Morgunblaðið - 26.11.1997, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 26.11.1997, Blaðsíða 58
58 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 4 MORGUNBLAÐIÐ C|p ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sCiíil kt. 20.00: GRANDAVEGUR 7 - Vigdfs Grimsdóttir Leikgerð: KJartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. 8. sýn. á morgun fim. uppselt — 9. sýn. lau. 29/11 uppselt — 10. sýn. sun. 30/10 örfá sæti laus — 11. sýn. fim. 4/12 nokkur sæti laus — 12. sýn. fös. 5/12 örfá sæti laus — sun. 7/12. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Fös. 28/11 uppselt — lau. 6/12 nokkursæti laus. SmííatferkstasSfö kt. 20.00: KRABBASVALIRNAR - Maríanne Goldman Lau. 29/11 — lau. 6/12. Síðustu sýningar. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna. Sijnt i Lcftkastatanum kt. 20.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Fös. 28/11 -fös. 5/12. Miðasalan er opin mán.-þri. 13—18,mið.-sun. 13—20. Simapantanir frá M. 10 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR " 1897-1997 BORGARLEIKHÚSIÐ GJAFAKORT LEIKFELAGSINS VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane Lau. 29/11, uppselt, sun. 30/11, uppselt AUKASÝN. sun 30/11, kl. 17.00, uppselt, lau. 6/12, uppselt, sun. 7/12, uppselt, lau.13/12, sun 14/12, lau 27/12, sun 28/12. Gjafakortin eru komin! Stóra svið kl. 20:00: toljóf a líF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. Lau 29/11, SÍÐASTA SÝNING. Stóra svið kl. 20.00 AUGUN ÞÍN BLÁ Tónlist og textar Jónasar og Jóns Múla Frumflutt lau. 6/12 sun. 7/12, fim. 11/12, lau. 13/12, sun. 14/12, fös. 19/12. Aðeins pessar sýningar. Litla svið kl. 20.00 eftir Kristínu Omarsdóttur Lau. 29/11, SÍÐASTA SÝNING. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: m% Fös. 28/11, kl. 20.00, lau. 29/11, kl. 23.15, fös. 5/12, kl. 20.00, fös. 12/12, kl. 20.00. íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði kl. 20.30: TRÚLOFUN í ST. DÓMÍNGÓ eftir Jochen Ulrich 6. sýn. fim. 27/11. Ath. takmarkaður sýningafjöldi Nótt & Dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: NTÁLA eftir Hlín Agnarsdóttur Sun. 30/11, fös. 5/12. Miöasalan er opin daglega frá kl. 13 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greidslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 líuflíLcíhhíisío I HLADVARPANUM Vesturgötu 3 JEVÍAN IDEN" - gullkorn úr gömlu revíunum fös. 28/11 kl. 16.30 Kaffisýning - laus sæti fös. 28/11 kl. 21 laus sæti sun. 30/11 kl. 21 uppselt fös. 5/12 kl. 21 nokkursæti laus fös. 12/12 kl. 21 nokkur sæti laus Rússibanadansleikur Hinir frábæru Rússibanar koma afturtl! lau. 29/11 kl. 19.30 laus sæti lau. 6/12 kl. 19.30 laus sæti Miðasala opin fim-lau kl. 18—21. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Leikfélag Kópavogs synir 3 einþáttunga e. Tsjekhov MED KVEÐJU FRÁ YALTA ,t rælgód þrcnna..." Guöbr. Gíslas. Mbl. Aukasýningar: Allra síðasta sýning föstudag 28/11 kl. 20 Sýnt i Hjálcigu, Fciagsheimili Kópavogs Miðasala 554-1985 (alian sólarhrínginn) Miðaverðaðeínskr. 1.000 Leikfélag Akureyrar HARTIBAK á RENNIVERKSTÆÐINU • • • FIM. 27/11 kl. 20.30 aukasýning laus sætj, Fös. 28/11 kl. 20.30 örfá sæti laus Lau. 29/11 kl. 16.00 uppsett Lau. 29/11 kl. 20.30 örfá sæti laus. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Missið ekki af þessari bráðskemmtilegu sýningu. Gjafakort, gjöfsem gleður Munið Leikhúsgjuggið Flugfélag fslands, sími 570 3600 Miðasölusími 462 1400 ISLENSKA OPERAIS _iiiii = sími 551 1475 COS) FAIM TUTTE ^Svona eru þær allar" eftir W.A. Mozart Fös. 28. nóv. Alira síðasta sýning. Sýning hefst kl. 20.00. „Hvílík skemmtun — hvílíkur gáski — hvílíkt fjör — og síðast en ekki síst, hvílík fegurð! DV 13. okt. Dagsljós: * * * Miðasalan er opin alla daga nema mánudag frá kl. 15—19 og sýningardaga kl. 15—20. Simi 551 1475, bréfs. 552 7384. Nýjung: Hóptilboö Islensku óperunnar og Sólon islandus í Sölvasal. uwm LISTAVERKIÐ Sýning Þjóðleikhússins fös. 28. nóv. kl. 20 fös. 5. des. kl. 20 VEÐMÁLIÐ Næstu sýningar milli jóla og nýárs. ÁFRAM LATIBÆR lau. 29. nóv. kl. 14 örfá sæti laus sun. 30. nóv. kl. 14 uppselt kl. 16 uppselt — slðasta sýning Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 29. nóv. kl. 20 örfá sæti laus sun. 7. des. kl. 20 Ath. aðeins örfáar sýningar. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin 10-18, helgar 13—18 Ath. Ekki erhleypt inn isal eftirað sýning er hafin. -kjarni máisinsl FOLK I FRETTUM HjartsMttur fóstursins á alnetinu STRANDVORÐURINN Gena Lee Nolin þurfti nýverið að taka sér barneignaleyfí úr þáttunum um Strand- verði. Hörðustu aðdáendur hennar gátu þó fylgst með henni áfram á heimasíðu hennar þar sem hægt var að skoða myndir af fóstr- _^^^ inu og heyra hjartslátt þess. Raunar komst orðrómur á kreik um að hún ætlaði að eiga í beinni útsend- ingu á alnetinu. „Eg fékk þá hug- mynd að fæðing í beinni gæti ver- ið frábær leið til þess að deila per- sónulegri reynslu með aðdáendum mínum," segir hún í nýlegu við- tali. Ekkert varð þó úr þeim ráða- gerðum. Leikkonan er nú óðum að komast í sitt fyrra form. Hún er aftur farin að leika í þáttunum um Strandverði og verður kynnir í sjónvarpsþætti sem sýndur verð- ur í Bandaríkjunum um jólin og nefnist „The 50th Anniversary of the Bikini". F YRIR konung hryllingsmyiidanna, Wes Grav- en, er 13 ekki óhappatala. Því það var einmitt þrettánda myndin hans „Seream" sem sló ræki- lega í gegn. Maðurinn sem gerði „Nightmare on Elmstreet" og „The Hills Have Eyes" er þegar búinn að leikstýra framhaldi „Öskursins" sem nefnist því frum- lega iiaf'ni „Oakrið 2". Aðspurður segist Craven hafa fengið áhuga á hryllingsmyndum árið 1969. Vinur hans Sean S. Cunningham. leikstjóri „Friday the 13th", sagðist tíi í að framleiða handrit eftir hann ef það yrði bæði ofbeldisfullt og viðbjóðslegt Þá skrifaði Craven „The Last House on the Left". Myndin varð að veruleika árið 1972 þótt framleiðendur væru vissir um enginn myndi hafa áhuga á að sjá haua. Engu að síður naut hún nokkurrar hylli í bflabíóum og eftir það var komið f'rain við Craven eins og hryllingsmyndaleikstjóra sem vert væri að fjárfesta í. BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum BI0AÐS í Bandaríl Titill Sidasta vika Alls 1. (-) Mortal Comhat: Annihilation 1.191 m.kr. 16,8 m.$ 16,8 m.$ 2. (-) Anastasia Í.flflíra.k14,2m.$ 14,2 m.$ 3. (-) John Grisham's The Rainmaker 755m.kr. 10,6 m.$ 10,6 m.$ 4. (1.) The Jackal __________ 641 m.kr. 9,0 m.$ 28,6 m.$ 5. (3.) The Little MBrmafd 404 m.kr. 5,7 m.$ 18,0 m.$ 6. (-) Midnight in the Garden of Good and Evil 372 m.kr. 5,2 m.$ 5,2 m.$ 7.(2.) Starship Troopers 334m.kr. 4,7 rn.$ 46,3 m.$ 8. (4.) Bean 304 m.kr. 4,3 m.$ 37,4 m.$ 9. (5.) The Man Who Knew Too Little 209m.kr. 2,9 m.$ 8,6 m.$ 10. (6.) I Know What You Did Last Summer 183 m.kr. 2,6 m.$ 63,8 m.S Disney ekki með allar vinsælar teiknimyndir KVIKMYNDIN Mortal Combat er önnur í röð mynda sem gerðar hafa verið eftir samnefndum tölvuleik. Hún skaust beint í efsta sæti yfir mest sóttu kvikmyndir í Bandaríkj- unum um síðustu helgi þrátt fyrir harðvítuga samkeppni. Teiknimyndin Anastasia frá Fox kom fast á hæla hennar og fékk mjög góða aðsókn. Það verður að teljast sigur fyrir aðstandendur myndarinnar því Disney-fyrirtækið frumsýndi á sama tíma endurgerð teiknimyndarinnEir „The Little Mermaid". Það er í takt við áætlan- ir Disney-fyrirtækisins um að bæla niður alla samkeppni að frumsýna endurgerðir á gömlum teiknimynd- um á óheppilegum tíma fyrir keppi- nautana. En ráðabruggið gekk ekki upp í þetta skipti og allar horfur eru á að aðsókn að myndinni Anastasia verði áfram viðunandi og rúmlega það næstu vikurnar. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.