Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 9 FRÉTTIR Sat fastur á handriði TVEIR ökumenn sluppu vel frá um- ferðaróhöppum við Höfn í Homafirði á föstudag, en bílarnir eru báðir ónýtir. Stúlka missti stjórn á fólksbíl fyr- ir innan svokölluð Lónsvegamót við Höfn. Bíllinn endaði á hvolfi úti í skurði, en stúlkan slapp lítt meidd og var þó ekki í bílbelti. Blazer-jeppi skall á handriði brú- arinnar yfir Hoffellsá vestan Hafnar. Jeppinn rann meðfram handriðinu inn á brúna, en þegar hann var næstum kominn yfir lyftist afturendi hans upp á handriðið og þar sat hann fastur. Bílstjórann sakaði ekki. Hádegis tilboð Súpa og brauð 500- Fiskur dagsins 850- Súpa og salat 650- Klúbbsamloka 670- Rjómapasta með skinkustrimlum 750- Gildir virka daga. Lokað mánudaga. MIRABELLE CAFÉ/BRASSERIE Smiðjustíg 6 gamla Habitat-húsinu Rvík, sími 552-2333 Síð pils Samkvæmisj akkar Kjólar Fimmtudagar og sunnudagar í desember eru fjölskyldudagar í Skíbaskálanum. Þá bjó&um vi& börnum 12 ára og yngri, frítt í jólahla&bor&i& í fylgd foreldra. Jólasveinninn mætir spilandi og s’yngjandi me& gla&ning handa þeim yngstu. Bömin ókeypis íjólahlaðborð Ö§lf Skíðaskálinn Hveradölum EINSTÖKIÓLASTEMNINC OG CLÆSILECT HLAÐBORÐ. PANTIÐ TÍMANLEGA 567-2020 hj&Qý&aftthiMi Pnnio+ciini R oími RQ' Engjateigi 5, sími 581 2141. Opiðkl. 13.00-17.00 ídag Æoyj D BALLY SWITZERLAND S I N C E 18 5 1 Haust og vetrar línan frá Bally komin í miklu úrvali Opið í dag kl. 13-18 SKÓVERSLUN K0PAU0GS HAMRABORG 3 • SIMI 554 1754 ‘Miuidii r HEILSUJOLAGJÖFINA Dreifing: i&d... ehf. *Leiöbeinandi smásöluverö lí APÓTEKINuJ Medisana Heilsukoddi 100% náttúruefni næst þér 2 ára ábyrgð. Fáanlegur í 5 stærðum Stórir vasar Vasarnir eru stórir með rennilás og stormflipa. Sterk og endingargóð flík Flisjakkinn er úr 100% polyesterefni. Regn- og vindjakkinn er úr 65% polyester og 35% bómull, með nælonfóðri. Fóður Regn- og vindjakkinn er fóðraður. Stillanlegt band - ekki teygjustroff Flisjakkinn er með stillanlegu bandi neðst. Grandagarði 2, Rvik, sími 552-8855 og 800-6288 Munið að leið 2 (SVR) stoppar við dyrnar. NÆG BÍLASTÆÐI. ©VINDJAKKI, ® FLÍSJAKKI - allt í einni flík. Það sem gerir Winchester-úlpuna svona einstaka, erfjölbreytileikinn, því þú getur notað hverja flík fyrir sig eða allar saman í einu - sem frábæra kuldaflík. Yst er vatns- og vindhelt öndunarefni (stakur regn- og vindjakki). Þvi næst er stakur flísjakki (fóðrið), úr einstaklega hlýju og vönduðu flísefni. EIGNASTU FJÖLBREYTTA FLÍK SEM DUGAR ÞÉR ALLTÁRIÐ. Stórir brjóstvasar Brjóstvasar eru stórir og opnanlegir með rennilás á hliðum. Stroff og riflás á Á flísjakkanum Á ytra byrðinu er með riflás. Míttisteygja - stillanleg Þú stillir mittisteygjuna eins og þú vilt hafa hana. Stillanleg utan frá. Stormflipar Utan yfir rennilásinn er stormflipi með smellum. Vasi fyrir veski og kort Þægilegur vasl i ytra byrðinu. Vasarinnan á Flísjakkinn er með vasa innan á báðum megin. Öflugir rennilásar Rennilás fyrir flísjakkann (fóðrið) og ytra byrðið. Mest keypta ulpan hja okkur... Einstök flík fyrir allar árstíbir- þrjár fííkur í einni. Winchester regn- og vindjakkinn Ytra byrðið nýtist sem 100% regn- og vindheldur jakki úr öndunarefni með Isotex- einangrun. Saumar eru soðnirtil að tryggja regnheldni. Rennilásahlíf Flísjakkanum er rennt í ytra byrðið með öflugum rennilás. Hlífin er til að fela lásinn í hálsmálinu. Mjúkt háismál nær upp í hálsmálið. Hetta í kraga Góð hetta með stillanlegu bandi er í kraganum. zuitiirm***?** Stakur flfsjakki - hlýtt fðður Flísjakkann notar þú stakan allt árið, eða sem hlýtt tóður þegar kalt er REGATTA © KULDAULPA, © REGN- OG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.