Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 25
RÖNTGENMYND af ósæðagúl GÚLLINN hefur þarna verið
fyrir aðgerð. meðhöndlaður með innæð.
ÞARNA hefur innæðin verið þrædd í gegnum æðarnar
í náranum og upp í ósæðina.
INNÆÐINNI hefur verið komið fyrir inn í gúlnum á vinstri myndinni.
Á hinni sést að innæðar er hægt að nota til að þrengja eða víkka æðar.
ósæðina í gegnum aðra æðina í
náranum. Eftir að innæðin hefur
verið dregin alla leið niður er önn-
ur minni innæð svo dregin í hina
æðina í náranum og fest við innæð-
ina í ósæðinni. Aðalvandinn felst
því í því að tengja stuttu innæðina
í náranum við innæðina í ósæð-
inni,“ segir hann.
Hann segir að í Svíþjóð hafi
þurft að sauma eftir máli hverja
einustu gerviæð enda séu engir
tveir með eins æðar. „Nú hefur
bandarískt fyrirtæki hafið fram-
A golfvöllinn
viku eftir aðgerð
„ÉG KVARTAÐI
yfír því við Sigur-
geir Kjartansson,
æðaskurðlækni, að
eiga erfitt með að
dansa vegna verkj-
ar í fætinum. Hann
æt.lað að láta
þræða og mögu-
lega blása æðar.
Einn dag var
hringt frá sjúkra-
húsinu og ég beð-
inn um að konia.
Eftir æðarannsókn
og ómskoðun tók
ég liins vegar eftir
því að hik kom á
fólkið. Mér var
sýndur tæpiega 5 sm gúll á
röntgenmyndinni,“ segir Emil
Sigurðsson 73 ára elliiífeyris-
þegi og emn af fyrstu íslend-
ingunum til að fara í innæða-
aðgerð vegna gúis á kviðar-
holshluta ósæðar.
Emil sagði að sér liefði ver-
ið sagt frá því að eðlilegt væri
að gera á honum aðgerð af
þvi að gúllinn myndi stækka
og 5 sm stór gúll væri hættu-
legur. Aðgerðin var svo gerð
fyrir tæpum tveimur vikum.
„Ég fór á sjúkrahúsið á mánu-
daginn. Fyn-ihluta dags var
ég í rannsóknuin
og kom svo aftur
um kl. 8 um kvöld-
ið. Aðgerðin tók
um tvo og hálfan
tíina daginn eftir.
Ég var deyfður og
var því frekar
sljór á meðan.
Annars man ég að
læknarnir báðu
stúlkuna, sem ann-
aðist inig, um að
láta mig ekki
finna til. Ég fann
voða lítið tU. Eftir
aðgerðina svaf ég
til morguns á
vöknunardeild-
inni. Eftir að ég vaknaði var
mér rúllað niður á legudeild
og mátti borða,“ segir Emil.
A dansleik um helgina
Emil fór lieim á þriðja degi
eftir aðgerðina. „Mér leið
fijótlega mjög vel og fór í golf
nimri viku eftir aðgerðina.
Síðan var ég að láta mér detta
í hug að fara að (lansa með
eldri borgurum í Sigtúninu á
sunnudaginn. Ég hef ehis og
ég sagði gaman að því að
dansa og flnnst Ieiðinlegt að
missa úr.“
Emil
Sigurðsson.
Haldið sofandi
„ALLT í einu fann
ég fyrir sánim verk
í kviðarholinu einn
hversdagslegan
vinnudag í septem-
ber í fyrra. Ég lét
keyra mig heim og
var sárþjáður alla
leiðina. Einhvern
veginn tókst mér
að klöngrast inn og
hringja í neyðar-
númerið 112. Sem
betur fer hafði ég
vit á að skilja hurð-
ina eftir opna svo
að sjúkraflutnhiga-
menniniir kæmust
inn,“ segir Gunnai-
Sigurðsson, 58 ára deildar-
stjóri hjá VIS, um aðdragand-
ann að því að hann fór í opna
bráðaskurðaðgerð vegna
sprungins giíls í kviðarhols-
hluta ósæðarinnar fyrir rúmu
ári.
Gunnar segir að eftir á að
hyggja hafi liann verið búinn
að finna fyrir einkennum. „Ég
hafði tcngt verk í fótum og
nára við skurð eftir hjartaað-
gerð frá árinu 1983. Annað
hvarflaði ekki að mér og alls
ekki að ég ætti á hættu að æð
opnaðist."
Kátur að ganga
10 metra
Hann segist ekki muna eftir
komunni á sjúkrahúsið. „Ég
veit að í snarhasti var hóað
santan læknum og lyúkrunar-
liði til að gera á
mér bráða skurð-
aðgerð enda var
æðin farhi að
leka. Aðgerðin
gekk { sjálfu sér
vel og á meðan
var mér haldið
gaugandi með
blóðgjöf. Efth' að-
gerðina var mér
haidið sofandi í
átta daga.“
Hann segist
hafa vaknað al-
gjörlega máttlaus.
„Á gjörgæslu var
ég viku til viðbót-
ar áður en ég var
fluttur á alntenna deild. Eg
get nefnt til marks um ástand
mitt að fyrstu dagana á al-
mennu deildinni var ég voða-
lega kátur ef ég gat gengið
svona 10 m í göngugrind. Eft-
ir mánuð á sjúkrahúsinu var
ég útskrifaður og tókst með
herkjum að fá að leggjast inn
á Grensás til endurhæfingar.
Þar vai- ég í þrjár vikur,“ seg-
ir hann og tekur fram að hon-
um þyki forsendan fyrir því
að sjúklingar nái sér eftir jafn
ei*fiða aðgerð að fá notið end-
urhæfingar undir handleiðslu
fagmanna. Hann hafí reynslu
af hinu og viti að nánast
ógjömingur sé að vinna einn
að eighi cndurhæfingu.
Vinnufær varð Gttnnar þrem-
ur og hálftim mánuði eftir að-
gerðina.
Gunnar
Sigurðsson.
leiðslu og sölu á innæðunum. Sala
er háð ákveðnum skilyrðum og þvi
hafa ekki öll sjúkrahús fengið vör-
una afgreidda. Við vorum sam-
þykktir enda gat ég vísað til vinnu
minnar í Svíþjóð og Jón er virtur
röntgenlæknir hér. Okkur hafði
svo tekist að tryggja okkur liðsinni
tveggja reyndra sænskra lækna,
röntgenlæknis og æðaskurðlækn-
is, við fyrstu aðgerðirnar hér,“
segir hann og tekur fram að lækn-
unum til aðstoðar hafi því til við-
bótar verið röntgentæknir, skurð-
hjúkrunarfræðingur, svæfingar-
læknir og svæfingarhjúkrunar-
fræðingur.
Skemmst er frá því að segja að 4
aðgerðir vegna gúla á kviðarhols-
hluta ósæðar og nærliggjandi æð-
um tókust eins og best varð á kos-
ið. Jón segir að aðgerðirnar hafi
tekið um tvo og hálfan tíma hver.
„Sjúklingarnir voru aðeins deyfðir
og fóru heim á þriðja degi. Allir
fjórir voru orðnir vinnufærir að-
eins viku eftir aðgerðirnar," segh'
hann.
Stefán minnir á að ekki aðeins
sjúklingarnir hagnist á hinni nýju
tækni því að meðhöndlunin sé
þjóðhagslega hagkvæm. Heildar-
kostnaður sé á bilinu 600-700.000
kr. á meðan hver dagur á gjör-
gæslu kosti um 120.000 kr. Ótalin
sé þar með allur annar sjúkrahús-
kostnaður vegna opinnar aðgerðar
og margfalt vinnutap.
Þörf á
innæðaskurðstofú
Sérfræðingar í æðasjúkdómum
sjá fram á að verkefnum eigi eftir
að fjölga töluvert í nánustu framtíð
og var t.d. 35% fjölgun í framan-
greindum sjúklingahópi á Sjúkra-
húsi Reykjavíkur á milli áranna
1996 og 1997. Skýringamar eru
annars vegar fólgnar í því að fleiri
þjást af sjúkdómum í slagæða- og
bláæðakerfinu, t.d. vegna hækk-
andi aldurs þjóðarinnar, og hins
vegar að með innæðatækni er sí-
fellt hægt að hjálpa fleirum. Nú
þegar er innæðatækni notuð til að
„blása“ og „fóðra“ æðar og leysa
upp blóðtappa.
Stefán segir að á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur hafi verið safnað
saman dýrmætri þekkingu á sviði
æðasjúkdóma. Hápunkturinn hafi
hins vegar án efa verið að fram-
kvæma aðgerðirnar fjórar enda
geti ekki öll hátæknisjúkrahús í
heiminum státað af slíkum aðgerð-
um. „Okkar Akkilesarhæll er hins
vegar hreint hörmulegur tækja-
búnaður. Hin nýja tækni þrýstir á
að komið verði á fót fullkominni
aðstöðu til innæðaaðgerða á
sjúkrahúsinu. Innæðaaðgerðastof-
an yrði búin fullkomnu æðar-
öntgentæki og sérútbúnu gegnum-
lýsanlegu skurðarborði. Þar yrðu
að vera hjálpartæki til æðarann-
sókna, s.s. þrýstimælitæki, blóð-
flæðimælitæki, innæðaómskoðun-
artæki æðasjá o.fl. Fullkomin að-
stamaða yrði til allra svæfinga og
deyfinga eins og á öðrum skurð-
stofum."
síðurnar i
eru í...
símaskránni