Morgunblaðið - 16.11.1997, Síða 3

Morgunblaðið - 16.11.1997, Síða 3
h u n a n g MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1997 3 íslenska er okkar mál Engar mállýskur! Beygingarkerfi sem laðar fram nýjar orðmyndir! Óendanlegir möguleikar á myndun nýrra setninga! TTS. » -v* w p^gnr íslenskrar_tuncjiJ 16. nóvember „Við bróðir mmn eigum galdratæki“ L * íslenska er samskiptatæki sem tengir okkur i leik og starfi. Hún tengir okkur við liðna tima, við sögu og menningu. Hún flytur okkur á augabragði frá einu hugskoti til annars, frá tölvuöld til landnáms- aldar, héðan og til framtiðar. Frá unga aldri notum við gömul orð og ný, myndum setningar sem i senn virðast einfaldar og flóknar. Með íslensku öðlumst við skilning og glæðum heim okkar merkingu. íslenska er sannkallað galdratæki. íslenska er okkar mál. Mjólkursamsalan óskar íslendingum til hamingju á degi islenskrar tungu! "TT\T MJÓLKURSAMSALAN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.