Morgunblaðið - 06.12.1997, Síða 64
64 LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
AÐVENTA
Aðventuhátíð
• í Háteigskirkju
AÐVENTUHÁTÍÐ Bergmáls,
líknar- og vinarfélags, verður hald-
in sunnudaginn 7. desember í Há-
teigskirkju og hefst kl. 16. Fjöl-
breytt dagskrá verður að venju,
kór og einsöngvarar. Guðni Guð-
mundsson er organisti. Jólaguð-
spjallið, Björgvin Snorrason flytur
hugvekju. Að hátíðinni lokinni er
hátíðargestum boðið að þiggja
veitingar í safnaðarheimili kirkj-
unnar. Allir velkomnir.
Aðventukvöld í
Digraneskirkju
ANNAN sunnudag í aðventu bein-
um við sjónum okkar að okkar
minnsta bróður og systur í ijarlæg-
um löndum. ABC-hjálparstarf
verður kynnt á helgistundinni af
Guðrúnu Margréti Pálsdóttur og
Skagfírska söngsveitin sér um að
halda okkur í jólaskapi með söng
á jólalögum. Eftir helgistund er
hægt að kaupa kaffí, jólakort og
merkimiða í safnaðarsal til styrkt-
. ar ABC-hjálparstarfínu. Stjómun
og undirbúningur er í höndum
Helgu Jóhannsdóttur.
Aðventukvöld
í Fríkirkjunni
í Hafnarfirði
AÐVENTUKVÖLD verður í Frí-
kirkjunni í Hafnarfírði á sunnu-
v dagskvöld og hefst kl. 20.30.
Að venju verður boðið upp á fjöl-
breytta dagskrá í tali og tónum,
efni sem tengist aðventu ogjólum.
Strengjasveit úr Tónlistarskólan-
um í Hafnarfírði kemur í heimsókn
og flytur jólalög undir stjóm Oli-
vers Kentish. Bamakór Fríkirkj-
unnar kemur fram og syngur und-
ir stjóm Sigríðar Asu Sigurðar-
dóttur. Sólveig Pálsdóttir leikkona
mun lesa jólasögu og ungmenni
úr æskulýðsfélagi kirkjunnar lesa
ritningarorð.
Kór Fríkirkjunnar flytur svo að
venju aðventu- og jólalög og leiðir
almennan safnaðarsöng. Stjóm-
andi kirkjukórsins og organisti er
? Þóra Guðmundsdóttir. Samveru-
stundinni lýkur svo með helgistund
og sunginn verður sálmurinn
Heims um ból eftir að kertaljós
hafa verið tendruð.
Aðventuhátíð
Árbæjarsafn-
aðar
ANNAN sunnudag í aðventu verð-
ur haldin aðventusamkoma í Ár-
bæjarkirkju og hefst hún kl. 20.30.
Dagskrá aðventusamkomunnar
verður á þessa leið: Heiðar Hall-
grímsson, varaformaður sóknar-
nefndar, setur samkomuna og er
janframt kynnir. Pavel Smid org-
anleikari leikur einleik á orgel.
Barnakór Árbæjarkirkju syngur
undir stjóm Margrétar Dannheirh.
Sr. Þór Hauksson flytur ávarp.
Ljósmynd RAX.
Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur.
Einsöngur Kristín B. Sigurðardótt-
ir. Stjórnandi Pavel smid. Frú
Guðrún Pétursdóttir, forstöðumað-
ur Sjávarútvegsstofnunar Háskóla
íslands, flytur hátíðarræðu.
Kvennatrfó syngur.
Helgistund verður í umsjá sókn-
arprests. Fermingarbörn aðstoða.
Loks verða aðventuljosin tendruð
og sunginn sálmur. í 20 mínútur
á undan athöfninni mun Rarik-kór-
inn syngja undir stjóm Violetu
Smid. Að lokum verður kirkjugest-
um boðið upp á veitingar í safnað-
arheimili Árbæjarkirkju. Allir em
hjartanlega velkomnir.
Aðventuhátíð
kórs Hjalla-
kirkju
ANNAN sunnudag í aðventu verð-
ur aðventuhátíð í Hjallakirkju kl.
20.30 á vegum kórs kirkjunnar.
Kórinn fiytur aðventu- og jóla-
söngva ásamt eldri kór Snælands-
skóla. Karlakvartett syngur. María
Guðmundsdóttir og Heiðrún Há-
konardóttir syngja einsöng með
kómum. Undirleik annast Lóa
Björk Jóelsdóttir og Oddný Jóna
Þorsteinsdóttir. Stjómendur kórs-
ins em Heiðrún Hákonardóttir og
Oddný Jóna Þorsteinsdóttir. Boðið
verður upp á kakó og smákökur í
safnaðarsal kirkjunnar að hátíð
lokinni. Allir em hjartanlega vel-
komnir, aðgangur er ókeypis.
Aðventuhátíð
í ísafjarðar-
kirkju
AÐVENTUHÁTÍÐ verður annan
sunnudag í aðventu í ísafjarðar-
kirkju kl. 20.30. Kór ísafjarðar-
kirkju og Sunnukórinn syngja und-
ir stjóm Margrétar Geirsdóttur.
Gunnar Kvaran sellóleikari flytur
KIRKJUSTARF
einleikssvitu eftir J.S. Bach. Guð-
rún Jónsdóttir syngur einsöng.
Kvartettinn „Vestan fjögur" flytur
nokkur jólalög. Allan undirleik á
orgel og píanó annast þær Hulda
Bragadóttir og Sigríður Ragnars-
dóttir. Þá mun Kristján Freyr Hall-
dórsson lesa upp ljóð og sr. Magn-
ús Erlingsson flytja hugleiðingu.
Aðventukvöld
í Sandgerði
AÐVENTUKVÖLD verður annan
sunnudag í aðventu í safnaðar-
heimilinu í Sandgerði kl. 20. Sand-
gerðingar em hvattir til að koma
og njóta góðrar kvöldstundar í
nýja Safnaðarheimilinu - þar sem
boðið verður upp á fjölbreytta og
vandaða tónlistardagskrá í að-
ventuumgjörð. Aðventu- og jóla-
dagskrá Samkórs Hvalsness- og
Útskálakirkju mun verða megin-
uppistaða kvöldsins. Einsöngvarar
verða Lilja Hafsteinsdóttir og
Steinn Erlingsson. Einnig munu
nemendur úr tónlistarskólanum í
Sandgerði taka virkan þátt í dag-
skránni. Undirbúningur, píanó- og
orgelleikur og kórstjóm er í hönd-
um Esterar Olafsdóttur.
Aðventu-
^ samvera í
Útskálakirkju
AÐ VENTU S AMVER A annan
sunnudag í aðventu kl. 17. Boðið
verður upp á ijolbreytta og vand-
aða tónlistardagskrá í aðventuum-
gjörð. Aðventu- og jóladagskrá
Kórs Útskálakirkju mun verða
megindagskrámppistaðan. Ein-
söngvarar verða Lilja Hafsteins-
dóttir og Steinn Erlingsson. Einnig
munu nemendur úr Tónlistarskól-
anum í Garði taka virkan þátt í
dagskránni. Undirbúningur, org-
anleikur og kórstjóm er í höndum
Esterar Ólafsdóttur.
SAFNAÐARSTARF
Gerðubergs-
kórinn syngur
í Breiðholts-
kirkju
Á MORGUN, annan sunnudag í
aðventu, fáum við góða heimsókn
í Breiðholtskirkju í Mjódd. Þá kem-
ur Gerðubergskórinn, kór félags-
starfsins í Gerðubergi, og syngur
við messu kl. 14, en sú hefð hefur
skapast að kórinn syngi við messu
í kirkjunni þennan sunnudag og
hefur sú heimsókn ávallt verið mjög
vel heppnuð. Einnig munu þátttak-
endur úr félagsstarfínu lesa ritning-
arlestra.
Að messu lokinni verður síðan
kaffisala til styrktar orgelsjóði
Breiðholtskirkju en Björgvin Tóm-
asson orgelsmiður er nú að smíða
18 radda pípuorgel fyrir kirkjuna
sem tekið verður í notkun haustið
1998. Félagar úr Tónhorninu,
Gerðubergi, munu leika létta tónlist
meðan á kaffísölunni stendur. Það
er von okkar að sem flestir safnað-
armeðlimir og aðrir velunnarar
kirkjunnar hafí tækifæri til að taka
þátt í guðsþjónustunni og styðja
síðan starf safnaðarins með því að
þiggja veitingar á eftir.
Tónlistarguðs-
þjónusta í
Hafnarfjarðar-
kirkju
UNDANFARIN tvö ár hafa verið
haldnar svokallaðar „Tónlistar-
guðsþjónustur" í Hafnarfjarðar-
kirkju með reglulegu millibili. Tón-
listarguðsþjónustan byggist á
sænskri hefð og er í þessu guðsþjón-
ustuformi lögð áhersla á söng, tón-
list og íhugun eins og nafnið gefur
til kynna. Næstkomandi sunnudag
verður haldin sérstök aðventu tón-
listarguðsþjónusta í tilefni aðvent-
unnar og hefst hún kl. 18. Mun
Kór Hafnarfjarðarkirkju syngja að-
ventuiög og sálma og Natalía Chow,
organisti kirkjunnar, leikur tónlist
tengda aðventunni. íhugunarefni
kvöldsins verður spumingin um það
hver Jesús í raun og vem var. Gefst
kirkjugestum kostur á að tendra
bænakerti við altarið eftir íhugun-
ina. Prestur er sr. Þórhallur Heimis-
son. Hefðbundin guðsþjónusta fer
fram kl. 11. Prestur þá er sr. Gunn-
þór Ingason.
Jólasveifla
í Keflavíkur-
kirkju
ANNAN sunnudag í aðventu verður
jólasveifla í Keflavíkurkirkju. Það
er orðið árvisst á aðventu að hafa
slíka stund í Keflavíkurkirkju. Má
segja að um tónlistarguðsþjónustu
sé að ræða. Sr. Sigfús B. Ingvason
mun fljrtja hugvekju. Á efnisskránni
verða jóla- og aðventulög, bæði
andleg og veraldleg. Einsöngvarar
verða: Einar Júlíusson, Rut Regin-
alds, Birta Siguijónsdóttir, Olöf
Einarsdóttir, Sandra Þorsteinsdótt-
ir og Einar Örn Einarsson. Einnig
mun Kór Keflavíkurkirkju syngja
nokkur lög. Hljómsveit skipuð Am-
óri Vilbergssyni, Vilhelm Olafssýni,
Þórólfí Inga Þórssyni og stjórnand-
anum, Einari Erni Einarssyni, org-
anista og kórstjóra Keflavíkurkirkju
mun, leika með söngvurunum. í lok
stundarinnar verður sungið við
kertaljós.
Gleðihátíð
hjá Zíon
FÉLAGIÐ Zíon, vinir ísraels, heldur
fagnaðar- og gleðihátíð í Fíladelfíu-
kirkjunni í dag, laugardaginn 6.
desember, kl. 15-17.
Tilefni þessarar gleðistundar er
m.a. hannukka-hátíðin sem einnig
er kölluð ljóssins hátíð, 50 ára af-
mæli Israelsríkis, nýafstaðin lauf-
skálahátíð, kynning á nýrri bók sem
forlagið Vakning gefur út og heitir
„Gyðingar, þjóð framtíðarinnar".
Einnig verða kynntir ísraelskir
dansar.
Aðventumessa
Kvennakirkj-
unnar
KVENNAKIRKJAN heldur að-
ventumessu í Dómkirkjunni sunnu-
daginn 7. desember kl. 20.30.
Rannveig Guðmundsdóttir alþingis-
maður talar. Þóra Elfa Bjömsson
les ljóð eftir móður sína, Halldóru
B. Bjömsson. Margrét Bóasdóttir
syngur einsöng. Kór Kvennakirkj-
unnar leiðir almennan söng á jóla-
lögum. Stjómandi og píanóleikari
Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Kaffí á
eftir í safnaðarheimilinu.
Fríkirkjan í Reykjavík. Hádegis-
fundur í Bræðrafélaginu í dag,
laugardag, kl. 12 í safnaðarheimil-
inu. Jólafundur. Gestur verður Páll
Gíslason læknir, formaður Félags
eldri borgara.
KEFAS. Kristið samfélag, Dal-
vegi 4, Kópavogi. Almenn sam-
koma í dag kl. 14. Bænastund á
þriðjudag kl. 20.30. Allir velkomnir.
Karólfna Lárusdóttir
Hvergi meira úrval
af íslenskri myndlist
Gallerí Fold
Rauðarárstíg
Sími 5510400
Aðeins það besta í
gleri og keramik.
Úrval minni myndverka
Gallerí Fold
Kringlunni
Sími 5680400
íslensk list er kærkomin jólagjöf