Morgunblaðið - 26.11.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 26.11.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 57 IDAG Arnað heilla ^i"|ÁRA afmæli. í dag, I "miðvikudaginn 26. nóvember, er sjötugur Guð- mundur Sigurþórsson, fyrrv. deildarsljóri hjá Ríkiskaupum, Brattholti 21, Mosfellsbæ. Eiginkona hans er Margrét Magnús- dóttir. Þau hjónin verða að heiman. BRIDS Umsjón Guömundur Páll Arnarson ÓNÁKVÆMNI í upphafí spils kostaði margan sagn- hafan dýrmætan slag í þessu spili úr Reykjavíkur- mótinu í tvímenningi: Norður ? D1096 V ÁK75 ? ÁGIO ? Á7 Vestur ? 75 f - ? D9842 ? KDG1064 Austur ? 8 ? DG64 ? K7653 ? 832 Suður ? ÁKG432 V 109832 ? - ? 95 Spilað var á ellefu borðu- m og á sex þeirra enduðu NS í réttum samningi — sex spöðum. Eitt par fór í al- slemmu, en hin fimm stöns- uðu í geimi. Aðeins tveir sagnhafar fengu þó tólf slagi; annar var í sex spöð- um og fékk topp fyrir, en hinn í sjö spöðum dobluðum og fékk botn, þrátt fyrir nákvæmnina. Það er 4-0-legan í hjarta sem allt snýt um. Við hana má ráða með því að trompa út láglitina og senda austur svo inn á hjartagosa í þess- ari stöðu: Norður ? % V K75 ? - ? - Vestur ? - ¥- ? D9 ? DG10 Austur ? - ? DG6 ? K7 ? - Ljósmyndastofa Reykjavíkur. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. október í Garða- kirkju af sr. Sigurði Árna- syni Bella Freydís Péturs- dóttir og Gunnar Órn Arnarson. Suður ? 2 ? 10983 ? - ? - Er þetta nokkuð vanda- mál? Sjáum til. Útspilið er laufkóngur, sem er dro|.nn og spaða spilað á ás. [js! Nú er ekki lengur su'.n- gangur við blindan til aó byggja upp endastöðuna að ofan. Það verður að hefja hreinsunina strax í öðrum slag, t.d. með því að tmmpa tígul. Framhaldið rekur sig svo sjálft. Ljósmynd: Berglind Björnsd. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 13. september í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Stein- unn Bára Þorgilsdóttir og Þorlákur Richard Ric- hardsson. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. október í Digra- neskirkju af sr. Gunnari Sigurjónssyni Heiðveig Helgadóttir og Tómas H. Ragnarsson. Heimili þeirra er að Ástúni 14, Kópavogi. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. nóvember í Laug- arneskirkju af sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni Anna Sigmarsdóttir og Birgir Magnússon. Heimili þeirra er á Hrísateig 47, Reykja- vík. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. október í Hafn- arfjarðarkirkju af sr. Þór- halli Heimissyni Ágústa Ingibjörg Arnardóttir og Alexander Agústsson. Heimili þeirra er á Hraun- brún 15, Hafnarfirði. Svipmyndir - Fríður. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. september í Hveragerðiskirkju af sr. Tómasi Guðmundssyni Ald- ís Hafsteinsdóttir og Lár- us Ingi Friðfinnsson. Heimili þeirra er að Heið- mörk 57, Hveragerði. HOGNIHREKKVÍ SI STJÖRNUSPA ettir Franees Drake Afmælisbarn dagsins: Þú ert kraftmikill og líflegur einstaklingur og hrífur alla með návistþinni. Hrútur (21.mars-19. apríl) jJM^ Nú þurfa allir að leggja sitt af mörkum ef allt á að ganga upp. En gættu þess að þú fáir næga hvíld. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Dæmdu engan að ósekju. Hafir þú eitthvað slíkt á samviskunni, skaltu reyna að bæta fyrir það. Tvíburar (21.maí-20.júní) flöfc Það dugar ekki að láta sér leiðast. Beindu kröftum þlnum í að fá útrás fyrir hæfileika þína. BRIDS Krabbi (21.júní-22.júlí) Þú ættir að hvetja þína nánustu til dáða, fremur en að draga úr þeim. Láttu þá um að ráða sínum málum. Ljón (23.júlí-22.ágúst) <ef Gerðu ekki úlfalda úr mý- flugu. Það er viðhorf þitt sem skiptir máli, svo vertu jákvæður og bjartsýnn. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&. Þú þarft að taka á mörgum ólíkum málum svo best væri að raða þeim í for- gangsröð. Þú færð óvænta heimsókn í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) !$£ Þú þarft að skipuleggja tíma þinn betur. Húsverkin þurfa ekki að vera leiðinleg nema þú viljir það sjálfur. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) *^(6 Vinur þinn ber upp við þig bráðsnjalla hugmynd sem þú ættir að skoða. Samein- aðir gætuð þið komið henni í framkvæmd. Bogmaour (22. nóv. -21.desember) rO Brjóttu odd af oflæti þínu og leitaðu aðstoðar ef þú þarft hjálp, því annars gæti illa farið fyrir þér. Steingeit (22. des. - 19.janúar) ^t} Láttu það ekki eftir þér að gefast upp. Ef þú skoðar málið muntu sjá að þú ert fær um að takast á við það. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) fi^ Eitthvað gæti farið öðruvísi en þú ætlaðir. En ef þú heldur fast við þitt, muntu vinna sigur að lokum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !££ Gættu þess að ofgera þér ekki. Þú þarft að huga að heilsufari þínu og mataræði og fara vel með þig. Stjömuspána á að /esa sem dægradvöl. Hún er ekki byggð á traustutn grunni vísindaiegra staðreynda. Umsjón Arnór G. Ragnarsson Magnús E. Magnússon og Sverrir Armannsson Reykjavíkurmeistarar MAGNÚS E. Magnússon og Sverrir Ármannsson sigruðu í Reykjavíkur- mótinu í tvlmenningi, sem fór fram um helgina. Þegar tveimur umferð- um var ólokið þá höfðu Guðmundur Páll Arnarson og Brian Glubok for- ystu, höfðu 34 stiga forskot á 2. sætið og virtust vera búnir að tryggja sér Reykjavíkurtitilinn. Fyrir síðustu umferð hafði aðeins dregið saman með efstu pörunum og staðan var þessi: GuðmundurPállAraarson-BrianGlubok 104 Hjalti Elíasson - Eiríkur Hjaltason _ 80 MagnúsEiðurMagmiss. -SverrirÁrmannss. 75 1. og 3. sætið átt- ust við í lokaumferð- inni og skoruðu Magnús og Sverrir 16 stig yfir meðalskor. Þar vó þyngst skor í síðasta spili þar sem þeir félagar spiluðu 2 grönd og unnu 3 vegna hagstæðs út- spils á meðan salurinn spilaði 3 grönd, sem ekki var hægt að vinna nema með dyggri aðstoð varnar- innar. Það dugði þeim til sigurs í mótinu 2 stigum á undan Hjalta og Eiríki og 3 stigum á undan Guðmundi og Brian. Þetta er fyrsti Reykjavíkur- meistaratitill sem Magnús vinnur en þriðji titill í röð sem Sverrir Ármannsson vinnur. Lokastaða efstu para varð þessi: Magnús Eiður Magnússon - Sverrir Armannss. 91 Hjalti Elíasson - Eiríkur Hjaltason 89 BrianGlubok-GuðmundurPállArnarson 88 Sigtryggur Sigurðsson - Bragi Hauksson Friðrik Jónsson - Guðmundur Skúlason Þröstur Ingimarsson - Þórður Björnsson Rúnar Einarsson - Guðjón Sigurjónsson Brian Glubok er mjög þekktur spilari í Bandaríkjunum. Hann er hér á ferð sem ferðamaður í vetrar- leyfí og hafði samband við Brids- sambandið og óskaði eftir að kom- ast í spilamennsku. Aðeins 24 pör spiluðu í mótinu og var spilaður barómeter, 3 spil á milli para. Firmatvímenningur Laugardaginn 29. nóvember verður spilaður hinn árlegi firmatví- menningur. Báðir í parinu verða (þó ekki endilega í sama útibúi/deild). Spilaður verður barómeter og hefst spilamennskan kl. 13 í Þönglabakkanum. Tekið er á móti skráningu hjá BSÍ í síma 587 9360. Sigurvegarar í fyrra voru Magn- ús E. Magnússon og Stefán Stef- ánsson, þeir voru fulltrúar Strýtu hf. á Akureyri. Keppnisstjóranámskeið Mjög lítill áhugi virðist vera á keppnisstjórnanámskeiðunum um helgina. I boði eru tvö námskeið, bæði í lögunum og tölvuvinnslu. Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. Eldri borgarar í Reykjavik Mánudaginn 17. nóvember spil- uðu 19 pör Mitchell, úrslit í NS- riðli urðu þessi. ViggóNordquist-TómasJóhannsson 246 Sverrir Ármannsson Magnús E. Magnússon 53 46 46 41 LárusHermannsson-EysteinnEinarsson 237 ÞórarinnÁrnason-BergurPorvaldsson 234 AV-riðill Sigurleifur Guðjónsson - Oliver Kristófersson 253 Fróði B. Pálsson - Haukur Guðmundsson 247 Sæbjörg Jónsdóttir - Þorsteinn Erlingsson 235 Meðalskor 216 Fimmtudaginn 20. nóvember spiluðu 15 pör. Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðsson 228 Þorsteinn Erlingsson - Níels Friðbjarnarson 228 Sigurleifur Guðjónss. - Oliver Kristóferss. 227 Þórólfur Meyvantsson - Oddur Halldórsson 224 ÞórarinnÁrnason-BergurÞorvaldsson 221 Meðalskor 210 Bridgefélag Kópavogs FIMMTUDAGINN 20. nóvember byrjaði hraðsveitakeppni félagsins. Mættu ellefu sveitir til leiks. Staðan eftir fyrsta kvöldið af þrem. Sveit Armanns J. Lárussonar 616 sveit Helga Víborg 612 sveitRagnarsJónssonar 548 Meðalskor 540 Tannverndarráð ráðleggur foreldrum að gefa börnum sínum jóladagatöl án sælgætis Harríngton RAFSTOÐVAR 1.5 kW. 2.2 kW. 3.0 kW. kr. 46.000 kr. 59.000 kr. 99.000 Eigum fyrirliggjandi rafstöðvar fyrir aflútak dráttarvéla. ÞÚR HF RBykjavtlc - Akufyrl Við erum stiörnur yst sem Innst. Tískufatnadur á stelpur 6 - IM ára. y$ Alfabakka 12-1 Mjóddinni -Slmi 557
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.