Prodigy Besta hrynblússveitin: Blackstreet Besta myndband: „Breathe", Prodigy Besta dansatriði: Prodigy MEÐLIMIR Prodigy sem sopaði að ser verðlaunum eru f.v. Keith Flint, Liam, Maxim og Liam Howllet. um i mniao Ævintýri Ásdísar Ásgeirsdóttur Ijósmyndara í Afríku. í blaðinu á sunnudaginn vtxmw ____ tᣠ■■ :Íli5RI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.