Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ -> HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, simi 552 ; MICHAEL DOUGLAS SEAN PENN ★ ★★ Dagsliós ★ ★★ Ó.T Ras 2 FRA LEIKSTJORA MA t N l MKl RIW G Á M Sýnd kl. 3,5.15,6.45, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. Sýnd mánudag kl. 5.15, 6.45, 9 og 11.15. _rJHU .PJJUÍJUJj Aðalhlutverk Sam Neill, Laurence Fisburne og Kathleen Quinlan. bynd ki. y og 11. STRANGLEGA BÖNNUD INNAN 16 ÁRA. SÝND MÁNUDAG KL 5, 7, 9 OG 11. Sýnd kl. 9 og 11.15. Sýnd kl 3, 5, 7 og 9. Mánud. kl. 5 og 7. ★ ★★ Ras 2 USH2B Sýnd kl ‘n.'iO. Manud. kl. 9 Oy 11.10. W°° /| Sýnd kl. 3 og 5. Mánud. kl. 5. Sýnd kl. 3, Mánud. kl. 5, 5 og 7. 7, 9 og 11. KAMMERTÓNLEIKAR í KVÖLD KL. 20.30. SCHUBERT OG BRAHMS. MIÐAVERÐ KR. 1.100. www.thegame.com mann ■LitiiiiiBi .«.ir.frwíi iMi ssi5) SAGA-I Áltnbakka (I, almi 537 3300 03 537 3905 JOLAMYND 1 997 Andy Garcia | ■ Richard Drfyfi s LhNa Oun I borg 9 milljon.i manna, cr pláss K rir einn hciðarlegan ,0( Wt fiifíti íæi: iumt tfni sitti af stmiærsniiMm' + + + m. wk ot Ry-2 Toppieikariíui Andy Garcia ,The Uiitouchables, The Godfather) og Óskarsverölaunahafinn Richard Dreyfuss (The American President, Close Encounters of the Third Kind) í mynd eftir snillinginn Sidney Lumet (Serpico, The Verdict). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. uw MKI . GIBSON CONtíFXR^CY riT^T-71% Sýnd kl. 9og 11.10.bj.i6. I liiti ieixi aixa blac Sýnd kl. 3. b.i. 12. Periur og Svín Sýndkl. 7.10. (RTMON ptOBIhl Sýnd kl. 2.45. Sýnd kl. 11. B.116. www.samfilm.is ROBIN WILLIAMS BILLYCRYSTAL */%1f PABBADAGUR Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. IffilS HARRISON FORD AIR FORCE ONE Mbl. 'A’’ 'Ar Dagur Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. b.i. 14 ____________tal. BUDIGITAL ,9og11. Enskttal. g 1 > /í^c/VÐ þvi 06 noto TREIiD noglanæringuho fær5u binot oioin neglur sltrkor oa heiibrigSor m 7REND bondáburðutinn með jó Duo.jiposoniesÁytækni; j ■ tromieioslu huosnvriivorc Sérstoklego græöondi. JINSTÖK GÆÐAVARA lilEND COSMETICS Fast 1 apotekum og snyrllvoiuverslunum um land allt. fR*¥9miÞ(*Mfr - kjarni málsins! núna Æ nei, ekki TONLIST Geisladiskur YOU’RE NOT ALONE You’re Not Alone, geislaplata hljóm- sveitarinnar Æ, en meðlimir hennar eru Ellert Jóhannsson og Ari Björn Sigurðsson. Þeir sjá um megnið af hljóðfæraleik, en Hannes trommar og Þórir Baldursson spilar á Hamm- ond-orgel. Upptökumaður og hljóð- blandari: Páll Borg. Hljómsveitin gefur sjálf út. 1.999 kr. 39 múi. REYNSLAN hefur sýnt að það er hálfvonlaust að gefa út plötu á ensku hér á landi. Þá verður hálfu erfíðara að koma sér á framfæri, óháð tónlistinni sjálfri. Að vísu eru á þessu nokkrar undantekningar, en nú er svo komið að langflestir íslenskir tónlistarmenn syngja á móðurmálinu. Dúettinn Æ hefur þó ekki dreg- ið sama lærdóm af reynslunni. Hann kýs að brúka engilsaxnesk- una til að koma tónum sínum á framfæri. Kannski fínnst þeim Ellerti og Ara enskan hæfa tón- listarstefnunni best, en þeir flytja kraftpopp í anda hljómsveitanna Bon Jovi og Poison, með sterkum harmoníum í einfóldum lagasmíð- um. Þeir klikka þó alvarlega á mikilvægum hlut: þegar sungið er á ensku verður framburðurinn að vera pottþéttur, en það er hann ekki. Skýrt dæmi um það er í titil- laginu, You’re Not Aione. Helsti akkilesarhæll Æ er söng- urinn. I sjálfu sér væri fátt hægt að setja út á lögin (nema segja að þau væru leiðinleg) ef söngurinn væri í lagi. Aðalsöngvarinn, hvort sem það er Ellert eða Ari, ræður alls ekki við verkefnið. Sérstak- lega er það áberandi í fyrsta lag- inu, Devil’s Daughter, þar sem söngvarinn heldur varla lagi. Raddanir eru líka á stöku stað falskar, t.a.m. í titillaginu. Æmenn sýna þó að þeim er ekki alls vamað, einkum í laginu You and Me, sem er yfirburðalag á plötunni. Þar er söngurinn í fínu lagi og lagið er bara nokkuð gott. Hljóðfæraleikur er með ágæt- um, en þar skipta þeir Ellert og Ari með sér verkum, auk þess sem Þórir Baldursson er fenginn til að sýna gamalkunna takta á Hammond-orgel. Hannes sjálfur (ekki er getið um föðurnafn í bæk- lingi) spilar á trommur og ferst það ágætlega úr hendi. Hljómur er ágætur, en bassahljómur er nokkuð fljótandi auk þess sem trommurnar mættu vera þéttari. Augljóst er að dúettinn Æ verð- ur að vanda sig betur næst. Lagið You and Me sýnir eins og fyrr segir að þeim félögum er ekki alls vamað. Ef þeh- hefðu tekið sér betri tíma í hljóðveri, útrýmt fölskum tónum og samið íslenska texta, hefði útkoman orðið betri. Ivar Páll Jónsson QÍ-ILÍnlN ■ HEKLA — xrjpy meiri þœgindi-meiri íburður-meirí gœði! MfTSUBISHI intikimnmeftan!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.