Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Framsóknarkonur í Reykjavík ---------5§»-------- Jólafundur mánudaginn 8. desember kl. 20.00 á Hallveigarstöðum. Fjölmennum, tökum með okkur gesti og njótum kvöldsins saman. Munið jólapakkana! ---------*§»-------- Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Þartt þú að tjárfcsta í fasteign fyrir áramót? Við höfum til sölu litlar einingar atvinnuhúsnæðis, sem þó geta gefið meiri arð en hefðbundin húsnæði. Hagstætt verð frá 4,2 millj. ef samið er strax. Áhvílandi lán allt að 2,5 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Húsakaup, fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 52, sími 568 2800. Fjölbreytt æskulýðsstarf byggt á traustum grunni kristinnar trúar Uppfýsingar eru góðlústega www.kirkjan.is/KFUM veittar f sfma 588 8899 FRÉTTIR GUÐRÍÐUR Ólafsdóttir og Hugrún Linda Guðmundsdóttir. Hársnyrti- stofa, Skeif- unni 7 „GUÐRÍÐUR Ólafsdóttir hár- skerameistari hefur tekið við rekstri hársnyrtistofunnar Hár- Class Skeifunni 7. Asamt henni starfar þar Hugrún Linda Guð- mundsdóttir hársnyrtir. Boðið er upp á alhliða hársnyrtiþjónustu jafnt fyrir konur sem karla,“ segir í fréttatilkynningu. Opið er frá kl. 10-18 virka daga og á laugardögum kl. 10-14. Á fimmtudögum er opið fram eftir kvöldi eftir pöntunum. Flytur inn vinnu- vélar frá Kanada Morgunblaðið. Selfossi. Ingimar Baldvinsson hjá I.B. inn- flutningsmiðlun hefur nýverið flutt inn veghefil frá Kanada. Veghefillinn er af gerðinni Champion 740a og er árgerð 1995. Eigandi hefilsins er Baldvin Arnason, sem hyggst nota hann til vegavinnu fyrir Vegagerð rík- isins. Baldvin býr að Laugarási í Biskupstungum. Að sögn Baldvins er hann mjög ánægður með gripinn og vonast hann til að hann komi til með að reynast vel á vegina í Tungunum. Ingimar segir að innflutningur af þessu tagi sé spennandi en hann hefur í hyggju að auka umsvif sín á þessum sviði þar sem hann hef- ur náð samningum við stórt fyrir- tæki í Kanada um innflutning á notuðum vinnuvélum. Ingimar hefur starfað síðan 1992 í innflutningi á bílum frá Ameríku, Þýskalandi og Kanada. Morgunblaðið/Sig. Fannar BALDVIN Árnason og Ingimar Baldvinsson fyrir framan nýinn- fluttan veghefil af gerðinni Champion 740a. Til leigu 2000 fm verslunar- og iðnaðarhúsnæði á einum besta stað í Faxafeni við hliðina á Hagkaup. Á jarðhæðinni er ca 240 fm verslunarpláss og 760 fm salur með innkeyrsludyrum. Skrifstofur o.fl. á 1000 fm léttu milligólfi. Afhending eftir samkomulagi. Getur leigst í smærri einingum. 1 Sími 511 2900 EIGUUSTINNI LEIGUMIÐLUN Ný lögmannsskrifstofa á Húsavík Húsavík - Berglind Svavarsdóttir, hdl., hefur opnað lögmannsskrifstofu á Höfða 2 á Húsavík. Berglind er fædd 2. desember 1964 í Reykjavík. Hún varð stúdent frá MA 1984 og cand.juris frá Há- skóla Islands 1989. Að því loknu stundaði hún nám í frönsku í Lyon í Frakklandi veturinn 1989-90. Berg- lind var fulltrúi í rannsóknardeild ríkisskattstjóra á árunum 1988 og 1989. Fulltrúi hjá bæjarfógetanum á Húsavík og sýslumannsins í Þingeyj- arsýslu frá 1992 og staðgengill sýslu- manns frá 1. maí 1995 til 1997 að hún hóf rekstur á eigin lögmannsstofu á Höfða 2 á Húsavík. Berglind er gift Friðfinni Her- mannssyni, framkvæmdastjóra Sjúkrahúss Þingeyinga, og eiga þau Morgunbiaðið/suii tvo syni. BERGLIND Svavarsdóttur á skrifstofu sinni. Nýju örbylguofnarnir frá Dé Longhi heita Perfecto og bera nafn sitt svo sannarlega með rentu! MW-311 17 Itr. m/35 mín. tímarofa Kr. 18.750,- stgr. MW-345 17 Itr. m/rafeindastýringu Kr. 23.930,- stgr. MW-401 17 Itr. m/grillelementi Kr. 23.950,- stgr. MW-530 23 Itr. m/35 mín. tímarofa Kr. 24.920,- stgr. I DeLonghl i /FOmx HÁTÚNI6A REYKJAVfk SÍMi 552 4420 Dagskrá tileinkuð listakonum í LISTAKLÚBBNUM mánudags- kvöldið 8. desemþer kl. 20.30 verð- ur dagskrá tileinkuð listakonum sem nú fyrir jólin hafa sent frá sér skáldverk á bók eða tónlist á geisla- plötu. Alls lesa sjö rithöfundar úr verkum sínum og flutt verður tón- list af fjórum nýútkomnum geisla- Jólafundur í Grafarvogs- kirkju JÓLAFUNDUR Safnaðarfélags Grafarvogskirkju verður haldinn á morgun, mánudaginn 8. desember kl. 20.00. Séra Anna Sigríður Páls- dóttir flytur jólahugvekju og hjónin Rannva Olsen og Sigurður Ingi- marsson syngja jólasöngva. Loks verður jólafbndur og veitingar. ------♦-♦-♦---- ■ HUÓMSVEITIN FAR verður með útgáfutónleikar sunnudaginn 7. desember í Tjarnarbíói kl. 21. Hljómsveitina skipa: Óskar Guð- jónsson saxófónn Hilmar Jensson gítar og Matthías M.D. Hemstock trommur. plötum. Höfundarnir sem lesa eru Didda, les úr bókinni Erta; Frið- rika Benónýs, les úr skáldsögu sinni Nema ástin; Kristín Marja Baldursdóttir, les úr bókinni Hús úr húsi; Kristín Ómarsdóttir, les úr skáldsögunni Elskan mín ég dey; Steinunn Sigurðardóttir, les úr skáldsögunni Hanami, Sagan af Hálfdáni Fergussyni; Vilborg Da- víðsdóttir, les úr sögulegri skáld- sögu sinni, Eldfórnin og Þórunn Valdimarsdóttir les úr bókinni Al- veg nóg. Jóhanna Þórhallsdóttir syngur lög af geislaplötu sinni Flauels- mjúkar hendur við undirleik Aðal- heiðar Þorsteinsdóttur og Tómasar VIÐ vinnsju auglýsingar á vinn- ingaskrá SIBS í fyrradag féllu nið- ur vinningsnúmer aukavinninga. R. Einarssonar, Bryndís Halla Gylfadóttir og Steinunn Bima Ragnarsdóttir leika á selló og píanó lög af geislaplötu sinni Ljóð án orða, Elín Ósk Óskarsdóttir syngur lög af geislaplötu sinni Söngperlur við píanóundirleik Hólmfríðar Sig- urðardóttur og Snörurnar, Helga Möller, Eva Ásrún og Erla Þórar- insdóttir syngja við undirleik Gunn- ars Þórðarsonar og Vilhjálms Guð- jónssonar. Á eftir hverjum flutningi verður efnt til happdrættis og munu heppnir gestir hljóta í vinning við- komandi bók eða viðkomandi geisla- plötu. Kynnir er Dagný Kristjáns- dóttir. Aukavinningarnir komu á númer 34185 og 22675. Beðist er velvirð- ingar á þessum mistökum. VINNINGASKRÁ Númer féllu niður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.