Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 2
2 SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 MORGUNBLADIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/ Árni Sæberg Stofnfundur nýs stéttarfélags Alþýðuflokkur- inn í Reykjavík Tíu taka þátt í forvali TÍU höfðu tilkynnt þátttöku í forvali Alþýðuflokksins fyrir prófkjör Reykjavíkurlistans þegar frestur til þess rann út á föstudagskvöld. Þessir tíu eru Bryndís Krist- jánsdóttir, Gunnar L. Gissur- arson, Helgi Pétursson, Hrannar B. Amarson, Magnea Marinósdóttir, Pétur Jónsson, Rúnar Guðbrands- son, Sigurður Rúnar Magn- ússon, Stefán Jóhann Stef- ánsson og Valdimar Leó Friðriksson. Helgi, Hrannar og Valdimar taka þátt í forvalinu sem óháðir á lista. Þrír óháðir Helgi var í framboði fyrir R- listann í síðustu kosningum sem fulltrúi Framsóknar- flokksins. Hann sagði sig hins vegar úr Framsóknarflokkn- um í nóvember 1994 og kvaðst þá ósáttur við skipulag og starf flokksins í Reykja- vík. Fulltrúaráðið velur sjö Fulltrúaráð Alþýðuflokks- félaganna í Reykjavík velur sjö fulltrúa til þátttöku í próf- kjörinu á fundi um miðjan desember. Fylgst með ölvun- arakstri LÖGREGLAN í Reykjavík verður með sérstakt átak um helgina til að koma í veg fyrir ölvunarakstur. Algengt er að fyrirtæki haldi jólagleði fyrir starfsmenn um þetta leyti og hvetur lögreglan alla til að skiija ökutæki sín eftir heima. STOFNFUNDUR stéttarfélags Dagsbrúnar og Framsóknar var haldinn á Hótel Sögu í gær. Lúðrasveit verkalýðsins tók á móti fundarmönnum við anddyri fundarstaðarins og Halldór „VEÐRIÐ hefur leikið við okkur en það sama verður ekki sagt um síldina. Við erum búnir að leita á töluvert stóru svæði, alveg frá norðanverðum Héraðsflóa og suð- ur fyrir Reyðarfjarðardjúp og eins austur fyrir landgrunnskantinn og höfum nánast ekkert séð nema á veiðisvæðinu á Glettinganes- grunni,“ sagði Páll Reynisson, leið- angursstjóri á Árna Friðrikssyni. Páll sagði að þessi niðurstaða væri að sjálfsögðu mikiu lakari en búist hefði verið við og enn sem komið er væri lítið um skýringar. Þess má geta, að við síldarrann- sóknir í fyrra fengust ágætar lóðn- Björnsson, formaður Dagsbrún- ar, setti fúndinn. Ávarp á fúndinum héldu Ragna Bergmann, formaður Framsóknar, og Halldór Björns- son. Tónlistarflutningur var f ingar en gangurinn á vertíðinni í haust hefur ekki verið í neinu sam- ræmi við það. Stóra sfldin horfin „Við höfum verið í þrjár vikur í túmum, byijuðum við Suðvestur- landið og fundum töluvert af milli- sfld við Eldey en hún kemur ekki inn í veiðina fyrr en í fyrsta lagi næsta ár. í Kolluálnum fundum við enn smærri sfld og inni á Eyjafirði, Skjálfanda og Öxarfirði var allmik- ið af kræðu, sem er smæsta sfldin, 10 cm löng. Stóru sfldina höfum við hins vegar ekki fundið eins og við höndum Léttsveitar Kvennakórs Reykjavíkur, Bemadelkvartetts- ins og Sigrúnar Hjálmtýsdóttur. Þá voru fiutt atriði úr sögu Dagsbrúnar og Framsóknar í umsjón Bergþóm Ingólfsdóttur. áttum von á og það Utla, sem er, heldur sig við botninn. Við höfum ekki fundið neinar torfur uppi í sjó,“ sagði PáU. PáU sagði, að útséð virtist um að finna meira af sfld fyrir austan en auk þess hefur Ámi Friðriksson leitað við Suðausturlandið, í bugt- unum með söndunum og eins úti í djúpunum, Lónsdjúpi og Homa- fjarðardjúpi. Fannst þar lítið sem ekkert, aðeins dáh'tið af smásfld við HroUaugseyjar. Er skipið nú á leið vestur með landinu. Páll sagði, að kannski yrði hugað að leit eftir ára- mótin ef aðstæður hefðu þá eitt- hvað breyst. Rannsóknaskipið Árni Friðriksson í rannsóknaleiðangri Fundu mjög lítið af sfld fyrir austan Morgunblaðið/Árni Sæberg Föndur í franska skólanum í GÆRMORGUN var jólaföndur í „Litla, franska skólanum" (La Petite Ecole Fran?aise), sem starfræktur er fyrir böm frönskumælandi fólks (franska bókasafninu hjá Alliance Fran^aise í Reykjavík. Skólinn er haldinn á Iaugardagsmorgn- um og þegar ljósmyndarann bar að garði vom yngstu böra- in, 3-6 ára, að föndra. A sjúkrahús eftir veltu FÓLKSBÍLL valt á Grinda- víkurvegi síðdegis á fóstudag. Nota þurfti klippur á flakið til að losa tvo fúllorðna og eitt bam úr því. Meiðsl fólksins voru minni en óttast var. Töluverð hálka var á vegin- um þegar slysið varð. Kona sem ók bílnum og fimm ára dóttir hennar voru lagðar inn á sjúkrahúsið í Keflavík, en far- þegi fékk að fara heim eftir skoðun. Suðurskautsfarar um borð í Outeniqua Gott í sjó og fáir sjóveikir FREYR Jónsson og Jón Svanþórs- son, sem taka þátt í sænskum leið- angri á Suðurskautslandið, eru nú ásamt félögum sínum á siglingu á suður-afríska ísbrjótnum Outen- iqua. Enn er eftir um ellefu daga sigling áður en þeir taka land á Dronning Maud land sem er á sömu lengdargráðu og Ingólfshöfði. Freyr sagði í samtali við Morgunblaðið að það væri gott í sjóinn og fáir sjó- veikir. Enn var um tólf gráða hiti í lofti og fagnaði Freyr umskiptunum frá Höfðaborg þar sem var um 30 gráða hiti þegar þeir lögðu af stað. Þeir félagar voru á fundi með leið- angursmönnum þegar Morgunblað- ið hafði samband við þá í gær. Þar var farið yfir hvernig mælingamar ættu að fara fram á Suðurskauts- landinu. Leiðangrar frá fimm löndum „Ferðin gengur vel, það er ágætt veður og skipið veltur lítið. Við erum núna líklega á 45. breiddargráðu suður. Það hægir á ferðinni þegar við komum inn í ísinn,“ sagði Freyr. 120 manns eru í áhöfn Outeniqua og að auki eru milli 60 og 80 leiðang- ursmenn á skipinu. Auk sænska leiðangursins eru um borð leiðangr- ar frá Suður-Afríku, Hollandi, Nor- egi og Finnlandi. Freyr og Jón hafa unnið að þvi að setja upp tæknibún- að í káetumar sínar og skrifa dag- bók. Á kvöldin sitja menn á barnum og spjalla um heima og geima. ;,Þetta er nýlegt skip, smíðað 1992 í Ukraínu. Það er eins og það sé 20- 30 ára gamalt, innréttingar eru mjög gamaldags. En það fer rqjög vel um okkur. Það kom okkur líka á óvart að bjórinn kostar um 30 kr. á barnum en gosdrykkurinn um 60 kr.“ Annað, sem kom þeim félögum óþægilega á óvart, var að stutterma- bolir hurfu úr káetu þeirra. Freyr segir að hugsanlega hafi einhver lykil að káetunni sem ekki eigi að hafa hann. „Okkur er órótt yfir þessu vegna þess að við erum með mikið af tækjum i káetum okkar,“ sagði Freyr. Lesa má um leiðangurinn á vef- síðu Morgunblaðsins: http:/Avww. mbl.is/sudurskaut. A ► 1-64 BjörguAust af Dhoon en fórust með Goth ►Greint frá margbrotinni reynslu Fleetwoodbúa af Islandsmiðum og íslendingum sem rifjaðist upp þeg- ar reykháfurinn af togaranum Goth kom í skipstroll nýverið. /10 Konungdaemi íkreppu ►Anthony Holden sem hefur skrifað bók í minningu Díönu prinsessu, er nú staddur á íslandi. /12 Olíustríöið ►Samkeppni á olíumarkaðinum er ekki ný. Önundur Ásgeirsson fyrrverandi forstjóri segir frá bar- áttu Olíuverslunarinnar/Olís allt frá tíma Héðins Valdimarssonar og fram um 1980. /26 Hugbúnaðarkerfi sóu notendavæn ►í Viðskiptum/Atvinnulífi á sunnudegi er rætt við Sigríði 01- geirsdóttur, deildarstjóra hugbún- aðardeildar Tæknivals. /30 B ► 1-24 Við vðtnin stríð ►Baráttan við vatnið í beljandi ám og óbrúuðum jökulvötnum er þekkt en fyrir 50 árum hófst með Vatnamælingum Orkustofnunar önnur skipuleg barátta. /1-5 Söngvari og trommu- leikari í 30 ár ►Ari Jónsson sem löngum hefur verið kenndur við Roof Tops hefur sent frá sér nýjan hljómdisk. /10 Scorsese gerir mynd um Dalai Lama ►Sagt frá hvemig Scorsese fór að því að gera myndina, sem tekin varí Marokkó. /18 C FERDALÖG ► 1-4 Helsinkl ►Fögur hönnun og nýtísku arki- tektúr. /2 Um Strandir f stafa- logni ►Ýmsir staðir í Strandasýslu leiða hugann að sögu lands og þjóðar. / 4 BÍLAR____________ ► 1-4 GSM-símar varasamir f bflum án útiloftnets ►Bylgjur frá GSM símum í bílum án útiloftnets geta truflað ýmsan rafbúnað t bflum. /2 Reynsluakstur ►Snaggaralegur Audi A3 en ekki ódýr. /4 Eatvinna/ RAÐ/SMÁ ► 1-16 Borgln og samgöngu- ráöuneyti fá kvðrtun ►Sendibílstjórar ósáttir við bfla ogstyrki Mótorsendils. /1 FASTiR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/8/bak Stjömuspá 50 Leiðari 32 Skák 50 Helgispjall 32 Fólk í fréttum 54 Reykjavikurbréf 32 Útv./sjónv. 52,62 Minningar 40 Dagbók/veður 63 Myndasögur 48 Skoðun 14b Bréf til blaðsins 48 Dægurtónl. 16b Hugvekja BO Mannlífsstr. 20b Idag 50 Gárur 20b Brids 50 INNLENDAR FE ÉTTIR: 2-4-8-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1&6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.