Morgunblaðið - 26.11.1997, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.11.1997, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. NOVEMBER 1997 AÐSENDAR GREINAR Ríkisvaldið upphaf og endir alls! • • EG ER hættur að furða mig á því að vinstri menn innan Há- skólans sjái ríkisvaldið sem upphaf og endi alls hér á landi. Dæmin eru nýmórg og það nýjasta er viðtal við formann stúdentaráðs Háskóla íslands í fréttum 24. nóvember bL, þar sem hann sagði að nauðsynlegt væri að ríkisvaldið gripi til að- gerða vegna. þess að fjöldi háskólastúdenta væri tilbúinn til að starfa erlendis ef sam- bærileg eða betri kjör byðust og hér á landi. Lausnarorðið er frelsi Margir stóðu á gati eftir þessa frétt. Hvað var það sem ríkisvaldið Væri ekki betra ef stjórnvöld létu af afskiptum sínum og gæfu fyrirtækjum meira svigrúm til að bjóða vel í verðmæta starfsmenn? spyr Björgvin Guðmunds- son. Ríkisvaldið er unni um háskóla- menntað starfsfólk betri á alþjóðlegum vinnumarkaði með auknum ríkisafskipt- um? Væri ekki betra ef stjórnvöld létu af afskiptum sínum og gæfu fyrirtækjum meira svigrúm til að bjóða vel í verðmæta starfsmenn? Ríkis- valdið er ekkert lausn- arorð í þessari um- ræðu. Lausnarorðið er frelsi. Björgvin Guðmundsson ekkert lausnarorð í þessari umræðu. Lausnarorðið er frelsi. átti eiginlega að gera til þess að lokka ungt atorkusamt fólk til að starfa frekar hér á landi en erlendis ef því byðist betra kaup þar? Eru stjórnvaldsaðgerðir nauðsynlegar til að lífið á skerinu verði bærilegt háskólafólki? Verður samkeppnis- staða íslenskra fyrirtækja, í barátt- Menntun verður að borga sig Það kostar að vera í háskóla. Fórnarkostnaðurinn er þó nokkur þar sem námsmaður missir af vinnu, borgar innritunargjöld, greiðir fyrir ritföng og bækur og tekur e.t.v. námslán. Þó telur námsmaður sig græða þegar til langs tíma er litið, meðal annars vegna væntanlegra hærri launa og eins þess að menntunin sem slík er afar verðmæt fyrir einstakling- inn. Því er mikilvægt að hver og einn njóti arðs af þessari fjárfest- ingu sinni í formi hærri launa og starfsframa. í ljósi þess má kannski segja að vinstrimenn á Is- landi séu að segja með jafnlauna- stefnu sinni í gegnum skattkerfið og tekjutengingu ýmissa bóta, að menntun borgi sig ekki. Er þá eitthvað skrýtið að víðsýnir há- skólastúdentar, sem sjá heiminn sem eitt atvinnusvæði, séu tilbúnir að leggja land undir fót og not- færa sér fjárfestingu sína í öðrum löndum? Verða vinstrimenn í Há- skólanum og víðar ekki að líta sér nær? Ríkið verður að halda að sér höndum. Ertu verðugur launa þinna? Hver og einn launþegi er verð- ugur launa sinna. Samt er alltaf sorglegt að kíkja í launaumslagið og sjá hve miklu hið opinbera stel- ur af launum okkar. Astæða þess- : + HJÚKRUNAR- I? KJEétí IJNvrAK VELJIÐ FYRIR 1. DESEMBER A'deíldr~l LSR I___I LH ? Hjukrunarfræðingar sem kjósa að færa sig úr Líffeyrissjóði hjúkrunarfræðinga í A-deild Líffeyrissjóðs starfsmanna ríkisins þurfa að tilkynna sjóðunum þá ákvörðun sína fyrár 1. desember 1997. arar miklu skattheimtu er meðal annars það félagslega fyllirí sem kynslóðirnar á undan okkur hafa verið á. Til þess að halda uppi þessu félagslega kerfi hefur skuldasöfnun hins opinbera verið gífurleg undanfarin ár og gætir áhrifa hennar mjög í kynslóða- reikningum, sem Hagfræðistofnun Háskóla íslands gerði nýverið. Þar kemur meðal annars fram, í grein- argerð Tryggva Þórs Herbertsson- ar og Gylfa Magnússonar í Vís- bendingu 17. október 1997, að eigi jafnvægi að nást á milli kynslóða þurfi skattbyrðar á núlifandi kyn- slóðir að aukast eða draga verður úr útgjöldum hins opinbera. Því ít- reka ég það ávallt þegar vinstra- fólkið innan Háskóla Islands talar um að ríkisvaldið þurfi að grípa til aðgerða, til að missa ekki ungu at- orkusömu einstaklingana úr landi, að mikilvægara er að ríkisvaldið haldi að sér höndum, lækki skatta og hætti að refsa þessum sömu at- orkusömu ungu mönnum fyrir dugnað í gegnum skatta- og bóta- kerfið. Aðstöðumunur kynslóðanna verður ekki leiðréttur nema með minni ríkisafskiptum. Höfundur er oddviti Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, fstúd- entaráði. Blað allra landsmanna! -kjarni málsinv!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.