Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 35 I ! I I I \ I i I g I bóksala var okkur ekki alveg fram- andi og við erum að ná góðum tök- um á þessu núna. Við höfum einnig rnjög góðu starfsliði á að skipa, vel menntuðu og þjálfuðu, sem getur aðstoðað viðskiptavinina við útveg- un bóka og tímarita um hin ýmsu efni og hefur þekkingu á bókum og bókamarkaðinum.“ Samkeppni í bóksölu „Jólabókavertíðin er að nú að leggjast yfir af fullum þunga og hefur ávallt verið sannkölluð gósentíð fyrir bóksala ekki síður en útgefendur. Á seinustu árum hafa stórmarkaðirnir tekið þátt í bóksöl- unni með þeim hætti að bjóða á lægra verði en annars þekkist þær jólabækur sem líklegastar eru til metsölu. Þetta hefur orðið til þess að bóksalar hafa orðið að lækka álagningu sína til að eiga möguleika í slagnum um kaupendur og segja sumir bóksalar að svigrúmið til lækkunar hafi þó ekki verið mikið. „Við tökum auðvitað þátt í þessum slag af fullum krafti," segir Gunnar. Sumir hafa jafnvel viljað ganga svo langt að segja að stórmarkaðirnir „borgi með“ bókunum, til þess að fá fólk til að beina viðskiptum sínum til þeirra. Eftir áramótin þegar stórmarkaðirnir hafa hætt bóksöi- unni streymir fólk með metsölu- bækurnar í bókaverslanirnar og vill skipta, fá aðrar bækur, sem bóksal- inn hefur keypt fullu verði af for- laginu. Þannig verður afraksturinn af jólabókasölunni minni en ella og rekstur „heilsársbókaverslana“ þyngist enn. Það er enda greinilegt að smærri bókaverslanir hafa tínt tölunni á seinni árum svo nú eru þær orðnar færri og stærri, á sama hátt og stórmarkaðirnir hafa nán- ast útrýmt kaupmanninum á hom- inu. Óneitanlega dálítið kaldhæðn- islegt, en „stærri einingar ganga betur,“ segir Gunnar. „Vissulega höfum við gripið til ýmissa ráða til að örva söluna á öðrum árstímum, t.d. með því að halda sérstaklega fram bókmenntum frá ákveðnum löndum á dönskum, þýskum og am- erískum dögum. Við höfum einnig tilnefnt höfund mánaðarins og efnt til sérstakra bamabókadaga. Þá flytjum við mikið inn af sérbókum fyrir alls konar áhugahópa og reyn- um að bjóða upp á úrval af því. Verslunin í Austurstrætinu hefur einnig komið vel út þegar ferða- mannatíminn stendur sem hæst og sumarið er orðið gott tímabil í mið- bænurn." Og auðvitað má ekki gleyma því að í tilefni afmælisins verður ýmis- legt gert til hátíðabrigða fram að jólum, alls kyns afmælis- og jólatil- boð og ýmsar uppkomur til skemmtunar í verslununum. „Við , verðum í sérstöku hátíðarskapi all- an desembermánuð," segir Gunn- ar. forstöðumaður fyrir fyrsta Kaup- félagi Reykjavíkur, sem var eins konar stórinnkaupafélag hóps vel stæðra borgara í Reykjavík. Sigfús var einnig aðalhvatamað- urinn að því að iðnaðarmenn stofnuðu Sunnudagaskólann í Reykjavík árið 1873, skóla fyrir vinnandi almenning, sem starf- ræktur var til ársins 1883. Sigfús tók mikinn þátt í stjórnmálum og átti sæti í framkvæmdastjórn Heimastjórnarflokksins um nokkurt skeið. Sigfús keypti húsið við Lækjar- götu 2 árið 1871. Húsið var byggt - af kaupmanninum P.C. Knudtzon árið 1852 og er sagt fyrsta húsið sem byggt var beinhnis sem horn- hús { Reykjavík. Sigfús rak bæði ljósmyndastofu og bókaverslun sína í húsinu og bjó þar einnig á efri hæð. Hann stækkaði húsið all- mikið, lengdi það til suðurs og byggði aðra hæð ofan á. Húsið var kennt við Sigfús og kallað „Ey- mundsenshúsið" og götuhornið, gatnamót Lækjargötu og Austur- strætis, var nefnt „Eymundsonar- hornið". Sigfús lést árið 1911 en bókaverslunin var rekin áfram í húsinu til ársins 1920 að þáverandi eigandi hemiar, Pétur Halldórs- son, flutti hana í Austurstræti 18. Þar hefúr verslunin verið á sama stað í 77 ár, en nýtt hús var reist á gruimi hins eldra húss árið 1960. egg FUGLABÚIÐ FELL [ KJÓS Níy 06) fersk «00 Fuglabúia Fell í Kjós Símar 566 701 O- 566 7011 GSM 893 2203 £)emantáklú W fj.gt 9~Li n dsmída c)/ r skarrgripir með islenskum steinum, perium og dcmöntum - kjami málsins! Skólavörðustíg 10 Sími 561 1300 r, Fax 561 1315 NSísmiÐ^ Fjórhjóladrifiiin Til sölu Benz 300E 4-matic, árgerð 1992. Sjálfskiptur, leðurinnrétting, ABS-bremsur, loftkæling, samlæsing, líknarbelgur, álfelgur, litað gler, rafmagn í rúðum og sætum, arm- og höfuðpúðar afturí o.fl. Verð: Tilboð. Upplýsingar í síma 896 0747. 15.000 kr. afsláttur Verðdæmi: TIL KDRTHAFA VlSA QG FLUGLEIÐA í 12 dagaferð 2.janúarog í 28 dagaferð 7.janúar 51780kt 79.380k á mann in.v. 2 í íbúð á Jardin E1 Atlantico í 12 dagaferð 2. janúar. á mann m.v. 2 í íbúð á Jardin E1 Atlantico ‘Innifalið: Dug, akstur til og frá fluvdli crlcndis, gisting með motgunvcrði, Isiensk fararstjóm og flugvallarekattar. | Hafið samband við söluskrifstofurFlugleiða, umboðsmenn, ferðaskrifstofumar eða slmsöludeild I-lugleiða ísíma 50 SO100 (svarað minud. - fóstud. kl. 8 -19 og á laugard. kl. 8 -16.) VcfiirFliiglcióa á Intemetinu: www.icchndair.is Nctfangfyriralmcnnarupplýsingar:info@icehndair.is FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.