Morgunblaðið - 16.11.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.11.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1997 47 FRÉTTIR Aðgengi fatlaðra í nýjurn skipulags- og byggingarlögum Akvæðin orðin skýrari Aðgengi fyrir alla Skipulagsstofnun er gert að gefa upplýs- ingar um og fylgjast með ferlimálum fatl- aðra í skipulags- og byggingarlögum frá því 15. maíívor. AÐ SÖGN Stefáns Thors, skipu- lagsstjóra ríkisins, felst helsta breytingin að öðru leyti miðað við eldri lög í samræmingu og skýrari ákvæðum um aðgengi. Með nýju lögunum er slegið saman í ein lög, skipulagslögum frá árinu 1964 og byggingarlögum frá árinu 1978. Með lögunum eiga að fylgja reglugerðir með nánari út- færslum og hefur verið gengið frá drögum að reglugerðum í báðum málaflokkum. Nú eru drögin til umsagnar og rennur frestur til að skila inn athugasemdum til skipu- lagsstjóra ríkisins, Laugavegi 166, út þann 19. nóvember nk. Lög og reglugerðir taka samtímis gildi 1. janúar árið 1998. Naumur tími hafði áhrif Stefán sagði að naumur tími hefði haft áhrif á vinnuna við drög- in. „Drögin hafa verið unnin í sam- vinnu Skipulags ríkisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og um- hverfisráðuneytisins. Að bygging- arreglugerðinni komu því til viðbót- ar fulltrúar Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins, Félags bygg- ingarfulltrúa og Brunamálastofn- unar. Vegna tímaskorts hefur hins vegar ekki verið haft formlegt sam- band við hagsmunasamtök fatlaðra. Aðeins nefnd á vegum Öryrkja- bandalagsins hefur fengið að fylgj- ast með vinnunni eins og tök hafa verið á. Þess vegna er einmitt mjög mikilvægt að umsagnartíminn sé nýttur til að fara yfir drögin og Islending- ur í stjórn Á AÐALFUNDI OBESSU, Evrópu- samtaka námsmannahreyfmga, sem haldinn var dagana 8.-9. nóvember 1997 í Búdapest, Ungveijalandi, var Benedikt Magnússon, formaður BÍSN, Bandalags íslenskra sér- skólanema, kjörinn í stjóm samtak- anna. „Benedikt hlaut 100% at- kvæða í embætti gjaldkera. Ung- verjinn Ákos Komássy jr. var kjör- inn forseti með 68,8% atkvæða, Dssa Zidar frá Slóveníu ritari sam- takanna með 62,5% atkvæða. Em- ilie Fauerskov frá Danmörku og Giacomo Filibeck frá Ítalíu vom kjörin sem meðsijórnendur OB- ESSU. Félag framhaldsskólanema, FF, fékk fulla aðild að OBESSU á aðal- fundinum og er þar með komið í hóp með BÍSN, Bandalagi íslenskra sérskólanema, og INSÍ, Iðnnema- sambandi íslands, ásamt um 25 aðildarfélögum víðs vegar úr Evr- ópu. Á aðalfundinum var einnig stað- fest ráðning Hanne Johnsrud frá Noregi sem aðalritara og fram- kvæmdastjóra OBESSU. Aðalfund OBESSU sóttu auk Benedikts fyrir íslands hönd Birgir Öm Einarsson, varaformaður INSÍ, Bijánn Jónsson, framkvæmdastjóri INSI, og Þröstur Freyr Gylfason, ritari erlendra samskipta, FF,“ seg- ir í fréttatilkynningu. skila inn athugasemd- um fyrir endanlega út- færslu,“ segir hann og tekur fram að hann vonist til að góður árangur verði af ráð- stefnu um aðgengi fatlaðra á Hótel Sögu hinn 26. nóvember nk. Stefán tekur fram að lögin geri ráð fyrir að í reglugerð sé sér- staklega kveðið á um aðgengi og þarfir barna, fatlaðra og aldr- aðra. „Vinnuhópurinn velti því töluvert fyrir sér hvort eðlilegt væri að skrifa sérstakan kafla um aðgengi fatlaðra. Niður- staðan varð hins vegar sú að ekki yrði um sérstakan kafla að ræða enda snerti gott aðgengi mun fleiri en fatlaða og þyrfti einfaldlega að vera í góðu lagi. í drögunum er því minnst á aðgengi, t.d. að opinbemm byggingum, bílastæðum og lyftum, í viðeigandi köflum." Sveitarstjórnirnar taka á sig aukna ábyrgð „Ágæt ákvæði em í gömlu lögun- um,“ segir Stefán. „Hins vegar em þau færri og almennari. Fram- Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eigna- midlun.is Eskihlíð. Vorum að fá í sölu fallega 77 | fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í nýlegu litlu fjölbýl- |' ishúsi. Stórar flísalagöar svalir. Fallegt útsýni. V. 7,3 m. 7607 Hraunhólar - Gbæ. Vorum að fá í B sölu 165,2 fm einb. á tveimur hæðum. Húsinu I* fylgir auk þess 48 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. (tvær saml. stofur og fjögur herb. Húsið stendur á mjög stórri eignarlóð. V. 13,0 m. I 7609 Grjótasel - einb./tvíb. Vorum | að fá í sölu vandaö 244 fm einbýlishús á i tveimur hæöum auk baðstofulofts. Húsinu fylg- j ir auk þess 36 fm tvöf. bílskúr. Húsið skiptist 1 m.a. ( stofu, borðstofu, sólstofu og þrjú herb. ;; Auk þess er 2ja herb. (búö með sérinng. í kj. ; Húsinu hefur verið sérl. vel viðhaldið. V. 19,0 '.j m. 7613 Bergþórugata - stúdíóíb. I Vorum aö fá í sölu 18,5 fm ósamþ. einstak- | lingslbúö I kj. á góöum staö 15 Ibúöa húsi. S Endurnýj. gluggar og gler. Húsið virðist I góðu | ástandi. Áhv. ca 580 þús. lífsj. ibúðin er laus ; strax. V. 1,9 m. 7614 Dunhagi - glæsiíbúð. vorum að fá I sölu 99 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð 14ra hæða blokk. Ibúðin hefur öll verið standsett frá grunni. Sérlega smekklegar og vandaöar Innr. íbúöin er laus nú þegar. Eign I algjörum sér- flokki.V.8,9 m. 7616 Dunhagi - glæsileg. orum að fá I sölu 85 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæö ( 6 (búða húsi. Endurnýjað baðherb. og eldhús. Parket. Góðar svalir til suðvesturs. V. 7,95 m. 7359 Vesturberg - í góðu húsi. R Rúmgóð 2ja herb. íb. á 4. hasð í blokk sem öll ji hefur verið standsett. Lögn f. þvottav. á baði. ! Ekkert áhv. V. 4,3 m. 7486 kvæmdinni er heldur ekki fylgt nægilega vel eftir. Með nýju lögun- um er frumkvæði og aukin ábyrgð flutt til sveitarstjórna. Þær fjalla um leyfisum- sóknir, veita bygging- arleyfi og annast bygg- ingareftirlit með at- beina kjörinna nefnda og sérhæfðra starfs- manna. Skipulags- stofnun ber eins og fýrr sagði að fýlgjast með og veita upplýs- ingar um ferilmál fatl- aðra. Það er síðan á ábyrgð byggingar- stjóra að byggt sé í samræmi við samþykkta uppdrætti, lög og reglugerðir. Að lokum má nefna að sett er á fót sérstök úrskurðar- nefnd sem ætlað er að kveða upp úrskurði í ágreiningsmálum um skipulags- og byggingarmál sam- kvæmt lögunum og reglugerðun- um,“ segir hann og segir aðspurður að auk þess séu í lögunum hertar kröfur um byggingareftirlit og stjórnvaldshöfum fengin ákveðin úrræði í hendur sinni aðilar ekki fyrirmælum byggingarfulltrúa eða byggingarnefndar. Austurbrún - laus. Snyrtllegog björt u.þ.b. 50 fm Ibúð á 6. hæð I lyftuhúsi. Mjög fallegt útsýni til vesturs yfir borglna og víöar. Ibúðin er laus. Áhv. ca 3,7 m. byggsj. V. 4,9 m. 7615 Ægisgrund - til uppgerðar. Steinsteypt einb. á einni hæð samtals u.þ.b. 142 fm á stórri lóö. Húsiö er vel staösett I gamla Garöabænum. Parfnast töluveröa end- urbóta og viögerða. Ekkert áhv. V. 5,5 m. 7617 Einbýlishús í vesturborginni ÓSkaSt. Fjársterkur kauþandi óskar eftir 250-350 fm góðu einb. I vesturborginni. Útsýni æskilegt. Mjög sterkar greiðslur I boði, t.d. 10- 15 millj. strax viö samningsgerð. Nánarl uppl. veitir Sverrir Kristlnsson. 1,3 Vallengi- 70 fm. 2|a herb. ný og glæslleg Ib. á 2. hæð m. sér inng. og suö- ursvölum. íb. ath. nú þegar m. vönduðum innr., flisal. baöi og forstofu. íbúöin rtær I gegnum húsið og er mjög björt. Traustur byggingarmeistari. Hagstætt verö. V. 6,4 m.7437 Raðhús eða einbýli á sunn- anverðu Seltj. óskast. Traustur kaupandi hefur beöiö okkur aö útvega raöhús eða einb. á sunnanveröu Seltjarnarnesi t.d. viö Nesbala. Æskileg stærö um 200 fm. Góðar greiðslur I boði. Atvinnuhúsnæði- og lag- erpláss óskast. Vandaö lager- I pláss óskast til kaups - æskileg stærð 2000 - 4000 fm. Traust fyrirtæki óskar nú þegar eftir vönduöu lagerrými. Æskileg stærö 2000 - 4000 fm. Heppileg lofthæö er 3,5-4,0 m. Góö aðkoma og innkeyrslu- dyr eru nauðsynleg. Allar nánari uppl. veit- irSverrir. wmmmmmmmmmmmmmmKtmmmmmmmmmmmmmmmmm I Stefán Thors FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf % % Grandavegur — Eldri borgarar Afar vönduð og falleg 115 fm íbúð á 1. hæð sem skiptist í stofu, eldhús og baðherb. Þvottaherb. í íbúð. Mikil og góð sameign. Ibúðin er sem ný, aldrei verið búið í henni. Áhv. byggsj. 2,0 millj. BJón Guðmundsson, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, lögg. fasteignasali. ==Óðinsgötu 4. Símar 551-1540, 552-1 700 — EIGNAMIÐUJNIN Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri. r 40ár Sími 588 9090 * Kax 588 9095 * SíAtmmla 2 I Opið í dag sunnudag Frá kl. 12157 Garðabær - nýjar íbúðir SÖLUSÝNING Til sýnis eru í dag, sunnudag, milli kl. 14.00 og 16.00 nýjar, vandaðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir við Garðatorg í Garðabæ. íbúðirnar eru allt frá 100 til 140 fm að stærð. Bílastæði eru í bílgeymslu. Sölumenn okkar á staðnum. Verið velkomin. píip Jón Guðmundsson, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, lögg. fasteignasali. Óðinsgötu 4. Stmar 551-1540, 552-1700 Stakfell Slm' 568-7633 if Áfengisverksmiðja Til sölu áfengisverksmiðja í rekstri. Meðal annars samstæða fyrir áfengisverksmiðju, áfyllingarvélar, færibönd, sjálfvirk tappavél, sérstök samstæða fyrir smáflöskuframleiðslu (mina- tures) og fleira. Samstæðan getur nýst viö framleiðslu á ýmis konar drykkjarvörum. Öll leyfi fyrir hendi. Framleiðslan uppfyllir ströngustu gæðakröfur. Upplýsingar og leiðbeiningar um framleiðslu, hráefni og gæða- mál geta fylgt svo og leyfi fyrir tiltekin vörumerki. Upplýsingar gefur Gísli Sigurbjörnsson, fasteignasölunni Stakfelli. Opið hús í dag milli kl. 14-17 Eiðistorg 9, 1. hæð til hægri. < < co < z o Öi t— < u. o < -1 -LU LL í dag getur þú skoðað sérlega glæsilega 88 fm íbúð á þessum eftirsótta stað. Vandaðar innréttingar, stutt í alla þjón- ustu, sérgarður. íbúðin er raeð sérlega gott aðgengi fyrir fatlaða. Sanngjarnt verð 7,5 millj. Þú gengur beint inn og skoðar hjá írisi í dag milli kl. 14.00 og 17.00. Suðurlandsbraut 20/2 Hæð • Fax: 533 6055 • www.hofdi.is Opið kl.9:00-18:00 virka daga og um helgar 13-15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.