Morgunblaðið - 16.11.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1997 9
FRÉTTIR
Minnisvarði um
breska sjómenn
Ágreining-
ur um fund
með Bretum
„BRETUNUM var gefið í skyn af
fulltrúum bæjarstjórnar Vestur-
byggðar að hugmyndin um stað-
setningu minnisvarða um breska
sjómenn á Patreksfirði væri til
komin með vitund og vilja Egils
Ólafssonar í Hnjóti," sagði Kristinn
Þór Egilsson á Hnjóti, sonur Egils,
í samtali við Morgunblaðið.
Deilur hafa verið milli Egils og
bæjarstjórnar Vesturbyggðar um
staðsetningu minnisvarðans en
Kristinn segir mál þetta ekki snú-
ast um föður sinn heldur um að
heiðra minningu breskra sjómanna
sem látist hafa hér við land.
„Á fundi sem haldinn var í Hnjóti
5. ágúst með Bretunum, forseta
bæjarstjórnar Vesturbyggðar,
Gísla Ólafssyni, Viðari Helgasyni
bæjarstjóra, Bjarna Hákonarsyni
bæjarfulltrúa og okkur feðgunum
og Þórólfí Halldórssyni, sem annað-
ist túlkun, var málið rætt fram og
aftur og við skýrðum frá hugmynd-
um okkar og vinnu síðustu tvö árin.
Þar lýsti forseti bæjarstjórnar, Gísli
Ólafsson, því yfir að hann gerði
enga athugasemd við staðsetningu
merkisins við minjasafnið að Hnjóti
og núverandi bæjarstjóri, Viðar
Helgason, ekki heldur.
Niðurstaðan varð sú að Bretarn-
ir báðu Þórólf, sem túlk fundarins,
að senda sér út þessa niðurstöðu
skriflega. Sögðu þeir að það sem
stæði í bréfinu, sem niðurstaða
fundarins, yrði þeirra ákvörðun.
Fundi var síðan slitið og nokkrum
dögum seinna þegar átti að senda
þetta út, þá slógu stjórnendur Vest-
urbyggðar allt í einu í borðið og
sögðu: þetta verður tekið fyrir í
bæjarstjórn Vesturbyggðar.“
Kristinn sagði að þeir feðgar
vissu ekki hvað hefði komið upp á
enda hefði ekki verið talað við þá
eitt orð um þessi mál. „Þeirra niður-
staða er send út og látið líta svo
út að Bretar ákveði staðsetninguna
á Patreksfirði. Bretarnir halda að
sé gert með okkar vitund og vita
ekki annað.“
Dúsa
Um þau ummæli bæjarstjórans
að sett verði upp sýning á Hnjóti
í viðurkenningarskyni fyrir þátt
Egils í málinu segir Kristinn. „Bæj-
arstjórn Vesturbyggðar hafði aldrei
séð eða talað við þessa menn fyrr
en þeir komu hingað. Ég var með
þeim allan daginn hinn 5. ágúst
og fóru þeir snemma daginn eftir.
Aldrei kom til umræðu að setja upp
neina sýningu um sjósókn Breta í
eina öld enda kemur það þessu
máli ekkert við. Sýning um sjósjón
Breta á íslandsmið kemur ekki við
minningu breskra sjómanna sem
látist hafa. Þessi hugmynd kemur
frá bæjarstjórn Vesturbyggðar
löngu eftir að Bretarnir eru farnir.
Bæjarstjórnarmenn koma þessu
þannig fyrir að þetta sé hugmynd
Bretanna sem eins konar dúsa upp
í föður minn. Við skiljum ekki svona
aðferðir."
Kristinn víkur einnig að orðum
bæjarstjórans um að sýningin verði
á safninu til frambúðar. „Bæjar-
stjóri Vesturbyggðar og bæjar-
stjórn verða að gera sér grein fyrir
því að bæjarstjórnin á ekki minja-
safnið. Það er eign héraðsnefndar
Vestur-Barðastrandarsýslu og hér-
aðsnefndin fer með málefni safns-
ins. í gjafabréfinu þar sem faðir
minn gaf sýslunni safnið 1983 seg-
ir að hann sé allsráðandi um safnið
en öllum er heimilt að mælast til
þess að ýmsir hlutir séu varðveittir
og koma með tillögur um hvað skuli
geymt eða sett á safnið en bæjar-
stjórn Vesturbyggðar getur ekki
ákveðið upp á eigin spýtur hvað á
að sýna eða setja hér niður til fram-
búðar.“
Buxnadagar
20% afsláttur af öllum buxum
lir
lóga gegn kuíða
með Ásmuim Gunnlaugssyns.
Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við
kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í
gegnum miklar breytingar í lífinu.
Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og
öðlast aukið frelsi og lífsgleði.
Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg.
Mán. og mið. kl. 20.00. Hefst 19. nóv.
• s
■
YOGAt
STUDIO
Hátúni 6a
Sími 511 3100
' .WSSSBi'SSilííaSiS
Veislur og veitingar, Álfheimum 74, Glæsibæ, Rvík. sími 588-7400
.arverði,
t.d. jólaHíaðborð á
1.890- krónur“
- fyrir heimsenda veislu, á mann!
Frá 28. nóvember bjóöum viö jólahlaðborð fyrir hópa á
kynningarverði, aðeins 1.890- fyrir heimsendar veislur á
höfuðborgarsvæðinu og frá 2.490- fyrir hópa í
Veislusalnum Glæsibæ.
Laugardaginn 6. des. og 13. des.
mun Upplyfting ásamt Ara Jónssyni skemmta að
loknu jólahlaðborði og leika til kl. 03. Verð aðeins
2.690-. Miðapöntunarsími er 588-7400.
VEISLUSMIÐJAN
Vefnaðarvöruverslun
Til sölu vefnaðarvöruverslun á Laugavegi.
Upplýsingar í símum 557 6201 og 554 4126.
Fimmtudagar og sunnudagar ver&a tjölskyldudagar, þá er frítt fyir 12 ára og yngri.
Föstudags- og laugardagskvöld er stemning fyrir fulloröna - fram á nótt.
Ódýrar rútufer&ir í boði (400- kr. bá&ar leibir). Muniö a& panta tímanlega.
Jólahlaðborð Skiðaskálans
^jigsí
Skíðaskálinn Hveradölum
Veitingahús og veisluþjónústa frá 1935. Boröapantanir í síma 567-2020, fax 587-2337.
£«óðai* fljafii*
ýMýjap vöi‘ui* - góð tilboð
á náttfatnaði og nærfatnaði
Bómullarfóðrað satín-náttfot
og mussuf á kr. 2.500 og kr. 3.500
Atják flónel-náttfot og mussur
á kn. 3.500 og ki*. 2.500
Brjósthaldarasett & kr. 1.995.
Laugavegi 4, sfmi 551 4473
'Saveg'
/xfsláttarvílca
20-30%
aíslóttur af
gull- og silfurvörum
vikuna 14.-21. nóvember.
Nýtið ykkur jólaaíslóttinn til gjaíakaupa.
Guðmundiur Andrésson,
Gullsmíðcrverslun sf.,
Lctugctvegi 50, s. 5513769.
Kyuso-Di bari
Bolir, skyrtur, pils, buxur, kjólar, dragtir, peysur
Þar sem vandlátir versla.
Visa raógreidslur
í allt að 36 mánuói.
PEISINN
Kirkjuhvoli, sími 552 0160
tk
ELSENHAM - Gæða Seville appelsinumarmeíaði og sultur boðin
á sama verði og árið 1987. (dagana 18.. 19. og 20. nóv.)
BRIDGEVVATER - Serhönnuð afmælisdrykkjarkrús a halfvirði.
10°o AFMÆLISAFSLATTUR AF ÖLLUM ÖÐRUM VÖRUM.