Morgunblaðið - 14.11.1997, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 14.11.1997, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ IDAG FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997 57 Árnað heilla Ljósmyndastofa Páls, Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. september í Lauf- áskirkju af sr. Pétri Þórar- inssyni Sigríður Sævars- dóttir og Skapti Hall- grímsson. Heimili þeirra er á Miðbraut 21, Seltjarnar- nesi. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 5. júlí í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Elín Gunnarsdóttir og Óttar Gauti Guðmundsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. Sonur þeirra Jóhannes Gauti er með á myndinni. Ljósmyndarinn Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 27. júli í Selfoss- kirkju af sr. Sigurði Sig- urðssyni Helga Dögg Sig- urðardóttir og Guðjón B. Þorvarðarson. Heimili þeirra er í Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. apríl í Háteigskirkju af sr. Andrési Ólafssyni Alma María Rögnvaldsdóttir og Guðmundur Guðnason. Heimili þeirra er að Háteigsvegi 8, Reykjavík. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. júlí í Akureyrar- kirkju af sr. Birgi Snæ- björnssyni Ragnheiður Júlíusdóttir og Pétur Ól- afsson. Heimili þeirra er í Hörpulundi 21, Akureyri. HÖGNIHREKKVÍSI BRIDS llmsjón Guómundur l’áll Arnarson AÐALSTEINN Jörgensen og Sigurður Sverrisson stóðu sig vel í sterku 16 para boðsmóti Politiken, sem fram fór í Kaupmanna- höfn um síðustu helgi. Þeir urðu þar í öðru sæti, næst á eftir Norðmanninum Hel- gemo og Pólverjanum Mart- ens. Aðalsteinn og Sigurður leiddu mótið fyrri hlutann, en misstu flugið þegar þeir töpuðu illa fyrir sigurvegur- unum, þar sem ólánið elti þá á röndum. Hér er eitt dæmið um það: Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ KG96 ¥ 1063 ♦ 75 ♦ ÁG63 Austur ♦ ÁD5 llllll V D82 111111 ♦ DG1096 * 98 Suður ♦ 82 ¥ ÁK954 ♦ ÁK2 ♦ K42 Vestar Norður Austur Suður Helgemo Aðalst. Martens Sigurður Pass Pass 3 tíglar! 3 grönd Pass Pass Pass Út kom tígull, sem Sig- urður tók strax með kóng og spilaði ÁK og meira hjarta. Martens var inni á drottninguna og hélt áfram með tígulinn. Sigurður gaf einu sinni, en fékk svo á ásinn, og sá sér til nokkurr- ar furðu að Helgemo fylgdi lit. Hann tók nú tvo slagi á hjarta. Hélgemo henti tveim- ur spöðum, en Martens spaða og tígli. Nú varð Si- guður að gera upp við sig hvort hann ætti að svína laufgosa, eða spila spaða að KG. Hann taldi ósennilegt að Martens hefði opnað á þremur með fimmlit og spaðaás til viðbótar við hjartadrottningu, og spilaði því spaða á kónginn. Einn niður og 12 IMPar til sigur- vegaranna, enda voru ijögur hjörtu spiluð á öðrum borð- um, eftir rólegri sagnir. Þau vinnast auðveldlega, því sagnhafí hefur nægan tíma til að prófa spaðann og svína svo laufi ef með þarf. Vestur ♦ 10743 ¥ G7 ♦ 843 ♦ D1075 STJÖRNUSPÁ Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þér gengur vel í öllum samningaviðræðum og ætt- ir að þeim loknum að eyða meiri tíma með þínum nán- ustu. Naut (20. apríl - 20. maí) Gerðu ekkert án samþykkis félaga þíns ef um beggja hag er að ræða. Einhver er ekki allur þar sem hann er séður. Tvíburar (21.maí-20.júní) 7» Þú þarft að taka mikilvæga ákvörður. í dag og ættir að leggja allí annað til hliðar á meðan. Vertu jákvæður. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) HÍjB Ef einhver misskilningur er á milli þín og samstarfsfé- laga þíns ættuð þið að tala saman í hreinskilni undir íjögur augu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Þú þarft að einbeita þér alveg sérstaklega að vinn- unni í dag. Kvöldinu ættirðu að verja í ánægjulegu fé- lagsstarfi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefur lagt hart að þér að undanförnu og mættir fara að gefa sjálfum þér og þínum nánustu meiri tíma. Vog (23. sept. - 22. október) i$l& Þú munt fá miklu meiri at- hygli en þú kærir þig um í dag. Notaðu það sjálfum þér og markmiðum þínum til framdráttar. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú mátt búast við að fyrir- ætlanir þínar fari út um þúfur ef þú tekur að þér aukna ábyrgð í vinnunni. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Vertu ekki niðurlútur þótt eitthvað fari úrskeiðis, því það er á brattann að sækja. Gerðu eitthvað skemmtilegt í kvöld. Steingeit (22. des. - 19.janúar) m Þú þarft að taka fjárhags- lega ákvörðun varðandi heimilishaldið. Upplagt væri að bjóða til sín góðum gestum í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þú hefur þörf fyrir félags- skap og ættir að þiggja með þökkum óvænt heimboð. Sinntu líka þínum nánustu ættingjum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) iS£ Þú átt ekki í vandræðum með að leysa erfitt mál í vinnunni vegna skarprar athygli þinnar. Menn verða ánægðir með niðurstöðuna. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Hún er ekki byggð á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú krefst mikils af sjálfum þér og öðrum og þarft að temja þér umburðarlyndi. vioskiptavinir vegna startsmannaferðar verðut drjúgur hluti starfsmanna Smith & Norland staddur í Ðubiin í dag, fostudag. Fyrirtækið vcrður samt opið en það véröur famennt í starfsmannaliðinu. Við biðjum biMúiIeFá - fj * ; ' ' r SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 5113000 Glæsilegur kvöldfatnaður Ný sending Er Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Kynning 20% afsláttur af öllum OROBLU sokkabuxum föstudaginn 14. nóv. kl. 14.00 -18.00 HOLTSAPOTEK GLÆSIBÆ SIMI 553 5212
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.