Morgunblaðið - 06.12.1997, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 06.12.1997, Qupperneq 64
64 LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ AÐVENTA Aðventuhátíð • í Háteigskirkju AÐVENTUHÁTÍÐ Bergmáls, líknar- og vinarfélags, verður hald- in sunnudaginn 7. desember í Há- teigskirkju og hefst kl. 16. Fjöl- breytt dagskrá verður að venju, kór og einsöngvarar. Guðni Guð- mundsson er organisti. Jólaguð- spjallið, Björgvin Snorrason flytur hugvekju. Að hátíðinni lokinni er hátíðargestum boðið að þiggja veitingar í safnaðarheimili kirkj- unnar. Allir velkomnir. Aðventukvöld í Digraneskirkju ANNAN sunnudag í aðventu bein- um við sjónum okkar að okkar minnsta bróður og systur í ijarlæg- um löndum. ABC-hjálparstarf verður kynnt á helgistundinni af Guðrúnu Margréti Pálsdóttur og Skagfírska söngsveitin sér um að halda okkur í jólaskapi með söng á jólalögum. Eftir helgistund er hægt að kaupa kaffí, jólakort og merkimiða í safnaðarsal til styrkt- . ar ABC-hjálparstarfínu. Stjómun og undirbúningur er í höndum Helgu Jóhannsdóttur. Aðventukvöld í Fríkirkjunni í Hafnarfirði AÐVENTUKVÖLD verður í Frí- kirkjunni í Hafnarfírði á sunnu- v dagskvöld og hefst kl. 20.30. Að venju verður boðið upp á fjöl- breytta dagskrá í tali og tónum, efni sem tengist aðventu ogjólum. Strengjasveit úr Tónlistarskólan- um í Hafnarfírði kemur í heimsókn og flytur jólalög undir stjóm Oli- vers Kentish. Bamakór Fríkirkj- unnar kemur fram og syngur und- ir stjóm Sigríðar Asu Sigurðar- dóttur. Sólveig Pálsdóttir leikkona mun lesa jólasögu og ungmenni úr æskulýðsfélagi kirkjunnar lesa ritningarorð. Kór Fríkirkjunnar flytur svo að venju aðventu- og jólalög og leiðir almennan safnaðarsöng. Stjóm- andi kirkjukórsins og organisti er ? Þóra Guðmundsdóttir. Samveru- stundinni lýkur svo með helgistund og sunginn verður sálmurinn Heims um ból eftir að kertaljós hafa verið tendruð. Aðventuhátíð Árbæjarsafn- aðar ANNAN sunnudag í aðventu verð- ur haldin aðventusamkoma í Ár- bæjarkirkju og hefst hún kl. 20.30. Dagskrá aðventusamkomunnar verður á þessa leið: Heiðar Hall- grímsson, varaformaður sóknar- nefndar, setur samkomuna og er janframt kynnir. Pavel Smid org- anleikari leikur einleik á orgel. Barnakór Árbæjarkirkju syngur undir stjóm Margrétar Dannheirh. Sr. Þór Hauksson flytur ávarp. Ljósmynd RAX. Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur. Einsöngur Kristín B. Sigurðardótt- ir. Stjórnandi Pavel smid. Frú Guðrún Pétursdóttir, forstöðumað- ur Sjávarútvegsstofnunar Háskóla íslands, flytur hátíðarræðu. Kvennatrfó syngur. Helgistund verður í umsjá sókn- arprests. Fermingarbörn aðstoða. Loks verða aðventuljosin tendruð og sunginn sálmur. í 20 mínútur á undan athöfninni mun Rarik-kór- inn syngja undir stjóm Violetu Smid. Að lokum verður kirkjugest- um boðið upp á veitingar í safnað- arheimili Árbæjarkirkju. Allir em hjartanlega velkomnir. Aðventuhátíð kórs Hjalla- kirkju ANNAN sunnudag í aðventu verð- ur aðventuhátíð í Hjallakirkju kl. 20.30 á vegum kórs kirkjunnar. Kórinn fiytur aðventu- og jóla- söngva ásamt eldri kór Snælands- skóla. Karlakvartett syngur. María Guðmundsdóttir og Heiðrún Há- konardóttir syngja einsöng með kómum. Undirleik annast Lóa Björk Jóelsdóttir og Oddný Jóna Þorsteinsdóttir. Stjómendur kórs- ins em Heiðrún Hákonardóttir og Oddný Jóna Þorsteinsdóttir. Boðið verður upp á kakó og smákökur í safnaðarsal kirkjunnar að hátíð lokinni. Allir em hjartanlega vel- komnir, aðgangur er ókeypis. Aðventuhátíð í ísafjarðar- kirkju AÐVENTUHÁTÍÐ verður annan sunnudag í aðventu í ísafjarðar- kirkju kl. 20.30. Kór ísafjarðar- kirkju og Sunnukórinn syngja und- ir stjóm Margrétar Geirsdóttur. Gunnar Kvaran sellóleikari flytur KIRKJUSTARF einleikssvitu eftir J.S. Bach. Guð- rún Jónsdóttir syngur einsöng. Kvartettinn „Vestan fjögur" flytur nokkur jólalög. Allan undirleik á orgel og píanó annast þær Hulda Bragadóttir og Sigríður Ragnars- dóttir. Þá mun Kristján Freyr Hall- dórsson lesa upp ljóð og sr. Magn- ús Erlingsson flytja hugleiðingu. Aðventukvöld í Sandgerði AÐVENTUKVÖLD verður annan sunnudag í aðventu í safnaðar- heimilinu í Sandgerði kl. 20. Sand- gerðingar em hvattir til að koma og njóta góðrar kvöldstundar í nýja Safnaðarheimilinu - þar sem boðið verður upp á fjölbreytta og vandaða tónlistardagskrá í að- ventuumgjörð. Aðventu- og jóla- dagskrá Samkórs Hvalsness- og Útskálakirkju mun verða megin- uppistaða kvöldsins. Einsöngvarar verða Lilja Hafsteinsdóttir og Steinn Erlingsson. Einnig munu nemendur úr tónlistarskólanum í Sandgerði taka virkan þátt í dag- skránni. Undirbúningur, píanó- og orgelleikur og kórstjóm er í hönd- um Esterar Olafsdóttur. Aðventu- ^ samvera í Útskálakirkju AÐ VENTU S AMVER A annan sunnudag í aðventu kl. 17. Boðið verður upp á ijolbreytta og vand- aða tónlistardagskrá í aðventuum- gjörð. Aðventu- og jóladagskrá Kórs Útskálakirkju mun verða megindagskrámppistaðan. Ein- söngvarar verða Lilja Hafsteins- dóttir og Steinn Erlingsson. Einnig munu nemendur úr Tónlistarskól- anum í Garði taka virkan þátt í dagskránni. Undirbúningur, org- anleikur og kórstjóm er í höndum Esterar Ólafsdóttur. SAFNAÐARSTARF Gerðubergs- kórinn syngur í Breiðholts- kirkju Á MORGUN, annan sunnudag í aðventu, fáum við góða heimsókn í Breiðholtskirkju í Mjódd. Þá kem- ur Gerðubergskórinn, kór félags- starfsins í Gerðubergi, og syngur við messu kl. 14, en sú hefð hefur skapast að kórinn syngi við messu í kirkjunni þennan sunnudag og hefur sú heimsókn ávallt verið mjög vel heppnuð. Einnig munu þátttak- endur úr félagsstarfínu lesa ritning- arlestra. Að messu lokinni verður síðan kaffisala til styrktar orgelsjóði Breiðholtskirkju en Björgvin Tóm- asson orgelsmiður er nú að smíða 18 radda pípuorgel fyrir kirkjuna sem tekið verður í notkun haustið 1998. Félagar úr Tónhorninu, Gerðubergi, munu leika létta tónlist meðan á kaffísölunni stendur. Það er von okkar að sem flestir safnað- armeðlimir og aðrir velunnarar kirkjunnar hafí tækifæri til að taka þátt í guðsþjónustunni og styðja síðan starf safnaðarins með því að þiggja veitingar á eftir. Tónlistarguðs- þjónusta í Hafnarfjarðar- kirkju UNDANFARIN tvö ár hafa verið haldnar svokallaðar „Tónlistar- guðsþjónustur" í Hafnarfjarðar- kirkju með reglulegu millibili. Tón- listarguðsþjónustan byggist á sænskri hefð og er í þessu guðsþjón- ustuformi lögð áhersla á söng, tón- list og íhugun eins og nafnið gefur til kynna. Næstkomandi sunnudag verður haldin sérstök aðventu tón- listarguðsþjónusta í tilefni aðvent- unnar og hefst hún kl. 18. Mun Kór Hafnarfjarðarkirkju syngja að- ventuiög og sálma og Natalía Chow, organisti kirkjunnar, leikur tónlist tengda aðventunni. íhugunarefni kvöldsins verður spumingin um það hver Jesús í raun og vem var. Gefst kirkjugestum kostur á að tendra bænakerti við altarið eftir íhugun- ina. Prestur er sr. Þórhallur Heimis- son. Hefðbundin guðsþjónusta fer fram kl. 11. Prestur þá er sr. Gunn- þór Ingason. Jólasveifla í Keflavíkur- kirkju ANNAN sunnudag í aðventu verður jólasveifla í Keflavíkurkirkju. Það er orðið árvisst á aðventu að hafa slíka stund í Keflavíkurkirkju. Má segja að um tónlistarguðsþjónustu sé að ræða. Sr. Sigfús B. Ingvason mun fljrtja hugvekju. Á efnisskránni verða jóla- og aðventulög, bæði andleg og veraldleg. Einsöngvarar verða: Einar Júlíusson, Rut Regin- alds, Birta Siguijónsdóttir, Olöf Einarsdóttir, Sandra Þorsteinsdótt- ir og Einar Örn Einarsson. Einnig mun Kór Keflavíkurkirkju syngja nokkur lög. Hljómsveit skipuð Am- óri Vilbergssyni, Vilhelm Olafssýni, Þórólfí Inga Þórssyni og stjórnand- anum, Einari Erni Einarssyni, org- anista og kórstjóra Keflavíkurkirkju mun, leika með söngvurunum. í lok stundarinnar verður sungið við kertaljós. Gleðihátíð hjá Zíon FÉLAGIÐ Zíon, vinir ísraels, heldur fagnaðar- og gleðihátíð í Fíladelfíu- kirkjunni í dag, laugardaginn 6. desember, kl. 15-17. Tilefni þessarar gleðistundar er m.a. hannukka-hátíðin sem einnig er kölluð ljóssins hátíð, 50 ára af- mæli Israelsríkis, nýafstaðin lauf- skálahátíð, kynning á nýrri bók sem forlagið Vakning gefur út og heitir „Gyðingar, þjóð framtíðarinnar". Einnig verða kynntir ísraelskir dansar. Aðventumessa Kvennakirkj- unnar KVENNAKIRKJAN heldur að- ventumessu í Dómkirkjunni sunnu- daginn 7. desember kl. 20.30. Rannveig Guðmundsdóttir alþingis- maður talar. Þóra Elfa Bjömsson les ljóð eftir móður sína, Halldóru B. Bjömsson. Margrét Bóasdóttir syngur einsöng. Kór Kvennakirkj- unnar leiðir almennan söng á jóla- lögum. Stjómandi og píanóleikari Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Kaffí á eftir í safnaðarheimilinu. Fríkirkjan í Reykjavík. Hádegis- fundur í Bræðrafélaginu í dag, laugardag, kl. 12 í safnaðarheimil- inu. Jólafundur. Gestur verður Páll Gíslason læknir, formaður Félags eldri borgara. KEFAS. Kristið samfélag, Dal- vegi 4, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14. Bænastund á þriðjudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Karólfna Lárusdóttir Hvergi meira úrval af íslenskri myndlist Gallerí Fold Rauðarárstíg Sími 5510400 Aðeins það besta í gleri og keramik. Úrval minni myndverka Gallerí Fold Kringlunni Sími 5680400 íslensk list er kærkomin jólagjöf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.