Morgunblaðið - 16.11.1997, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 16.11.1997, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1997 23 FRETTIR Leitað að Herkúlesi í TILEFNI af útgáfu tölvuleiksins Herkúlesar á íslandi efna B.T. Tölvur og Japis ti! samkeppninnar „Leitin að hinum eina sanna Her- kúlesi". Keppnin verður haldin sunnu- daginn 16. nóvember í B.T. Tölv- um, Grensásvegi 3 og hefst kl. 13. íslenskar leiðbeiningar fylgja og mun leikurinn koma út fyrir PC og Playstation. Keppt verður í Herkúles-tölvu- leiknum, ásamt nokkrum aflraun- um sem skera úr um hver sé hinn raunverulegi Herkúles, keppninni verður stjórnað af tveimur jöxlum frá Júdógym Ármanni. Danól gefur Herkúles-sælgæti, Heildsala Gunnars Kvaran gefur Dalmatíuís og Sambíóin gefa miða á „George in the Jungle“. ------»■ ♦ ♦---- Fundur um gæðastjórnun í heilbrigðis- geiranum HEILBRIGÐIS- og tryggingamála- ráðuneytið efnir til fundar með sérfræðingum Alþjóðaheilbrigðis- stofnunarinnar í gæðastjórnun mánudaginn 17. nóvember kl. 13.00-16.00 í Norræna húsinu. Prófessor Isuf Kala og dr. Steen Henrik Sando frá Alþjóðaheilbrigð- ismálastofnuninni munu kynna hugmyndafræði og grundvallar- þætti í þróun gæðastjórnunar og gæðameðferðar. Sérstök áhersla verður lögð á fæðingar, þunglyndi, sykursýki og hvernig nýta má upp- lýsingatækni í þróun gæðastarfs. FAMILV ENTERTAINMENT Eignastu í -W/ i „Upp með hendur!“ ?. íny/ifííiapfíi Til að ná sem bestum akstureiginleikum er mikið hjólhaf höfuðatriði. Hjólhaf Opel Frontera er meira en annarra jeppa og skilar það sér í afburða aksturseiginleikum * Byggður á sjálfstæðri grind. Millikassi, hátt og lágt drif. Mjúk og slaglöng gormafjöðrun. Tregðulæst drif. IUpphitað sæti og rafdrifnar rúður. Rafdrifnir og upphitaðir útispeglar. Fjarstýrðar samlæsingar. Vökva- og veltistýri. Opel Frontera er sparneytnari en nokkur annar stór jeppi. Hann eyðir aðeins 10 lítrum á hundraði. Verð aðeins kr. 2.680.00I * Hjólahaf Opel Frontera er meira en Mitsubishi Pajero, Toyota Land Cruiser og Ssangyong Musso til að nefna einhverja. Vinsamlegast athugið að sýningarsalur okkar er lokaður í dag, sunnudaginn 16. nóvember vegna árshátíðar. 3ja ára ábyrgð. 8 ára ryðvarnar- ábyrgð. OPELh - þýskt eðalmerki Bílheimar ehf. Sævarhöfða 2a • Reykjavík • Sími 525 9000 A Bingó Bingó Æ Glæsilegt fjölskyldubingó í dag, -—Góðir vinningar, flugferðir o.fl. sunnudag, í Danshúsinu Glæsibæ ► Mætið vel og styrkið gott málefni. Hefstkl. 14.00. _ .. ,. Slysavarnaaeild Kvenna Reykjavik.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.