Morgunblaðið - 07.12.1997, Síða 9

Morgunblaðið - 07.12.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 9 FRÉTTIR Sat fastur á handriði TVEIR ökumenn sluppu vel frá um- ferðaróhöppum við Höfn í Homafirði á föstudag, en bílarnir eru báðir ónýtir. Stúlka missti stjórn á fólksbíl fyr- ir innan svokölluð Lónsvegamót við Höfn. Bíllinn endaði á hvolfi úti í skurði, en stúlkan slapp lítt meidd og var þó ekki í bílbelti. Blazer-jeppi skall á handriði brú- arinnar yfir Hoffellsá vestan Hafnar. Jeppinn rann meðfram handriðinu inn á brúna, en þegar hann var næstum kominn yfir lyftist afturendi hans upp á handriðið og þar sat hann fastur. Bílstjórann sakaði ekki. Hádegis tilboð Súpa og brauð 500- Fiskur dagsins 850- Súpa og salat 650- Klúbbsamloka 670- Rjómapasta með skinkustrimlum 750- Gildir virka daga. Lokað mánudaga. MIRABELLE CAFÉ/BRASSERIE Smiðjustíg 6 gamla Habitat-húsinu Rvík, sími 552-2333 Síð pils Samkvæmisj akkar Kjólar Fimmtudagar og sunnudagar í desember eru fjölskyldudagar í Skíbaskálanum. Þá bjó&um vi& börnum 12 ára og yngri, frítt í jólahla&bor&i& í fylgd foreldra. Jólasveinninn mætir spilandi og s’yngjandi me& gla&ning handa þeim yngstu. Bömin ókeypis íjólahlaðborð Ö§lf Skíðaskálinn Hveradölum EINSTÖKIÓLASTEMNINC OG CLÆSILECT HLAÐBORÐ. PANTIÐ TÍMANLEGA 567-2020 hj&Qý&aftthiMi Pnnio+ciini R oími RQ' Engjateigi 5, sími 581 2141. Opiðkl. 13.00-17.00 ídag Æoyj D BALLY SWITZERLAND S I N C E 18 5 1 Haust og vetrar línan frá Bally komin í miklu úrvali Opið í dag kl. 13-18 SKÓVERSLUN K0PAU0GS HAMRABORG 3 • SIMI 554 1754 ‘Miuidii r HEILSUJOLAGJÖFINA Dreifing: i&d... ehf. *Leiöbeinandi smásöluverö lí APÓTEKINuJ Medisana Heilsukoddi 100% náttúruefni næst þér 2 ára ábyrgð. Fáanlegur í 5 stærðum Stórir vasar Vasarnir eru stórir með rennilás og stormflipa. Sterk og endingargóð flík Flisjakkinn er úr 100% polyesterefni. Regn- og vindjakkinn er úr 65% polyester og 35% bómull, með nælonfóðri. Fóður Regn- og vindjakkinn er fóðraður. Stillanlegt band - ekki teygjustroff Flisjakkinn er með stillanlegu bandi neðst. Grandagarði 2, Rvik, sími 552-8855 og 800-6288 Munið að leið 2 (SVR) stoppar við dyrnar. NÆG BÍLASTÆÐI. ©VINDJAKKI, ® FLÍSJAKKI - allt í einni flík. Það sem gerir Winchester-úlpuna svona einstaka, erfjölbreytileikinn, því þú getur notað hverja flík fyrir sig eða allar saman í einu - sem frábæra kuldaflík. Yst er vatns- og vindhelt öndunarefni (stakur regn- og vindjakki). Þvi næst er stakur flísjakki (fóðrið), úr einstaklega hlýju og vönduðu flísefni. EIGNASTU FJÖLBREYTTA FLÍK SEM DUGAR ÞÉR ALLTÁRIÐ. Stórir brjóstvasar Brjóstvasar eru stórir og opnanlegir með rennilás á hliðum. Stroff og riflás á Á flísjakkanum Á ytra byrðinu er með riflás. Míttisteygja - stillanleg Þú stillir mittisteygjuna eins og þú vilt hafa hana. Stillanleg utan frá. Stormflipar Utan yfir rennilásinn er stormflipi með smellum. Vasi fyrir veski og kort Þægilegur vasl i ytra byrðinu. Vasarinnan á Flísjakkinn er með vasa innan á báðum megin. Öflugir rennilásar Rennilás fyrir flísjakkann (fóðrið) og ytra byrðið. Mest keypta ulpan hja okkur... Einstök flík fyrir allar árstíbir- þrjár fííkur í einni. Winchester regn- og vindjakkinn Ytra byrðið nýtist sem 100% regn- og vindheldur jakki úr öndunarefni með Isotex- einangrun. Saumar eru soðnirtil að tryggja regnheldni. Rennilásahlíf Flísjakkanum er rennt í ytra byrðið með öflugum rennilás. Hlífin er til að fela lásinn í hálsmálinu. Mjúkt háismál nær upp í hálsmálið. Hetta í kraga Góð hetta með stillanlegu bandi er í kraganum. zuitiirm***?** Stakur flfsjakki - hlýtt fðður Flísjakkann notar þú stakan allt árið, eða sem hlýtt tóður þegar kalt er REGATTA © KULDAULPA, © REGN- OG

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.