Morgunblaðið - 14.11.1997, Síða 57

Morgunblaðið - 14.11.1997, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ IDAG FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997 57 Árnað heilla Ljósmyndastofa Páls, Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. september í Lauf- áskirkju af sr. Pétri Þórar- inssyni Sigríður Sævars- dóttir og Skapti Hall- grímsson. Heimili þeirra er á Miðbraut 21, Seltjarnar- nesi. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 5. júlí í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Elín Gunnarsdóttir og Óttar Gauti Guðmundsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. Sonur þeirra Jóhannes Gauti er með á myndinni. Ljósmyndarinn Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 27. júli í Selfoss- kirkju af sr. Sigurði Sig- urðssyni Helga Dögg Sig- urðardóttir og Guðjón B. Þorvarðarson. Heimili þeirra er í Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. apríl í Háteigskirkju af sr. Andrési Ólafssyni Alma María Rögnvaldsdóttir og Guðmundur Guðnason. Heimili þeirra er að Háteigsvegi 8, Reykjavík. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. júlí í Akureyrar- kirkju af sr. Birgi Snæ- björnssyni Ragnheiður Júlíusdóttir og Pétur Ól- afsson. Heimili þeirra er í Hörpulundi 21, Akureyri. HÖGNIHREKKVÍSI BRIDS llmsjón Guómundur l’áll Arnarson AÐALSTEINN Jörgensen og Sigurður Sverrisson stóðu sig vel í sterku 16 para boðsmóti Politiken, sem fram fór í Kaupmanna- höfn um síðustu helgi. Þeir urðu þar í öðru sæti, næst á eftir Norðmanninum Hel- gemo og Pólverjanum Mart- ens. Aðalsteinn og Sigurður leiddu mótið fyrri hlutann, en misstu flugið þegar þeir töpuðu illa fyrir sigurvegur- unum, þar sem ólánið elti þá á röndum. Hér er eitt dæmið um það: Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ KG96 ¥ 1063 ♦ 75 ♦ ÁG63 Austur ♦ ÁD5 llllll V D82 111111 ♦ DG1096 * 98 Suður ♦ 82 ¥ ÁK954 ♦ ÁK2 ♦ K42 Vestar Norður Austur Suður Helgemo Aðalst. Martens Sigurður Pass Pass 3 tíglar! 3 grönd Pass Pass Pass Út kom tígull, sem Sig- urður tók strax með kóng og spilaði ÁK og meira hjarta. Martens var inni á drottninguna og hélt áfram með tígulinn. Sigurður gaf einu sinni, en fékk svo á ásinn, og sá sér til nokkurr- ar furðu að Helgemo fylgdi lit. Hann tók nú tvo slagi á hjarta. Hélgemo henti tveim- ur spöðum, en Martens spaða og tígli. Nú varð Si- guður að gera upp við sig hvort hann ætti að svína laufgosa, eða spila spaða að KG. Hann taldi ósennilegt að Martens hefði opnað á þremur með fimmlit og spaðaás til viðbótar við hjartadrottningu, og spilaði því spaða á kónginn. Einn niður og 12 IMPar til sigur- vegaranna, enda voru ijögur hjörtu spiluð á öðrum borð- um, eftir rólegri sagnir. Þau vinnast auðveldlega, því sagnhafí hefur nægan tíma til að prófa spaðann og svína svo laufi ef með þarf. Vestur ♦ 10743 ¥ G7 ♦ 843 ♦ D1075 STJÖRNUSPÁ Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þér gengur vel í öllum samningaviðræðum og ætt- ir að þeim loknum að eyða meiri tíma með þínum nán- ustu. Naut (20. apríl - 20. maí) Gerðu ekkert án samþykkis félaga þíns ef um beggja hag er að ræða. Einhver er ekki allur þar sem hann er séður. Tvíburar (21.maí-20.júní) 7» Þú þarft að taka mikilvæga ákvörður. í dag og ættir að leggja allí annað til hliðar á meðan. Vertu jákvæður. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) HÍjB Ef einhver misskilningur er á milli þín og samstarfsfé- laga þíns ættuð þið að tala saman í hreinskilni undir íjögur augu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Þú þarft að einbeita þér alveg sérstaklega að vinn- unni í dag. Kvöldinu ættirðu að verja í ánægjulegu fé- lagsstarfi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefur lagt hart að þér að undanförnu og mættir fara að gefa sjálfum þér og þínum nánustu meiri tíma. Vog (23. sept. - 22. október) i$l& Þú munt fá miklu meiri at- hygli en þú kærir þig um í dag. Notaðu það sjálfum þér og markmiðum þínum til framdráttar. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú mátt búast við að fyrir- ætlanir þínar fari út um þúfur ef þú tekur að þér aukna ábyrgð í vinnunni. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Vertu ekki niðurlútur þótt eitthvað fari úrskeiðis, því það er á brattann að sækja. Gerðu eitthvað skemmtilegt í kvöld. Steingeit (22. des. - 19.janúar) m Þú þarft að taka fjárhags- lega ákvörðun varðandi heimilishaldið. Upplagt væri að bjóða til sín góðum gestum í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þú hefur þörf fyrir félags- skap og ættir að þiggja með þökkum óvænt heimboð. Sinntu líka þínum nánustu ættingjum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) iS£ Þú átt ekki í vandræðum með að leysa erfitt mál í vinnunni vegna skarprar athygli þinnar. Menn verða ánægðir með niðurstöðuna. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Hún er ekki byggð á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú krefst mikils af sjálfum þér og öðrum og þarft að temja þér umburðarlyndi. vioskiptavinir vegna startsmannaferðar verðut drjúgur hluti starfsmanna Smith & Norland staddur í Ðubiin í dag, fostudag. Fyrirtækið vcrður samt opið en það véröur famennt í starfsmannaliðinu. Við biðjum biMúiIeFá - fj * ; ' ' r SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 5113000 Glæsilegur kvöldfatnaður Ný sending Er Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Kynning 20% afsláttur af öllum OROBLU sokkabuxum föstudaginn 14. nóv. kl. 14.00 -18.00 HOLTSAPOTEK GLÆSIBÆ SIMI 553 5212

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.