Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 16
16 SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÍPRÓTTIR KNATTSPYRNA Landsleikur í Riyadh Ivar byrjar ÍSLENSKA landsliðið í knattspymu mætii- landsliði Saudi Arabiu í vináttulands- leik í Riyadh í kvöld og teflir Guðjón Þórðarson, landsliðs- þjálfari, fram mjög breyttu liði frá því sem verið hefur enda atvinnumennirnir ekki með. Fyrir síðdegisæfingn laug- ardagsins sagði Guðjón við Morgunbiaðið að hann ætlaði að tilkynna byrjunarliðið á æfingunni en eftirtaldir leik- menn heQa lcikinn að öllu for- fallalausu: Krislján Finnbogason verð- ur í marki. Oskar Hrafn Þor- valdsson verður aftasti vamar- maður en Gunnlaugur Jónsson og Pétur Marteinsson mið- verðir fyrir framan hann. ívar Bjarklind leikur fyrsta lands- leik simi og verður hægri bak- vörður en Sverrir Svemsson verður vinstra megin. Helgi Kolviðsson og Brynjai- Gunn- arsson verða á miðjunni en Gunnar Már Másson, Helgi Sigurðsson og Tryggvi Guð- mundsson frammi. ÚRSLIT Körfuknattleikur NBA-deildin Miami - Boston................117:97 New Jersey - Philadelphia.107:88 Detroit - Seattle........................89:94 Minnesota - Sacramento........101:90 Portland - Utah................94:77 Chicago - Milwaukee............84:62 Denver - Indiana.............. 85:96 Phoenix - Toronto.............110:91 Vancouver - Cleveland.........98:107 Golden State - Orlando........104:89 LA Lakers - San Antonio...;....98:88 Íshokkí NHL-deildin ■ Washington - Florída..........3:2 Buffalo - Tampa Bay..............4:0 ■ Carolina - Phoenix............2:2 ■ NY Rangers - Philadelphia.....4:4 Dallas - Calgary.................4:1 Edmonton - Detroit...............3:1 ■ Eftír framlengingu. Manchester Unrted of sterkft fýrir Liverpool Manchester United hélt upp- teknum hætti á Anfield í gær- morgun, laugardag, stjórnaði ferð- inni og vann Liverpool 3:1. Gestim- ir voru mun ákveðnari og betri, einkum í seinni hálfleik, en marka- laust var í hléi þrátt fyrir nokkur færi á báða bóga. Frábær mörk Andy Cole braut ísinn með góðu marki í kjölfar varnarmistaka Norðmannsins Bjöms Tores Kvarmes snemma í seinni hálfleik en Steve McManaman jafnaði úr vítaspyrnu sem dæmd var fyrir brot Philips Nevilles og Nickys Butts á Michael Owen eftir klukkutíma leik. David Beckham kom United aftur yfir með glæsilegu marki um miðj- an hálfleikinn. Hann tók auka- spyrnu hægra megin við vítateigs- bogann og sendi boltann í fjærhom- ið, sláin inn. Cole innsiglaði síðan öruggan sigur, skoraði af stuttu færi eftir homspymu frá hægri stundarfjórðungi fyrir leikslok. 15. mark kappans á tímabilinu. Sterk liðsheild Eins og yfirleitt á undanfömum árum var liðsheildin mjög sterk hjá United, hvergi veikur hlekkur. Danski fyrirliðinn Peter Schmeichel hafði það frekai' náðugt í markinu en samherjar hans börðust um hvem bolta og sóttu síðan markvisst tO sig- urs. Liðið var ömggara í aðgerðum sínum og eftir fyrsta markið var Ijóst hvert stefndi. Eftir leikinn og fyrir aðra leiki umferðarinnar voru meist- ar United með sex stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hefur átt í erfiðleikum að undanförnu og er greinilegt að margt þarf að laga. Vömin var Iangt því frá að vera örugg og spilið var ekki eins hratt og gott og búast má við af þessum mönnum. Uppselt var á völlinn, 40.897 áhorfendur og þar af tæplega 300 ís- lendingar sem fóm gagngert til Liverpool í leiguflugi árla morguns vegna leiksins. Reuters Yfirburðir JASON McAteer hjá Liverpool reynir að stöðva Nicky Butt, leikmann Manchester United. Þó nokkur harka var í leiknum í byrjun og fengu þrfr leikmenn gult spjald á fyrstu 11 mínútunum, þar á meðal Butt. United hafði þó nokkra yfirburði á Anfield og sigurinn var öruggur. Körfuboltinn í tölum STIGAHÆSTIR Meðalt.S stiq leikir í leik Darryl Wilson, Grindavík 294 8 36,8 Jo Jo Chambers, Þór Ak. 208 7 29,7 David Bevis, KFÍ 235 8 29,4 Lawrence Culver, |R 233 8 29,1 Damon S. Johnson, (A 222 8 27,8 Warren Peebles, Val 160 6 26,7 Christopher Garner, Skallaqr. 201 8 25,1 Dana Dinqle, Keflavík 189 8 23,6 Sherick Simpson, Haukum 185 8 23,1 Helgi J. Guðfinnsson, Grindav. 164 8 20,5 VÍTASKOTANÝTING hitt/skot nvtinq Kristján E. Guðlaugsson., Kef. . 24/25 96,0 % Falur J. Harðarson, Keflavík 15/16 93,8 % Marcos Salas, KFÍ 14/15 93,3 % Guðjón Skúlason, Keflavík 23/25 92,0 % SKOTANYTING hitt/skot nýting Christopher Garner, Skallaqr. 83/132 62,9 % Friðrik E. Stefánsson, KFl 40/64 62,5 % David Bevis, KFÍ 100/175 57,1 % Jose Maria Naranjo, Tindast. 47/83 56,6 % Birgir Örn Birgisson, Keflavík 43/76 56,6 % Dana Dingle, Keflavík David Bevis, KFI VILLUR (meðalt. í leik) Baldvin Johnsen, Haukum 4,1 Daqur Þórisson, ÍA 4,0 „ Kristján E. Guðlaugsson., Keflav. 4,0 Grétar Guðlaugsson, Skallagr. 3,7 Bergur Már Emilsson, Val 3,6 FRÁKÖST (meðalt. í leik) Lawrence Culver, IR Jo Jo Chambers, Þór Ak. 102/7 14,6 Sherick Simpson, Haukum 108/8 13,5 100/8 12,5 I 3 STIGA SKOTANÝTING hitt/skot nýtinq Pálmi Þórisson, ÍA 9/12 75,0 % Jón Arnar Ingvarsson, Haukum 10/19 52,6% Sigurður Elvar Pórólfsson, ÍA 20/38 52,6% Darryl Wilson, Grindavík 44/85 51,8% Gunnar Einarsson, Keflavík 14/28 50,0% BOLTA NAÐ alls leikir meðalt. Sverrir Þ. Sverrisson, Tindast. 30 7 4,3 Darryl Wilson, Grindavík 31 8 3,9 Warren Peebles, Val 23 6 3,8 Helgi J. Guðfinnsson, Grlndav. 29 8 3,6 "Eiríkur S. Önundarson, ÍR 28 8 3,5 alls leikir meðalt. Alexander Ermolinskij, Skallaqr. 18 8 2,3 Friðrik E. Stefánsson, KFÍ 15 8 1.9 Hjörtur Þór Hjartarson, Val 13 7 1,9 Jo Jo Chambers, Þór Ak. 10 7 1,4 Kevin Tuckson, KR 11 8 1,4 STOÐSENDINGAR alls leikir meðalt. Warren Peebles, Val 42 6 7,0 Jón Arnar Ingvarsson, Haukum 52 8 6,5 Damon S. Johnson, iA 44 8 5,5 Ömar Sigmarsson, Tindast. 38 7 5,4 Helgi J. Guðfinnsson, Grindav. 43 8 5,4 Wilson með 37 stig að meðaltali Darryl Wilson, leikmaður Grind- víkinga, er stigahæsti leikmað- ur úrvalsdeildarinnar að loknum 8 umferðum. Hann hefur gert 294 stig, sem er 36,8 stig að meðaltali í leik sem hlýtur að teljast góður ár- angur. Hann hefur gert 132 stig úr þriggja stiga skotum, 110 stig með skotum innan teigs og 52 af vítalín- unni. Hann er einnig drjúgur við að „stela“ boltanum frá mótherjum, er þar næstefstur með 3,9 „stolna" bolta að meðaltali í leik. Erlendir leikmenn deildarinnar eru í níu efstu sætunum yfir stiga- hæstu menn. Helgi Jónas Guð- finnsson úr Grindavík er stiga- hæstur íslensku leikmannanna með 164 stig. Næstur kemur Bragi Hinrik Magnússon, Skallagrími, með 163 stig og Valsmaðurinn Brynjar Karl Sigurðsson hefur gert 139 stig. Keflvfidngurinn Kristján E. Guð- laugsson er besta vítaskytta deild- arinnar sem af er, með 96% nýt- ingu. Pálmi Þórðarson er hins veg- ar með bestu nýtinguna úr þriggja stiga skotum, 75% - hefur hitt úr 9 af 12 skotum sínum. Baldvin John- sen úr Haukum er villukóngur, með 4,1 villu að meðaltali í leik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.