Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ I I í I i i i i A í I DAG BRIDS llmsjón Guómundur l’áll Arnarson LEIKUR Frakka og Pól- verja í átta liða úrslitum HM var jafn og spennandi fram á síðasta spil. Frakkar unnu með 220 IMPum gegn 198, sem er alls ekki mikið í 96 spila leik. Hér fengu Pólvetjar tækifæri til að minnka muninn: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á10754 V ÁK10 ♦ - ♦ K7643 Vestur ♦ D862 V 86 ♦ G7 ♦ DG852 Austur ♦ G93 y G54 ♦ K10542 ♦ Á10 Suður ♦ K Y D9732 ♦ ÁD9863 ♦ 9 Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Romanski Perron Kowalski Chemla - - Pass Pass Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 6 hjörtu Allir pass Lokaður salur: Vestur Norður Austur Suður Levy Balieki Mari Szy- manowski - - Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 2 grönd Pass 3 tíglar Pass 4 hjörtu Allir pass Það er athyglisvert að NS fara í slemmu eftir upp- runalegt pass suðurs, en ekki þar sem opnað er á hjarta! Annað sem vekur athygli, er tveggja granda sögn Balicki, en Pólveijar spila 2Gr. alltaf sem kröfu- sögn - líka eftir einn-yfir- einum. Chemla fór tvo niður á slemmunni. Szymanowski gat því unnið 13 stig fyrir Pólveija með því að taka tíu slagi eins og Chemla. Út kom laufdrottning, sem átti slaginn. Levy skipti þá yfir í tromp - sexuna, ekki átt- una, en það hafði úrslita- áhrif. Szymanowski lét tíuna úr blindum og drap gosa austurs með drottn- ingu. Hann tók spaðakóng, tígulás og trompaði tígul. Tók spaðaás og trompaði lauf. Hann trompaði annan tígul með ás blinds, og aftur spaða heim. Nú átti hann eftir 97 í trompi og D9 í tígli. Hann spilaði tígli. Austur tók tvo slagi á litinn og spilaði svo hjarta í tveggja spila endastöðu frá 54. Szymanowski lét sjöuna og blönk átta vesturs varð fjórði slagur vamarinnar! Þetta spil minnir á gam- alt BOLS-heilræði fyrir varnarspilara: „Spilaðu allt- af lægsta trompinu þínu þegar þú trompar út.“ Annars lítur út fyrir að Szymanowski hafi tapað spilinu í fyrsta slag. Ef hann leggur laufkóng á drottn- inguna, verður austur að trompa út upp í ÁK10, sem breytir miklu. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj@mbi.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykja- vík. Arnað heilla Ljósmyndari Vigfús Birgisson. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. ágúst í Kópavogs- kirkju af sr. Sigfinni Þor- leifssyni Þórarna Ýr Odds- dóttir og Gunnar Örn Þorsteinsson. Heimili þeirra er í Kaupmannahöfn. Ljósmynd Bonni. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. júlí í Dómkirkj- unni af sr. Ágústi Einars- syni Dagný Ágústsdóttir og Valtýr Trausti Harðar- son. Þau eru til heimilis að Leirubakka 4, Reykjavík. Með morgunkaffinu angrar þig ekki lengur. HÚN sagði reyndar hjá ferðaskrifstofunni að við gætum átt von á smáúrkomu. COSPER HÖGNIHREKKVÍSI STJ ÖRNUSPÁ BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú nýtur þess að vera ísviðs- ljósinu, þó að innst inni sértu feiminn. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú átt ekki að þurfa að sannfæra vin þinn, um eitt eða neitt. Hann ætti að þekkja þig manna best. Naut (20. april - 20. maí) l Þú hefðir gott af því and- lega að rækta trú þína. Það væri upplagt að fjölskyldan sækti trúarlega samkomu. Tvíburar (21.ma(-20.júní) Æfc Ef þú hefur eytt um efni fram, skaltu reyna að rétta það af á einhvem hátt. Leit- aðu aðstoðar ef þú þarft. Krabbi (21. jún! - 22. júlO H88 Það kitlar barnið í sjálfum þér, ef þú bregður á leik með bömunum og allir munu hafa gaman af að lokum. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Ef einhver reynir að telja þér trú um eitthvað, sem þér finnst vera rangt, skaltu hrista hann af þér strax. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert baráttumaður í eðli þínu, sem kemur sér vel, ef þú tekur þátt í sameigin- legu átaki samborgara þinna. Vog (23. sept. - 22. október) Ef þú þarfnast hjálpar skaltu ekki hika við að leita eftir henni. Þú munt geta launað greiðann síðar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú er ekki rétti tíminn til að taka áhættu þótt þú sért til í tuskið. Þú þarft að gæta heilsu þinnar vel. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) <tð Notaðu daginn til að sælq'a heim vini og ættingja sem þú hefur ekki séð lengi. Það treystir böndin. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Einhver er óvenju viðkvæm- ur, svo þú þarft að gæta þess að segja ekkert sem hann gæti misskilið. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) f&k Þú ert óvenju framtakssam- ur og munt koma miklu í verk. Njóttu þess að eiga góðar samræður við ástvini í kvöld. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú þarft að gæta þess að ganga þér ekki til húðar, þótt þú viljir vera duglegur. Annars gæti illa farið fyrir þér. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Hún er ekki byggö & traustum grunni vísindalegra staðrevnda. SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 51' Stretch-silkibolir Stretch -flauelsbolir Stretch-bómullarbolir tfðumu TÍSKUVERSLUN Við Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680 Bíll sem ber af l IMissan SOOSX, 1E ventla, túrbó, bsin inn- spýting, ABS, aftur- drifinn, ekinn lOO. þús krri túrbína 1.250 þús 15% afsláttur af öllu ROWAN garni til jóla STORKURINN gaim«Em Laugavegi 59, 101 Fteykjavík, sími 551 8258. HANDIÐ. Skipagötu 16, Akureyri, sími 462 4088. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Domus Medica og Kringlunni Teg: Kajak f Stærðir: 40-46 1 Litur: Svartir og d/brúnir Verð: 12.990 Ath: Extra víðir Nýkomin sendíng LLOYB SKÓR FYRIR KARLMENN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.