Morgunblaðið - 26.11.1997, Síða 39

Morgunblaðið - 26.11.1997, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 39 ) i I I ) 3 > I 3 3 I > I 3 I fifrlrfjölsktfldHHa ffpfl? Ibiwiíl ®S) fiiSIIÖröna Nybylavegi 12, simi 554 4433 arar miklu skattheimtu er meðal annars það félagslega fyllirí sem kynslóðirnar á undan okkur hafa verið á. Til þess að halda uppi þessu félagslega kerfi hefur skuldasöfnun hins opinbera verið gífurleg undanfarin ár og gætir áhrifa hennar mjög í kynslóða- reikningum, sem Hagfræðistofnun Háskóla Islands gerði nýverið. Par kemur meðal annars fram, í grein- argerð Tryggva Þórs Herbertsson- ar og Gylfa Magnússonar í Vís- Ríkisvaldið upphaf og endir alls! bendingu 17. október 1997, að eigi jafnvægi að nást á milli kynslóða þurfi skattbyrðar á núlifandi kyn- slóðir að aukast eða draga verður úr útgjöldum hins opinbera. Því ít- reka ég það ávallt þejgar vinstra- fólkið innan Háskóla Islands talar um að ríkisvaldið þurfi að grípa til aðgerða, til að missa ekki ungu at- orkusömu einstaklingana úr landi, að mikilvægara er að ríkisvaldið haldi að sér höndum, lækki skatta og hætti að refsa þessum sömu at- orkusömu ungu mönnum fyrir dugnað í gegnum skatta- og bóta- kerfið. Aðstöðumunur kynslóðanna verður ekki leiðréttur nema með minni ríkisafskiptum. Höfundur er oddviti Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, ístúd- entaráði. ÉG ER hættur að furða mig á því að vinstri menn innan Há- skólans sjái ríkisvaldið sem upphaf og endi alls hér á landi. Dæmin eru nýmörg og það nýjasta er viðtal við formann stúdentaráðs Háskóla íslands í fréttum 24. nóvember sl., þar sem hann sagði að nauðsynlegt væri að rfldsvaldið gripi til að- gerða vegna. þess að fjöldi háskólastúdenta væri tilbúinn til að starfa erlendis ef sam- bærileg eða betri kjör byðust og hér á landi. Lausnarorðið er frelsi Margir stóðu á gati eftir þessa frétt. Hvað var það sem ríkisvaldið Væri ekki betra ef stjórnvöld létu af afskiptum sínum og gæfu fyrirtækjum meira svigrúm til að bjóða vel í verðmæta starfsmenn? spyr Björgvin Guðmunds- son. Ríkisvaldið er ■ * ■ unni um háskóla- menntað starfsfólk betri á alþjóðlegum vinnumarkaði með auknum ríkisafskipt- um? Væri ekki betra ef stjórnvöld létu af afskiptum sínum og gæfu fyrirtækjum meira svigi-úm til að bjóða vel í verðmæta starfsmenn? Ríkis- valdið er ekkert lausn- arorð í þessari um- ræðu. Lausnarorðið er frelsi. Björgvin Guðmundsson ekkert lausnarorð í þessari umræðu. Lausnarorðið er frelsi. átti eiginlega að gera til þess að lokka ungt atorkusamt fólk til að starfa frekar hér á landi en erlendis ef því byðist betra kaup þar? Eru stjórnvaldsaðgerðir nauðsynlegar til að lífið á skerinu verði bærilegt háskólafólki? Verður samkeppnis- staða íslenskra fyrirtækja, í barátt- Menntun verður að borga sig Það kostar að vera í háskóla. Fórnarkostnaðurinn er þó nokkur þar sem námsmaður missir af vinnu, borgar innritunargjöld, greiðir fyi-ir ritföng og bækur og tekur e.t.v. námslán. Þó telur námsmaður sig græða þegar til langs tíma er litið, meðal annars vegna væntanlegra hærri launa og eins þess að menntunin sem slík er afar verðmæt fyrir einstakling- inn. Því er mikilvægt að hver og einn njóti arðs af þessari fjárfest- ingu sinni í formi hærri launa og starfsframa. í ljósi þess má kannski segja að vinstrimenn á ís- landi séu að segja með jafnlauna- stefnu sinni í gegnum skattkerfið og tekjutengingu ýmissa bóta, að menntun borgi sig ekki. Er þá eitthvað skrýtið að víðsýnir há- skólastúdentar, sem sjá heiminn sem eitt atvinnusvæði, séu tilbúnir að leggja land undir fót og not- færa sér fjárfestingu sína í öðrum löndum? Verða vinstrimenn í Há- skólanum og víðar ekki að líta sér nær? Ríkið verður að halda að sér höndum. Ertu verðugur launa þinna? Hver og einn launþegi er verð- ugur launa sinna. Samt er alltaf sorglegt að kíkja í launaumslagið og sjá hve miklu hið opinbera stel- ur af launum okkar. Astæða þess- HJUKRUNAR- FRÆÐINGAR VELJIÐ FYRIR 1. DESEMBER Adeild LSR LH Hjúkrunarfræðingar sem kjósa að færa sig úr Lífeyrissjóði hjúkrunarfræðinga í A-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins þurfa að tílkynna sjóðunum þá ákvörðun sína fyrír 1. desember 1997. Blað allra landsmanna! -kjarni málsins! oHn oru alvog oð koma ráðskemmfilegur diskur sem sfyttir bömunum biðina effir jólunum. ^ Gömul og ný jóialög í bland, ■ - ailt í skemmtiiegum ■ anda þeirra feiaga. HAGKAUP

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.