Morgunblaðið - 16.11.1997, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1997 63
DAGBÓK
VEÐUR
16. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 1.03 0,0 7.14 4,3 13.31 0,1 19.36 4,0 9.54 13.08 16.22 2.35
ÍSAFJÖRÐUR 3.07 0,1 9.07 2,5 15.39 0,2 21.29 2,2 10.23 13.16 16.09 3.40
SIGLUFJORÐUR 5.16 0,1 11.31 1,4 17.48 0,0 10.03 12.56 15.49 2.23
DJÚPIVOGUR 4.20 2,6 10.40 0,4 16.40 2,2 22.46 0,3 9.26 12.40 15.54 2.06
Rjóvarh3íft miöast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands
o_
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
r? Skúrir f Sunnan, 2 vindstig. jg Hitast
* Vindörin sýnir vind-
r^L ritt rrW*V\Ri9nin9 V. ,
gBBh * * ^ * Slydda ý Slydduél i stefnuog fjöðrin
Wmmr J vindstyrk, heil fjoður
" “ *.......... " ' ^ Snjokoma y El er2vindstig
“J
= Þoka
V Súld
Spá ki. 12.00 f dag:
«
V
Spá: Austlæg átt, stinningskaldi eða allhvasst
norðantil á Vestfjörðum, en annars kaldi.
Rigning suðaustanlands, en smáskúrir
annarsstaðar.
VEÐURHORFUR í DAG
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fram eftir næstu viku er gert ráð fyrir austlægum
áttum, stinningskalda eða allhvössum vindi.
Rigning eða súld víða, en einkum þó sunnan- og
austanlands. Hiti 2 til 8 stig.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \ /
Til að velja einstök 1 -3jA Jk I 0-2 I o 1
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
“C Veður ”C Veður
Reykjavík 3 rigning Amsterdam 8 súld
Bolungarvík -3 snjókoma Lúxemborg 4 alskýjað
Akureyri -2 snjókoma Hamborg 4 rigning
Egilsstaðir 0 rigning Frankfurt 5 þokumóða
Kirkjubæjarkl. 3 rigning Vín 4 léttskýjað
Jan Mayen 1 rigning Algarve 14 heiðskírt
Nuuk -7 skýjað Malaga 15 skýjað
Narssarssuaq -6 heiðskírt Las Palmas vantar
Pórshöfn 8 súld á sið.klst. Barcelona 10 skýjað
Bergen 9 alskýjað Mallorca 7 skýjað
Ósló 7 súld Róm 7 heiðskirt
Kaupmannahofn 6 þokumóða Feneyjar 6 léttskýjað
Stokkhólmur 2 léttskýjað Winnipeg -8 alskýjað
Helsinki 5 alskvlað Montreal -3 vantar
Dublin 10 skýjað Halifax 0 snjókoma
Giasgow 7 mistur New York 1 snjókoma
London 13 súld Chicago 1 snjókoma
París 8 skýjað Orlando 18 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Lægðin suðvestur af Reykjanesi þokast norður.
Langt suður af landinu er vaxandi lægð sem hreyfist
allhratt norður.
Yfirlit
í dag er sunnudaffur 16, nóvem-
ber, 320. dagur ársins 1997. Orð
dagsins: Daníel tók til máls og
sagði: „Lofað veri nafn Guðs frá
eilífð til eilífðar, því hans er visk-
_________an og mátturinn._________
(Daníel 2, 20.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Dettifoss, Lagarfoss og
Ilelga RE koma á morg-
un.
Mannamót
Árskógar 4. Á morgun
kl. 10.15 leikfimi, kl. 11
boecia, handavinna og
smíðar kl.13. Pélagsvist
kl. 13.30.
Aflagrandi 40. Á morg-
un félagsvist kl. 14.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl.ll kennsla í
línudansi. Kl. 13 fijáls
spilamennska.
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Jólahlaðborð í
Skíðaskálanum Hvera-
dölum, 23. nóv. Farið frá
Safnaðarh. Kirkjuhvoli.
Þátttakendur frá „Hlein-
um“ verða sóttir ef óskað
er. Þáttt. tilk. fyrir 19.
nóv. í s. 565 7826 Arn-
dís, 565 6663 Ingólfur,
565 8761 Elín, 565 6968
Helgi.
Vesturgata 7.K1. 9
kaffi, fótaaðg. og hárgr.
Kl.9.30 alm. handav og
postulínsmálun. Kl. 10
boccia. Kl. 11.45 matur.
Kl.12.15 danskennsla
framhald. Kl. 13.30 byij-
endur. Kl.14.30 Kaffi.
Furugerði 1. Á morgun
kl. 9 alm. handavinna,
bókband og böðun. Kl.
12 matur. Kl. 13 leik-
fimi. Kl. 15 kaffi.
Bahá’ar Opið hús í kvöld
í Álfabakka 12 kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Kvenfélag Kópavogs.
vinnukvöld í Hamraborg
10 kl. 20.
Góðtemplarastúkan í
Hafnarfirði. Spilakvöld
20 nóv. kl.20.30.
Sjálfsbjörg á höfuð-
borgarsvæðinu. Laug-
ard. 22. nóv. kl. 14. verð-
ur farið til Suðurnesja
og félagsh. Suðurnesja-
manna heimsótt. Þar
verður spilað. Kaffi.
Skráning í skrifstofu og
í s. 551-7868.
Kvenfélag Garðarbæj-
ar. Jólaföndur verður á
Garðaholti 19. nóv. kl.
20 máluð verða jólahús
úr pappamassa. Tilk.
þátttöku til Katrínar í s.
565 6283
Alþýðubandalagið í
Kóp. Spilað í Þinghóli
Hamraborg 11 á mánud.
Ný keppni. Allir vel-
komnir.
Árbæjarkirkja. Starf
fyrir 7-9 ára stráka og
stelpur kl._13-14 í safn-
aðarh. Árbæjarkirkju.
Æskulýðsf. yngri deildar i--_
kl. 19.30-21.30 í kvöld.
Starf fyrir 10-12 ára
stráka og stelpur mánu-
dag kl. 17-18. Allir vel-
komnir. Félagsstarf aldr-
aðra á mánudögum kl.
13-15.30. Fótsnyrting á
mánudögum. Pantanir í
síma 557 4521.
Fella- og Hólakirkja.
Bænastund og fyrirbæn-
ir mánudaga kl. 18. Tek-
ið á móti bænaefnum í
kirkjunni. Foreldramorg-
unn í safnaðarheimilinu
þriðjud. kl. 10-12.
Grafarvogskirkja.
Bænahópur kl. 20.
Hjallakirkja. Æskulýðs-
fél. Hjallakirkju kl. 20.30
fyrir unglinga 13-15 ára.
Prédikunarklúbbur
presta á þriðjudögum kl.
9.15-10.30. Umsjón dr.
Siguijón Ámi Eyjólfsson
héraðsprestur.
Kópavogskirkja. Sam-
vera æskulýðsfél. kl. 20
í safnaðarh. Borgum.
Seljakirkja. Fundur C
KFUK mánudag. Fyrir
6-9 ára stelpur kl. 17.15-
18.15 og fyrir 10-12 ára
kl. 18.30-19.30.
Mömmumorgunn
þriðjud. kl. 10.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía. Kl. 11
brauðsbrotning, ræðu-
maður Yngvi Rafn
Yngvason. Kl. 16.30 Al-
menn samkoma, ræðum.
Dögg Harðard. Allir vel-
komnir.
Vitatorg. Á morgun kl.
9 kaffi, smiðjan kl. 9-12,
stund með Þórdísi kl.
9.30, boccia kl. 10, búta-
saumur kl. 10-13, hand-
mennt almenn kl. 13-16,
leikfimi kl. 13, brids-
aðstoð kl. 13, bókband
kl. 13.30, kaffi kl. 15.
Félag eldri borgara í
Rvk og nágr. Félagsvist
í Risinu kl. 14. Dansað
í Goðheimum kl. 20.
Þorrasel, Þorragötu 3.
Á morgun kl. 13.
bridstvímenningur hjá
Bridsdeild FEB. Göngu-
hópur ieggur af stað
kl.14.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. 9-16.30 perlu-
saumur og postulíns-
málning, kl. 10-10.30
bænastund, kl. 12 matur,
kl. 13 myndlist, kl. 13.30
gönguferð.
Norðurbrún 1. Basar-
inn er í dag kl. 14-17.
Kristniboðsfélag karla.
Fundur í Kristniboðs-
salnum Háaleitisbr.
58-60 17. nóv. kl. 20.30.
Benedikt Arnkelsson
hefur Biblíulestur. Allir
karlar velkomnir.
Kirkjustarf
Áskirkja. Æskulýðsfé-
lag mánudagskvöld kl.
20.
Friðrikskapella. Kyrrð-
arstund í hádegi á morg-
un. Léttur málsverður í
gamla félagsheimilinu að
stundinni lokinni.
Hallgrímskirkja. Kl.20.
æskulýðsfélagið Örk.
Langholtskirkja. Fund-
ir eldri deildar æskulýðs-
fél. 15 ára og eldri kl. 20.
Neskirkja. Starf fyrir
10-12 ára börn mánudag
kl. 16. Æskulýðsfélag
mánudag kl. 18. For-
eldramorgunn miðvikud.
kl. 10. Kaffi og spjall.
Landakirkja, Vest-
mannaeyjum. Kl.20.30
Rokkmessa. Hljómsveit-
in Dee Seven leiðir safn-
aðarsönginn ásamt
söngkonunni Jórunni
Lilju Jónasd. Á morgun
kl. 20 saumafundur
Kvenfél.Landakirkju. Kl.
20.30 bænasamvera og
Biblíulestur í KFUM.
Grensáskirkja. Æsku-
lýðsfélagið annað kvöld
kl.20.
Dómkirkjan. Kl. 11
barnasamkoma í safnað-
arheimilinu, Lækjargötu
14a.
Minningarkort
MS-félag íslands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttuvegi
5, Rvk og í síma/mynd-
rita 568 8620.
FAAS, fél. aðstandenda
Alzheimersjúklinga.
Minningarkort afgr. alla
daga f s. 587 8388 eða
í bréfs. 587 8333.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1. 103 Rcykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBl<a>CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÓÐRÉTT: LÁRÉTT:
2 gól, 3 harma, 4 beltið, 1 alþýðuskólar, 8 reik-
5 beitan, 6 lof, 7 vit- ar, 9 atvinnugrein, 10
skertan, 12 álít, 14 sefa, kjaftur, 11 myrkur, 13
15 hrósa, 16 kút, 17 ójafnan, 15 skekkja, 18
framleiðsluvara, 18 vísa frá, 21 drepsótt,
kuldastraum, 19 falskt, 22 kyrru vatni, 23 átf-
20 lengdareining. rekju, 24 snyaður.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 nálús, 4 stoða, 7 prófa, 8 arður, 9 kóp, 11
aðan, 13 gráð, 14 árann, 15 svað, 17 áköf, 20 ætt,
22 arkar, 23 játar, 24 innan, 25 norpa.
Lóðrétt: 1 nepja, 2 ljóma, 3 stak, 4 skap, 5 orðar, 6
afræð, 10 ósatt, 12 náð, 13 Gná, 15 svaði, 16 aukin,
18 kutar, 19 ferma, 20 ætan, 21 tjón.
Gerð heimildamynda,
kynningamynda,
fræðslumynda og
sjónvarpsauglýsinga
MYNDBÆR HF.
Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408